Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 1
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SEMDIBILASTOÐIN HF EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR Bl! 27. tölublað — Fimmtudagur 3. febrúar 1972 — 56. árgangur Sendirdð Breta í Dublin brann til ösku Sjd baksiðu Eru íslenzku 105 tonna Fischer bdtarnir hættulegir? Þó - Reykjavik. Eins og skýrt hefur veriö frá, beindi fundur (Jtvegsmanna- félags Reykjavikur þeirri áskorun til sigiingamála- rábherra, ,,að gefnu tilefni”, aö hann iéti fylgjast enn betur en veriö hefur meö stööugleikaút- reikningum og stööugieika- prófunum á þeim skipum, sem byggö væru innanlands. Blaöiö haföi samband viö Andrés Finnbogason, skipstjóra, og spuröi, hvort hér væri átt við I05tonna bátana, sem margir eru i byggingu hérlendis um þessar mundir og margir þegar tilbúnir. Andrés sagði, aö i áskoruninni væri meðal annars átt við þaö, en hannsagðist vilja taka þaö fram, aö áskorunin fæli ekki i sérvan- traust á þá, sem um þessi mál fjalla hérlendis. Hitt væri svo annað mál, að margir sjómenn og úvegsmenn væru sammála um, aö I ýmsu væri ábótavant i stöðugleikaútreiningum og prófunum hér á landi, og vitað væri, aö skipin væru ekki stööug- leikaprófuö á sama hátt hérlendis og tiðkaðist viðast hvar erlendis. - Andrés minntist á tvo skips- tapa nú fyrir stuttu, annað er nýjum 16 tonna bát hvolfdi i inn- siglingunni i Þorlákshöfn,og hinn er Arnfirðingur 2. lagðist á Sex ára drengur kveikti I heima hjá sér aö Álfaskeiöi 51 I Hafnarfiröi i gær, er hann var aö fikta meö eld- spýtur. Þegar slökkviliðið kom.var eldur i rúmi og reyk lagði um allt húsið. hliðina I rennunni inn i Grindavik, veður mjög vont. Þessi tvö slys um þessari áskorun til siglinga- en i hvorugu þessu tilviki var eiga sinn þatt i því, að við beind- málaráðherra, sagöi Andreá. Mála Zebra- brautir í sumartíð Þrengsli í Vestmannaeyjahöfn 130 skip inni vegna veðurofsans ÞÓ - Reykjavik. Veöurofsinn, sem veriö hefur viö Suöurland siöustu tvo sólarhringa, minnkaöi mjög i morgun, en i nótt var aftur spáö roki, og þar af leiöandi héldu allir bátar sig i höfn. Sigurgeir Kristjánsson i Vestmannaeyjum sagði, að veðriö hefði lægt mjög i fyrrinótt, en enginn bátur fór út úr höfninni i gær, vegna slæmrar veðurspár. 1 Vestmannaeyjahöfn eru nú 130 skip, þar á meöal allur loðnu- flotinn, og er þar mjög þröngt á þingi. Herjólfur komst inn til Eyja i gærmorgun, en hann varð að biða undir Eiðinu i einn sólar- hring vegna sjógangs i innsigling- unni. Gert var ráð fyrir, að Herjólfur færi aftur frá Eyjum i kvöld. Guðsteinn Einarsson i Grinda- vik sagöi, að ekki sæist út fyrir Hannibal til Bandaríkjanna OÓ-Reykjavik. Hannibal Valdim arsson, félagsmálaráöherra, fer nk. laugardag til Bandarikjanna i boöi stjórnarinnar i Washington. Mun ráöherrann dvelja i Bandarikjunum i vikutima. 1 för meö honum veröur Haligrimur Dalberg, deildarstjóri i félagsmála- ráöuneytinu. Þegar Timinn hafði tal af Hannibal.vildi hann litið segja um tilgang feröarinnar, annaö en að hann færi i boði Banda- rikjastjórnar og mundi hann fara til New York, Norfolk og Washington. Að öðru leyti visaði hann til fréttatilkynn- ingar, sem út verður gefin i dag, fimmtudag. brimgarðinn, vegna brims. Bátar eru allir i höfn, og ekkert hefur komið fyrir. Gæftir hafa veriö mjög slæmar, og afiinn hefur verið eftir þvi. Bátar komust ekki á sjó nem 6—7 sinnum i janúar mánuði. Vélbáturinn Arn- firöingur 2., sem strandaöi um jóialeytið, liggur nú uppi á fjöru kambinum,og telja kunnugir, að báturinn sé nú að mestu ónýtur. Hekla er nú búin að vera teppt á Hornafirði i 2 sóiarhringa, og að sögn Guðjóns Teitssonar, for- stjóra Rikisskip.átti aö reyna að sigla henni út úr ósnum á flóöinu kl. 9 i morgun. Þá tepptist Her- jólfur i einn sólarhring i Vest- mannaeyjum. Þetta hefur haft mikla röskun i för með sér hjá Rikisskip, t.d. fellur ein ferð Herjólfs frá Reykjavik til Vest- mannaeyja niður af þessum sökum i þessari viku. Þeir voru aö mála zebrabrautir á Læjargötuna og Hverfisgötuna I dag, en þaö er ekki algent, að slikt sé gert á miðjum þorra. Tíöin hefur veriö meö eindæmum góö, enda var meöalhitinn I janúar f Reykjavik 3.1 stig. Er þaö 3.5 stigum hærra en 1 meöalári, og þriöji hæsti meöalhiti i Reykjavik á öldinni. Viöa um land rýkur úr vegum sem á sumardegi, og geta menn fariö allra sinna feröa á fólksbiium, sem er óvenjulegt á þessum tíma árs. (Tímamynd G.E.) hingað í dag SJ - EJ - Reykjavik. Robert Fischer, hinn þekkti skákmaöur, kemur til islands I dag. i för meö honuin veröur fulltrúi hans, Edmondson. Edmondson hringdi i Frey- stein Þorbergsson, skákmann, i gærkvöldi, og tilkynnti honum þetta. Koma þeir til landsins með Loftleiðavél kl. 16.45 Fiseher og Edmondson munu dvelja hér á landi i 1 - 2 daga til þess að kynna sér að- stæður til að halda heims- meistarakeppnina i skák hér- lendis siðar á árinu. Eins og fram hel'ur komið i fréttum,er lsland talið einna liklegastur slaður fyrir ein- vigið. Freysteinn sagði i gær- kvöldi, að Fischer hefði lýst ánægju með aðbúnað á islenzkum hótelum i viðtölum við islenzka skákmenn er- lendis nýlega, en Fischer dvaldi hér á landi 1960. Edmondson mun fara héðan til Moskvu, og væntanlega reyna að fá Rússa til að fallast á Júgóslaviu sem keppnisstað, en ekki er talið, að Rússar muni á það fallast. lsland er efst á blaði hjá Rússum 'yfir keppnisstaði. Guðmundur G. Þórarinsson, forseti Skáksambandsins, sagði i gærkvöldi, að hann væri ánægður með að Fischer kæmi hingað. Von hefði verið á Edmondson og hugsanlega Fischer til að lita á Laugar- dalshöllina sem keppnisstað, kynna sér hótelin og mögu- leikana á sjónvarpi frá ein- viginu. Kjaradeila til sótta- semjara EJ - Reykjavik. A samningafundi blaðaút- gefenda og Blaðamanna- félags islands I gær, visuðu blaðaútgefendur yfir- standandi kjaradeilu viö hlaðmenn til sáttasemjara rikisins. Samningurblaöamanna og blaðaútgefenda rann öt um siðustu áramót, en 30. desember s.l. var fyrsti samningafundurinn haldinn. Á samningafundinum i gær tilkynntu útgefendur, að þeir teldu, aö samninga- viðræður væru komnar i strand.og hefðu þeir þvi ritað sátasemjara rikisins bréf og óskað þess, að hann tæki málið til meðferöar. SAPP0R072 QPP P5?P P5£P P5£P Q5?P Q5?P Q5?P P5^P P5j?P Q5^P Q5?P w

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.