Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 3. febrúar 1972 TÍMINN 11 Leiðbeiningar við skatt- framtal 1972 Síðasti hluti sérfræðilegra starfa, enda sé þessi kostnaðarliður studdur full- nægjandi gögnum (sbr. E-lið 12. gr. laga). (5) Frádrátt frá tekjum hjóna, sem gengið hafa i lögmætt hjóna- band á árinu, kr. 55.000,- skv. gildandi skattalögum. (6) Frádrátt v/björgunarlauna (sbr. B-lið 13. gr. laga). (7) Frádrátt einstæðs foreldris, er heldur heimili fyrir börn sin, kr. 40.500,-, að viðbættum kr. 5.400,- fyrir hvert barn, skv. gild- andi skattalögum. Verði þessum fjárhæðum breytt, mun leiðrétt- ing gerð af skattstjórum. (8) Námsfrádrátt, meðan á námi stendur, skv. mati rikisskatta- nefndar. Tilgreina skal nafn,skóla og bekk. Nemandi, sem náð hefur 20 ára aldri, skal útfylla þar til gert eyðublað um námskostnað, óski hann eftir að njóta réttar til frádráttar námskostnaðar að námi loknu, sbr. næsta tölulið. (9) Námskostnað, sem stofnað var til eftir 20 ára aldur og veitist til frádráttar að námi loknu, enda hafi framteljandi gert fullnægj- andi grein fyrir kostnaðinum á þar til gerðum eyðublöðum (sbr, E-lið 13. gr. laga). (10) Afskrift heimæðargjalds v/hitaveitu, heimtaugargjalds v/rafmagns og stofngjalds v/vatnsveitu i eldri byggingar 10% á ári, næstu 10 árin, eftir að hitaveita, raflögn og vatnslögn var innlögð (tengd). Ofangreind stofngjöld vegna innlagna (tenginga) i nýbygging- ar teljast með byggingakostnaði og má ekki afskrifa sér i lagi. (11) Sannanlegan risnukostnað, þó eigi hærri upphæð en nemur risnufé til tekna, sbr. lið III, 13. Greinargerð um risnukostnað fylgi framtali, þar með skýringar vinnuveitanda á risnuþörf. (12) Sannanlegan kostnað vegna rekstrar bifreiðar i þágu vinnu- veitanda. Otfylla skal þar til gert eyðublað „Bifreiðastyrkur og bif- reiðarekstur”, eins og form þess segir til um. Enn fremur skal fýlgja greinargerð frá vinnuveit- anda um ástæður fyrir greiðslu bifreiðastyrksins. Til frádráttar kemur sá hluti heildarrekstrar- kostnaðar bifreiðarinnar, er svarar til afnota hennar i þágu vinnuveitanda, þó eigi hærri upp- hæð en nemur bifreiðastyrk til tekna, sbr. lið III, 13. Hafi framteljandi fengið greiðslu frá rikinu á árinu 1971 fyrir akstur eigin bifreiðar sinnar i þess þágu og greiðslan var greidd skv. samningi samþykkt- um af fjármálaráðuneytinu, er framteljanda heimilt að færa hér til frádráttar sömu upphæð og færð va var til tekna vegna þess- arar greiðslu, sbr. III, 13., án sér- stakrar greinargerðar. (13.1) Ferðakostnað og annan kostnað, sem framteljandi hefur fengið endurgreiddan vegna fjar- veru frá heimili sinu um stundar- sakir vegna starfa i almennings- þarfir. Til frádráttar kemur sama upphæðog talin er til tekna, sbr. III, 13. (13.2) Beinan kostnað vegna ferða i annarra þágu, þó eigi hærri upphæð en endurgreidd hefur verið og til tekna er talin, sbr. III, 13. Aðra liði framtals skal útfylla eins og eyðublaðið segir til um, sbr. eftirtalið: a. Á bls. 2 neðst til hægri færist greidd heimilisaðstoð, álagður tekjuskattur og tekjurutsvar, svo og greidd húsaleigam b. I D-lið á bls. 4 ber að gera ná- kvæma grein fyrir kaupum og sölum fasteigna, bifreiða, skipa, véla, verðbréfa og hvers konar annarra verðmætra réttinda. Enn fremur ber að tilgreina þar greidd sölulaun og afföll af seld- um verðbréfum. c. Um útfyllingu á E- og F-liðum á bls 4, sjá um eignarlið 10 og tekju- lið 11 hér að framan. d. t G-lið á bls. 4 skulu tilfærðar Hér íara á eftir leiðbeiningar embættis rikisskattstjóra. Fellt er niður úr leiðbeiningunum það, sem ótvírætt verður feiit niður með nýjum skattalögum, sem Alþingi er að setja. (Skattfrelsi hlutafjár- arðs) Aðöðru leyti eiga þessar leiðbeiningar viö,og upplýsingar i fram- tölum skv. þeim eru fullnægjandi og engin hætta á réttarmissi fram- teljanda i neinu, þótt álagningargrundvelli og álagningarreglum verði breytt meðnýjum skattalögum. Skilafrestur framtala rennur út á miö- nætti 6. febrúar n.k. skýringar eða athugasemdir framteljanda. Enn fremur um- sókn um tekjuskattsivilnanir skv. ákvæðum 52. gr. laganna (sbr. 49. gr. reglugerðar nr. 245/1963). Umsókn skulu fylgja fullnægjandi upplýsingar og gögn, t.d. læknis- vottorð. Að lokum skal framtalið dag- sett og undirritað af framtelj- anda. Ef um sameiginlegt fram- tal hjóna er að ræða, skulu þau bæði undirrita það. ATHYGLI skal vakin á þvi, að sérhverjum framtalsskyldum að- ila ber að gæta þess, að fyrir hendi séu upplýsingar og gögn, er leggja megi til grundvallar fram- tali hans og sannprófunar þess, ef skattyfirvöld krefjast. 011 slik gögn, sem framtalið varða, skulu geymd a.m.k. I 6 ár, miðað við framlagningu skattskrár. Lagatilvitnanir i leiðbeiningum þessum eru lög nr. 68/1971 um tekjuskatt og eignarskatt. RÍKISSKATTANEFND Rikisskattanefnd hefir sam- þykkt, að skattmat framtalsárið 1972 (skattárið 1971) skuli vera sem hér segir: I. Búfé til eignar í árslok 1971. Ær .................. k? 1400 Hrútar................ Kr' 1900 Sauðir............... Kr' 1400 Gemlingar............ Kr' noo Kýr................... Kr' 12000 Kvigur 11/2 árs og eldriKr. 8500 Geldneyti og naut.... Kr. 4500 Kálfar yngri en 1/2 árs Kr- 1200 Hestar á 4. v. og eldri.. Kr' 7000 Hryssur á 4. v. og eldri. Kr' 5000 Hross á 2. og 3. vetri... Kr' 3500 Hross á 1. vetri..... Kr' 2000 Hænur................. Kr. 200 Endur................. Kr.' 230 Gæsir................ Kr. 330 Geitur............... Kr. 500 Kiðlingar............ Kr. 250 Gyltur............... Kr- 7000 Geltir............... Kr- 7000 Gr isir yngri en 1 mán. j^r' 0 Grisir eldri en 1 mán.. ?:r' 2500 Minkar: karldýr...... Kr' 1800 Minkar: kvendýr .:... Kr 1000 Minkar: hvolpar...... Kr. 0 II. Teknamat. A. Skattmat tekna af landbúnaði skal ákveðið þannig: 1. Allt, sem selt er frá búi, skal talið með þvi verði, sem fyrir það fæst. Ef það er greitt i vörum, vinnu eða þjónustu, ber að færa greiðslurnar til peningaverðs og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi vörur, vinnu eða þjónustu, sem seldar eru á hverjum stað og tima. Verðuppbætur á búsafurðir teljast til tekna, þegar þær eru greiddar eða færðar framleið- anda til tekna i reikning hans. 2. Heimanotaðar búsafurðir (bú- fjárafurðir, garðávextir, gróður- húsaafurðir, hlunnindaafrakst- ur), svo og heimilisiðnað, skal telja til tekna með sama verði og fæstfyrir tilsvarandi afurðir, sem seldar eru á hverjum stað og tima. Verði ekki við markaðsverð miðað, t.d. i þeim hreppum, þar sem mjólkursala er litil eða eng- in, skal skattstjóri meta verð- mæti þeirra til tekna með hliðsjón af notagildi. Ef svo er ástatt, að söluverð frá framleiðanda er hærra en útsölu- verð til neytenda, vegna niður- greiðslu á afurðaverði, þá skulu þó þær heimanotaðar afurðir, sem svo er ástatt um, taldar til tekna miðað við útsöluverð til neytenda. Mjólk, sem notuð er til búfjár- fóðurs, skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóðurbæti mið- að við fóðureiningar. Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar, skal áætla heima- notað mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreindum reglum og að fengnum tillögum skattstjóra, hefur matsverð verið ákveðið á eftirtöldum búsafurð- um til heimanotkunar, þar sem ekki er hægt að styðjast við markaðsverð: skyldur sem nemur þeirri fiárhæð sem stvrkurinn er hærri en kr. 160.00 á dag. Fullt fæði, eða önnur full fæðishlunnindi, sem látin eru fjölskyldu launþega i té án endurgjalds, eru skatt- skyld, þótt launþegiX'inni utan heimilissveitar og fer um mat þeirra skv. ákvæðum a-liðar, en fæðisstyrkur er að fullu skatt- skyldur. c. Fæði, sem eigi telst fullt fæði, og látið er launþega i té endur- gjaldlaust, er skattfrjálst hjá launþega. Fæöisstyrkur þess i stað er skattskyldur sem nemur þeirri fjárhæð sem styrkurinn er hærri en kr. 80.00 á dag. Slik fæðishlunnindi til handa fjölskyldu launþega eru að fullu skattskyld, og skal mat þeirra vera hlutfall af mati skv. a-lið, en fæðisstyrkur er að fullu skatt- skyldur. 2. íbúðarhúsnæði: Endurgjaldslaus afnot laun- þega (og fjölskyldu hans) af ibúð- arhúsnæði i eigu vinnuveitanda skulu metin til tekna 2% af gild- andi fastieignamati hlutaðeig- andi ibúðarhúsnæðis og lóðar. Nú er sérmat i fasteignamati ekki fyrirhendi og skal þá heildarmati húss og lóðar skipt hlutfallslega miðað við rúmmál. Sama skal gilda um ibúðar- húsnæði, sem vinnuveitandi lætur launþega (fjölskyldu hansl i té á annan hátt án endurgjalds. Láti vinnuveitandi launþega (og fjölskyldu hans) i té ibúðar- húsnæði til afnota gegn end- urgjaldi, sem lægra er en 2% af gildandi fasteignamati hlutaðeig- andi ibúðarhúsnæðis og lóðar, skal mismunur teljast launþega til tekna. a. Afurðir og uppskera: Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram, sama og verð til neytenda Kr. 11,75 pr. kg. Mjólk, þar sem engin mjólkursala fer fram, miðað við 500 1 neyzlu á mann.. Kr. 11,75 pr. kg- Mjólk til búfóðurs, sama verð og reiknað er til gjalda i verðlagsgrundvelli Kr 4,20 pr. kg. Hænuegg (önnur egg hlutfallslega).... Kr. 100,00 pr. kg- Sauðfjárslátur Kr. 112,00 pr. kg- Kartöflur til manneldis Kr. 1.200,00 pr. 100 kg. Rófur til manneldis Kr. 850,00 Pr • 100 kg. Kartöflur og rófur til skepnufóðurs.... Kr. 300,00 pr. 100 kg- b. Búfé til frálags: Skal metið af skattstjórum, eftir staðháttum á hverjum stað, með hliðsjón af markaðsverði. c. Kindafóður: Metast 50% af eignarmati sauð- fjár. Framtölum ber að skila fyrir kl 12 á miðnætti sunnu- daginn 6. febrúar B. Illunnindamat: 1. Fæöi: a. F’ullt fæði, sem látið er laun- þega (og fjölskyldu hans), sem vinnur innan heimilissveitar sinnar, endurgjaldslaust i té af vinnuveitanda, er metið sem hér segir: Fæði karlmanns kr. 120.00 ádag Fæði kvenmannskr. 96.00 á dag Fæði barna, yngrienl6ára kr. 96,00 ádag. Fæðisstyrkur þess i stað telst að fullu til tekna, en full fæðishlunn- indi látin endurgjaldslaust i té á annan hátt, skulu teljast til tekna á kostnaðarverði. b. Fullt fæði, sem látið er laun- þega, sem vinnur utan heimilis- sveitar sinnar, endurgjaldslaust i té af vinnuveitanda, er skatt- frjálst. Sé fæðisstyrkur greiddur i stað fulls fæðis, er hann skatt- 3. Fatnaður: Einkennisföt karla Kr. 4.500,00 Einkennisföt kvenna Kr. 3.100,00 Einkennisfrakki karla Kr.3.500.00 Einkenniskápa kvenna kr. 2.300,00 Hlunnindamat þetta miðast við það, að starfsmaður noti ein- kennisfatnaðinn við fullt ársstarf, sem telst nema a.m.k. 1800 vinnu- stundum á ári. Ef árlegur meðaltalsvinnutimi starfsstéttar reynist sannanlega styttri en að framan greinir og einkennisfatnaðurinn eingöngu notaður við starfið, má vikja frá framangreindu hlunnindamati til lækkunar, eftir nánari ákvörðun rikisskattanefndar h.verju sinni, enda hafi komið fram rökstudd beiðni þar að lútandi frá hlutað- eigandi aðila. Með hliðsjón af næstu mgr. hér á undan ákveðst hlunnindamat vegna einkennisfatnaðar flugá- hafna: Einkennisföt karla Kr. 2.250.00 Einkennisföt kvenna Kr. 1.550.00 Einkennisfrakki karla Kr. 1.750.00 Einkenniskápa. kvenna Kr. 1.150.00 Fatnaður, sem ekki telst ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð i stað fatnaðar, ber að telja hana til tekna. C. ibúðarhúsnæði, sem eigandi notarsjálfureða lætur öðrum i té án eðlilegs endurgjalds. Af ibúðarhúsnæði, sem eigandi notar sjálfur eða lætur öðrum i té án eðlilegs endurgjalds, skal húsaleiga metin til tekna 2% af gildandi fasteignamati húss (þ.m.t. bilskúr) og lóðar, eins þó um leigulóð sé að ræða. Á bújörð skal þó aðeins miða fasteignamat ibúðarhúsnæðisins. Nú er ibúðarhúsnæði i eigu sama aðila notað að hluta á þann hátt, sem hér um ræðir, og að hluta til útleigu, og skal þá fast- eignamati húss og lóðar skipt hlutfallslega miðað við rúmmál, nema sérmat i fasteignamati sé fyrir hendi. A sama hátt skal skipta fasteignamati húss og lóðar, þar sem um er að ræða annars vegar ibúðarhúsnæði og hins vegar atvinnurekstrarhús- næði i sömu fasteign. I ófullgerðum og ómetnum ibúðum, sem teknar hafa verið i notkun, skal eigin leiga reiknuð 1% á ári af kostnaðarverði i árs- lok eða hlutfallslega lægri eftir þvi, hvenær húsið var tekið i notk- un og aö hve miklu leyti. III. Gjaldamat. A. Fæði: Fæði karlmanns Kr. 100,00 á dag Fæði kvenmanns manns 80,00 á dag Fæði barna, yngri en 16 ára 80,00 á dag Fæði sjómanna, sem fæða sig sjálfir: a. á öllum bátum, svo og á þil- farsbátum undir 12 rúmlestum, ef þeir höfðu sjórriennsku að aöal- starfi skemur en 5 mán. á árinu kr. 100,00 á dag b. á öllúm öðrum bátum 64,00 B. Náinskostnaður: Frádrátt frá tekjum náms manna skal leyfa skv. eftir- farandi flokkun, fyrir heilt skóla- ár, enda fylgi framtölum náms- manna vottorð skóla um náms- tima, sbr. þó siðar um nám utan heimilissveitar, skólagjöld, námsstyrki o.fl.: 1. kr. 42.000,00: Háskóli tslands Húsmæðrakennaraskóli tslands Kennaraskólinn Menntaskólar Pianó- og söngkennaradeild Tónlistarskólans i Reykjavik Framhaldsdeild bændaskólans á Hvanneyri Tækniskóii tslands 1. og 2. bekkur Vélskólatslands 5. og 6. bekkur Verzlunarskóla tslands Dagdeildir Myndlista- og Han«t iðaskóla tslands. 2. kr. 35.000,00 3. bekkur miðskóla 3. bekkur héraðsskóla Gagnfræðaskólar Fóstruskóli Sumargjafar Húsmæðraskólar Iþróttaskóli tslands Loftskeytaskólinn Samvinnuskólinn 3. bekkur Styrimannaskólans (farmannadeild) 2. bekkur Stýrimannaskólans (fiskimannadeild) 1.-4. bekkur Verzlunarskóla íslands 3. bekkur Vélskóla íslands Fiskvinnsluskólinn. 3. kr. 26.000,00: 1. og 2. bekkur miðskóla 1. og 2. bekkur héraðsskóla Unglingaskólar 1. og 2. bekkur Stýrimanna- skólans (farmannadeild) 1. bekkur Stýrimannaskólans (fiskimannadeild) 4. Samfelldir skólar: kr. 26.000,00 fyrir heilt ár: Bændaskólar.; Garðyrkjuskólinn á Reykjum kr. 15.000,00 fyrir heilt ár: Hjúkrunarskóli Islands Ljósmæðraskóli tslands 5. 4 mánaða skólar og styttri: Hámarksfrádráttur kr. 15.000,00 fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti eftir mánaðafjölda Til þessara skóla teljast:Iðn- skólar, varðskipadeild Stýrimannaskólans. Hótel- og veitingaskóli tslands, sbr. 1. og 2. tl. 3. gr. laga nr. 6/1971. 6. a. Dagnámskeið, sem stendur yfir eigi skemur en 16 vikur, enda sé ekki unnið með náminu, frá- dráttur kr. 900,00 fyrir hverja viku, sem námskeiðið stendur yfir. b. Kvöldnámskeið, dagnámskeið og innlendir bréfaskólar, þegar unnið er með náminu, frádráttur nemi greiddum nám- skeiðsgjöldum. c. Sumarnámskeið erlendis leyf- ist ekki til frádráttar. Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.