Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN FIMMTUDAGUR 3. febrúar 1972 Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 29 en enginn fékk línu. Kaupmaður gerði sitt ýtrasta til að spyrja skipstjóra á skipi sínu, en varð einskis vísari. Stóð það svo fram undir jól, að enginn vissi neitt, og olli það þeim frændum stórrar áhyggju. En litlu fyrir tjáða hó- tíð, fékk ég bréf mcð landpósti. Það urðu stór augu og í öllu til- liti varð upplit á mér, þegar ég leit utan á og þekkti rithönd Sölva. Ég hrópaði upp og sagði: — Halló! Blessaður karlinn hann Sölvi minn lifir þá enn. Stúlkur og strákar slógu hring utan uim imig og hljóð gullu: — Ó, lofaðu mér að heyra, góði byrjaðu Ifljótt. 'Þar komu fjögur bréf innan úr mínu bréfi, sitt bréfið til hvors frændanna og bréf til Sigurðar og Ingibjargar, en bréf þcssi urðu frændunum til angurs en ekki gleði, þau byrja svo. Bréf frá Sölva til föðuir síns: — Kæri faðir! — Bcztu þökk fyrir síðast, seim og allan heiðar- legan útbúning á mér. Þú verður að fyrirgefa, þó ég riti þér ekki noma aðeins ftáar línur. Fréttir af ferð iminni og líðun set ég í biréf til Karls frænda okkar, getur þú og fengið þar fréttir um það tjáða efni. Miði þessi vil ég því sé heimulegur, bara okkar í milli, en ef þú vilt, máttu sýna kaupmanni, vin og kenniföður mínum seðil- inn, því ég gcrði honum illt í skapi með verzlunarráðagerðum tmínuim, cn seðill þessi tiikynni: ykkur hvað hefur valdið burtför inni. Nú af því ég var orðinn ve fær í dönsku, gekk mér mæta ve að láta danskinn skilja, að feri minni væri heitið til Ameríku, ti þcssara blíðheiimsbrunna, serr bcljar úr mjólk, hunang og málrr ar, eða mér var svo sagt og get ur í vissu tilliti á.tt sér stað, ej maður hefir heilsu góða og hirausl an skrokk til að ryðja sér braut í gegnum harðsótta erfiðleika, sem stafa af málleysi og vankunn áttu. Eg varð að leyna þig því, að óg ætlaði mér til Ameríku, ég mátti heldur ekki segja þér, að sg mundi aldrei aftur koma til íslands. Þetta fyrirkomulag staf- aði af því, er nú skal gireina: Það vi.tum við allir, að sannleik urinn er sagna beztur, cn ég mátti ekki scgja þér satt á skilnaðar- stund okkar síðast, en látum okk ur ljúga, cf við gerum það okk- ur til gagns og höfum upp úr því hciður og ónægju, auð og ástvini, þetta allt hugsa ég mér að hafa upp úr þessari lygi minni. Eslku faðir minn! Þín sálarein- kenni eru foirsthríðargarðar með norðan harðvjðri og jökulköldum haglspenningi. Ég hefi bundið fé- lag við stúlku nokkra og stigið á stokk og strengt þess heit, að hún skyldi ein hár mitt skera og henni skyldi ég einlægur vera. En að hugsa sér þess konar, að þér þvernauðugum, var barnalegt, og til þess að þurfa ekki að ganga á hcjt sín, urðum við að skilja meira en að borði og sæng, alveg að lögum þurfti það að vera, þvi þú crt þrár og harður, en hcfir föðurréttinn og varst mér aíla tíð góður og eftirlátur. Ég elska þig, góði pabbi minn, og fyrir það vildi ég forðast að flýja dagleg- air höggorrustur. Ég hefði aldrei látjð undnn og þú ekki heldur, og þcgar þess konar blágrýti hefði mætzt, þá hygg ég að úr því hefði orðið afar-stórkostleg bál, sem hefði imáske brennt beggja okkar sál. Ég vissi þú hafðir hugs að imér kvonfang, Signýju frænd- konu okkar, on hana vildi ég ekki, við erum bæði oinrænir þverhöfð- ar og við hefðum flogizt á, máske samfleytt í 3—4 ár, svo helfði ég skilið við hana sköllótta, bláa, marða og barða, og bá hefði þol. gæðin snúist í þunglyndi og gremj' an í igeðveiki, og dagfarsdjöfull sá drepið hefði sálir vorar. Ég vildi ekki vera hundur hennar og ég vildi ekki heldur hafa hana sem kött að klóra í augu mín,| ég hefði auðvitað bitið, en hún hefði líka kvistað. Lognið er leiða bezt, og af því ég skoða það svo ævinlega, tók ég því þetta fyrir að leika leikinn svona og vinn sigur með hægð og hógværð á öll- um andstæðingum þessa máls. Ég hleyp þér um háls. Fátækt unn- ustu minnar hefði komið þér til að fýla grön. Þó þú haffir, kæri faðir, nógsamlega reynslu og þekkingu fyrir því, hvað erfitt er að lifa í þessum móflekkóttu hjónaböndum. Ég veit og skil að þér fellur þungt þessi mín brigð- mælgi í verzlunarsökunum, sem nú fellur yfir þig óvörum og stekkur fram á vígvöllinn eins og skrattinn úr sauðarleggnum, slíkt gerir þér illt við, en láttu samt ekki þessar föllnu framtíðar-verzl unarvonir þvinga þig. Gáttu í skóla meðaumkunarinnar og lærðu þar að meta, að ástin er ekkert leikffang. Ástin í réttum skilningi fullþroskuð, í kjarkmikl- um eldmóði, er íhugunairverð. Elsku faðir minn! Gættu þess, að yfirvega alla hennar anga, og ef þú gerir það með réttri skyn- semi og með réttum ályktunum, þá kemstu að raun um það, að hún er fiirn, glímin og sterk, og skellir yfirgripsmestu hetjum ver aldar vorrair, hvað þá ósjálfstæð- um unglingum, og marga hina fremstu hefir hún hálsbrotið, hengt og skorið. Því er ekki til- jtökumál, þó hún igæti fleygt mér nyrir fætur sér. Þetta er ham- hleypa, sem ríður gandreið tauga- (kerffi mannsins og heldur sálunni í æstum loftstraumi tilfinning- anna. Við Signý erum bæði und- ir sömu hlutföllum, að því leyti að hún er trúlofuð Sigurði frá Hóli, en ég er heitsveinn Ingi- bjargar systur hans. Svo mun þér þykja vera nóg komið af þessu. Ég skal því hætta. Bið ég þig af ' einlægu sonarhjarta að fyrirgefa mér allt og allt. Beirðu kæra kveðju móður minni, þeirri við- kvæmu og óstríku, hverrar ég hefi brjóst sogið. Ég óska og bið, að hún sé leidd, hugguð, hresst og studd af þeim máttuga krafti, sem í hégómlegum ræðum á ekki að neffnast. Heill sé vinum og vandamönn- um, og heill sé mínu kæra fóstur- landi, sem ég minnist jafnan imeð sárum söknuði. Þér sé heiður og vegsemd frá lífi til lífs. Þinn einlægur sonur Sölvi. Þegar Sölvi gamli hafði yfirfar- ið bréfið, sýndist mönnum hann hafa roðnað. Hann beit á vörina, eins og Skarphéðinn forðum og horfði í gaupnir sér. Stóð svo upp og gekk til kaupmanns og sýndi honum brófið. Kaupmaður las bréfið og fagnaði fréttunum. Hann sá nú, að Sölvi þessi mundi ekki særa hjarta sitt með nýjum verzlunairhreyfingum og hann sá Krossgáta dagsins 1028. KROSSGÁTA I ,á ret I 1) Atvinnuvegur. ú) Borða. 7) Farfta. 9) Ungviði. 11) Bor. 12) Ell. 13) llal. 1 í>) Himinlit. I(>) Kassi. Iti) Venjunnar. Lóðrétt 1) Gretlir. 2) Orka. 3) Boröa. 4) Dreil. (i) Bráðlats. ti) Vond. 10) Afleit. 14) Spýja. 15) Anda mál. 17) Ulan. X 1) Umbuna. 5) Oða. 7) Dal. 9) Mót.11) KS. 12) La, 13) Uin. 15) llik. I(i) AÁA! lii) Smáðra. Lóðrétt 1) Undrun. 2) Ból. 3) UÐ. 4) Nam. (i) Stakka. 8) Asi. 10) Óli. 14) Nám. 15) Iláð. 17) AÁ. 1 ■ » Íf rr n> 18 Lóni kom dulbúinn á dvalarstað ræningja Ranger Jims:... — Meðan menn minir leita að grimu- manninum og indiánanum, skaltu fá þér meira kaffi. — Takk, en lyftu upp höndunum, svo ég þurfi ekki að tæma þessa. A meðan...Hann hefur narrað þá hingað. Nú verð ég að láta til skarar skriða. Inn? Hvers vegna? Ég þarf að viðra Djöful. — inn, strax! — Of seint... —Nu, það er svona. Svika- Nei, þaðer svo kalt i þokunni. — Ekki þrasa, Komdu kvendið... 1111 .R Fimmtudagur 3. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Hólmfríður Þór- hallsdóttir heldur áfram sögunni „Fjóskötturinn segir frá eftir Gustav Sandgren (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Húsmæðraþáttur kl. 10.25 (endurt. þáttur frá s.l. þriðjud. DK.). Féttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. GG.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 1300 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Ég er forvitin, rauð. Þátturinn fjallar um barna heimili og-uppeldi. Umsjónarmaður: Gerður Óskarsdóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. Friedrich Gulda og blás- arakvartett í Fílharmoníu- sveit Vínar leika Kvintett í Es-dúr (K 452) eftir Mozart. Janácck-kvartettinn leik- ur Kvartett í d-moll op. 76 nr. 2 eftir Haydn. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna. Elinborg Loftsdóttir sér um tímann. 18.00 Reykjavíkurpistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Skattskýrslan. Árni Gunnarsson og Egg- ert Jónsson fréttamenn ræða við Sigurbjörn Þor- björnsson ríkisskattstjóra um framtalið. 20.00 Leikrit: „Makt myrkr- anna“ eftir Leo Tolstoj. Þýðing: Arnheiður Sig- urtðardóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Pétur, ríkur bóndi Rúrik Haraldsson Anissja, kona hans Kristbjörg Kjeld Akulina dóttir hans af fyrri hjónab. Steinunn Jóhannesdóttir Anjutka, litla dóttir PéturB og Anissju Sigrún Edda Björnsd. Nikita, vinnumaður Þorsteinn Gunnarsson Akim, faðir Nikita Brynjólfur Jóhanness. Matrjóna, faðir hans Guðrún Stephensen Mitritsj, gamall vinnu- maður Valur Gíslason 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma ((5). 22.25 Á skjánum. Þáttur um leikhús og kvik- myndir í umsjá Stefáns Baldurssonar fil. kand. 22.55 Létt músík á síðkvöldi. Nora Brockstedt, Los Paraguayos, Myron Floren o.fl. syngja og leika. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.