Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN FIMMTUDAGUR 3. febrúar 1972 BSRB-deilan Það kom fram I umræð- unum á Alþingi um launa- deilu BSRB, að opinberir starfsmenn eru lengur að komast i hámarkslaun en sambærilegir starfsmenn á frjálsum vinnumarkaði. Það tekur opinberan starfsmann 12 ár i staðinn fyrir 2 ár hjá þeim samanburðarstéttum, sem um er aö tefla. For- sætisráöherra sagði,að hann teldi þennan 12 ára tlma al- gera fjarstæöu, og rikis- stjórnin hefði hoðiö að leiö- rétta þetta þegar I stað. Fjármálaráöherra uppiýsti, að ríkisstjórnin hefði boðiö þetta fram til BSRB skrif- lega I sfðustu viku, en BSRB hefði hafnað þvi boöi. Rikis- stjórnin hefði einnig látið koma fram á fundi hjá sátta- semjara, að hún væri til viðræðu um aö leiörétta lægstu launin. Það er einnig I samræmi við málefna- samning og fyrirheit rikis- stjórnarinnar um að bæta kjör hinna lægst launuðu. Rikisstjórnin mun hins vegar berjast gegn því að launahækkanir teygi sig upp I efstu launaflokka og hún mun eftir megni reyna að koma I veg fyrir þær launa- hækkanir eftir að geröur hefur verið allsherjarsamn- ingur til tveggja ára við aöildarfélög ASt, sem túlka má sem röskun á þvl jafn- vægi við kjör opinberra starfsmanna, sem ASl telur sig hafa náð fyrir ýmsa' starfsstéttir I allsherjarsam- komulaginu I dcsember. f umræðunum á Alþingi las f jár mála ráðherra upp greinargerð um launakjör innan BSItB, sem gerð hefur vcrið sameiginlega af fulltrúum BSIIB og fjár- málaráðuneytisins miðað við 30 ára gamlan mann, verða laun rlkisstarfsmanna I verkamannsvinnu þann 1. 7. 1972, 4,3% hærri en Dags- brúnarmanns, en hins vegar verða laun þess slöarnefnda kominn 2,6% upp fyrir rlkis- starfsmanninn l.marz 1973. Fríðindin svara til 6% kauphækkunar Un höfuöatriöi I þessu máli, sem ekki má með neinu móti fram hjá horfa og BSRB hefur viöurkennt áður, er að kaup rikisstarfs- manna mcgi a.m.k. veröa 6% lægra en almenni mark- aðurinn tilgreinir hverju sinni, vegna atvinnuöryggis og verðtryggingar á lífeyris- sjóði, og þaö kom fram I kjarasamningunum, sem gerðir voru I des. 1970, aö þaö bæri aö meta þetta til tekna. Það kemur fram I greinar- gerðinni, að nú eru rikis- starfsmenn yfirleitt hærra launaðir á vinnumarkaö- inum, en óhagstæöastur viröist samanburöurinn vera hjá iönaöarmönnum i þjón- ustu rikisins. —TK ÚTUNGUNARVÉL Lítið notuö 600 eggja útungunarvél til sölu. Upp- lýsingar gefa I sima kl. 9—10 árdegis Jón M. Guðmundsson, Reykjum, Mosfellssveit og undirritaður. Halldór Hafstað, Útvik, Skagafirði. Simi um Reynisstað. Skaup og skottuferð Landfara hefur borizt eftir- farandi bréf, sem hefur aö geyma smávægilegar eftir- hreytur um áramótaskaupiö svonefnda og átök þau, sem um þaö urðu á sinum tima: „Landfari saell. Ýmsir hafa deilt harkalega um áramótagleði sjónvarps- ins-sem var nú raunar heldur þunn „gleði”. Þetta var þó allbærileg skemmtun „til sins brúks”, til að mynda á sunnudagskvöldi, ekki lakari en Mister Frost. Hljómsveit Eydals er ágæt, en svo oft hefur hún verið i sjónvarpi, að varla var ástæða til aö sækja hana til Akureyrar. Það eina, sem kom á óvart, var aö sjá Asu aftur, fyrrum þul. Það var skemmtilegt. Einhver ólafur segir i Vel- vakanda, að „yfirgnæfandi meirihluti fólks sé áreiöanlega harðánæður með hann (þ.e. gamlaársþáttinn)’.’ Hvaðan veit maðurinn þetta? Hefur hann talað viö „yfirgnæfandi meirihluta fólks”? Full- yrðingar út i bláinn. A gamlaárskvöld á sjón- varpið ekki aðsýna söngva- og músikþætti mestanpart, heldur ýmsa viðburöi ársins i spéspegli-á sviðaöan hátt og Flosi hefur gert - fyrir bann- færingu. Hinu er ekki aö neita, að Flosi var mistækur - en hver er þaö ekki? En margar hugmyndir hans voru ágætar og komu á óvart. I landi TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Kaupi víxla og stutt skuldabréf fyrir vörur og peninga. Upplýsingar í síma 20555 kl. 5—7 e.h., alla virka daga. SAMYINNUBANKINN ■!!:lÍl IMÍh i ðf n III, kunningsskaparins má helzt ekki hneyksla neinn. Blessaöur góðborgarinn má ekki fyrtast. Hálfyröi og loð- mulla - það er lóöið. H.G” hann viss um, aö gert sé ráð fyrir, að Alþingi fylli tólf manna flokk sinn á þessum vetri, enda ekki skylda. Þá mun það einnig hafa verið samþykkt, að menntamála- nefndir þingsins fjalli og segi álit sitt um þá heiðurslauna- menn, sem einstakir þing- menn bera fram tillögur um. Tólfta heiðursskáidið. Og hér kemur bréf I tilefni af umræðum á Alþingi rétt fyrir jólin um heiðurslaun handa listamönnum - svohljóðandi: „1 flaustursverkum tíma- þrots siðustu þingdaga fyrir jólin urðu fremur óviður- kvæmilegar umræöur um fjölgun heiöurslaunþega 1 listamannaflokki Alþingis. Gott var þó að einhver tak- mörk voru sett um fjölda laun- þega, og ætti talan tólf aö vera yfrin, og okkur við hæfi um langa framtlð- Nú eru það ellefu menn, sem njóta þessara sérstöku heiðurslauna Alþingis, en fljótlega mun tólfta mann- inum verða bætt við sam- kvæmt hinni nýju Alþingis- samþykkt. Hver hann, skuli verða ætti ekki að orka tvl- mælis, þótt hann hafi ekki verið nefndur, svo vitað sé, en hann er Guðmundur Böðvars- son á Kirkjubóli I Hvltárslöu. Um verðleika hans I þetta heiðurssæti er óþarft að fjöl- yröa. Að hlutlausu mati held ég, að varla verði um þaö deilt, að Guðmundur Böðvars- son sé veröugastur þeirra, sem imprað hefur veriö á, til aö hljóta þd viðurkenningu, sem hér um ræðir -að verða einn af þeim tólf, sem heiðurs- launin geta náð til. Allur rök- stuðningur til þess ætti að vera óþarfur, svo sjálfsagt virðist þetta vera. Veröur nú fróðlegt að sjá, hvaöa mat menntamála- frömuðir vorir á Alþingi leggja á menningargildi skáldskaparverka vorra I árs- byrjun 1972. G. Þ.” Landfari leggur ekki til þeirra mála, sem drepið er á i ofanbirtum bréfum, en ekki er Námskeið I stjórnun og áætlanagerð fyrir fram- kvæmdaaðila við Ibúðabyggingar og verktaka I byggingariðnaöi. Húsnæðismálastofnun rlkisins I samvinnu við Stjórn- unarfélag tslands gengst fyrir námskeiöi I stjórnun og áætlanagerö fyrir framkvæmdaaðila viö Ibúða- byggingar og verktaka I byggingariönaði. Tilgangurinn með námskeiðinu er að gefa aðilum kost á stuttu en yfirgripsmiklu og sérhæfðu námskeiði um það, hvernig bezt megi skipuleggja verk við Ibúða- byggingar og I byggingariðnaði almennt, meö þaö fyrir augum aö nýta sem bezt fjármagn, vinnuafl o.fl. þætti, sem máli skipta. Lögð verður áherzla á að kynna þær kröfur, sem Húsnæöismálastofnun rlkisins gerir til þeirra framkvæmdaaðila, er leita eftir framkvæmda- lánum hjá henni. Efni námskeiðsins verður: Almenn stjórnun, leiðbeinandi Hörður Sigurgestsson, rekstrarhagfr. Hönnunarskipulagning, leiðbeinandi dr. Kjartan Jóhannss. verkfr. Hönnun, leiðbeinandi Hilmar Ólafsson, arkitekt. Útboð, tilboð og verksamningar, leiðbeinandi Skúli Guðmundss. verkfr. Staðlar, leiöbeinandi Höröur Jónsson, verkfræðingur. Gerð verkáætlunar.leiðbeinandi Egill Skúli Ingibergss. verkfr. Gerð kostnaðaráætlunar, leiðbeinandi Siguröur P. Kristjánss. tæknifr. Gerð greiðsluáætlana, leiðbeinandi Sigurður R. Helgason, rekstrarhagfr. Námskeið þetta verður á tlmabilinu 18. febrúar—11. marz, alls um 30 tlmar. Námskeið þetta verður haldiö að Skipholti 37. Nánari upplýsingar verða gefnar I sima 8-29-30. Væntanlegir þátttakendur skrái sig I síma 8-29-30 fyrir 10. febrúar n.k. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN rikisins LAUGAVEGI77, SÍMI22453 KLÆÐASKÁPAR mm HATUN 4A VIÐ NÓATÚN. SÖLU SKRIFSTOF A KÁ í REYKJAVÍK SÍMI 2 18 30. FJORAR MISMUNANDI GERÐIR TIL NOTKUNAR í SVEFNHERBERGI OG FORSTOFUR. FRAMLEIÐANDI KÁ SELFOSSI Hentar við allar aðstæður og hægt er að velja um allar helztu viðartegundir. Verðið er fast og miðað við afgreiðslu heim að húsi. SÁUÐ I>IÐ SKÁPANA í hinu nýja happdrættis- húsi DAS? í»eir voru frá K.Á. Fyrsta flokks vinna. Rennihurðir, fatahengi, hillur og útdregnir bakkar. Komið og sjáið úrvalið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.