Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 16
Bihari-menn óttast um líf sitt í Bangladesh — vílja flytja til Pakistan NTB—Dacca Biharimenn hafa undanfarna daga drepift aft minnsta kosti 100 Bengali, aft þvi er talsmaöur hers Bangledesh sagfti d miftvikudag. Unt helgina voru miklir bardagar i Bihari—nýlendunum Mirpur og Mohamedpur, en allar leiftir þangaft eru lokaftar af vopnuftum hermönnum. Ekki er fullljóst, hvaft gerftist þarna um helgina, en nokkrir Bi- hari—menn, sem ræddu vift blaftamenn, sögöu að bengalskir hermenn og skæruliftar hefftu drepift 46 Bihari—menn i reifti sinni yfir, aft Bihari haffti sam- vinnu vift fyrrverandi stjórn Pakistans. Bengalskar heimildir segja hins vegar, að þeirra hermenn hafi verift aft gera hús- leit aft vopnum og aft Biharimenn hafi hafift skothriftina. Hermaftur frá Mukti Bahini sagfti, aft kúlnaregn hefði dunift á þeim félögum, er þeir nálguftust hús eitt til aft leita i þvi. Sagðist hann álita, aft um 100 Bengalir hefftu fallift og sjálfur fékk hann skot i andlitift. Leifttogi Biharimanna hefur beftift um að fá aft flytjast til Paki- stan frá Bangledesh, þvi aft ekkert bifti sin þar nema hungur- dauftinn. Biharimenn hafa veriö svo til einangraftir i sérstökum hverfum i borgunum Dacca, Chittagong og fleiri. Her og lög- regla hefur reynt aft halda vernd- arhendi yfir Biharimönnum i hverfunum. en það hefur ekki gengift vel. Leifttoginn hefur snúið sér til Bhuttos forseta Pakistans gegnum alþjófta Raufta krossinn, og segir hann. aft Bihari menn eigi fátt sameiginlegt meft Bengölum i máli og menmngu. Margir Biharimenn hafi misst at- vinnu sina og aftrir þori ekki i vinnuna af ótta vift árásir, ef þeir fari út fyrir hverfi sin. Sadat ræðir við Rússa NTB-Moskvu Sadat, forseti Egyptalands, kom á miftvikudag til Moskvu til viftræftna vift sovézka leiö- toga. Geta viðræöurnar ráðift úrslitum um, hvort strift skellur á i Mift-Austurlöndum. Sovétrikin telja, að deiluna megi leysa stjórnmálalega, og hafa þarlendir fjölmiftlar enn ekkert sagt um ræftu Sadats, þar sem hann sagfti, aft styrjöld væri óumflýjanleg. Sendiráftsheimildir i Mosk- vu telja vist, aft sovézku leift- togarnir muni fara þess á leit vift Sadat, aft hann slaki svo- litift til gagnvart Israel, en muni hins vegar einnig gefa honum loforft um nýjar vopna- birgðir til handa egypzka hernum. Siftan Nasser forseti lézt árift 1970, hefur sambúð Sovét- rikjanna og Egyptalands versnaft talsvert vegna ágreinings rikjanna um lausn deilunnar vift Súez. Sadat vill láta vopnin skera úr málunum, en Sovétrikin eru fylgjandi stjórnmálalegri lausn. af ótta við aft dragast inn i styrjöld gegn vilja sinum. Klúift undan skothriftinni á sunnudaginn. Reiður mannfjöldi brenndi brezka sendiráöið í Dublin 30 þúsund manns við útför ellefumenninganna landamærin, en þar kom til skothriftar milli kaþólskra öfgasinna og brezkra öryggis- sveita. A götum Londonderry var ekki einn einasta brezkan her- mann aft sjá, né heldur lög- reglumann. Brezki herinn haffti fengið ströng fyrirmæli um aft láta ekki sjá sig, til aft koma i veg fyrir óeirftir. Vinnustaftir voru flestir lokaftir i Derry, svo og verzl- anir, og um allt land var al mennur sorgardagur. Afteins 11 af hinum 13 látnu voru jarðsettir i gær. Einn maftur verftur jarftsettur i heimabæ sinum, sunnan landamæranna.og sá 13. siftar, þegar systir hans kemur heim frá Puerto Rico. Brenndu sendiráðið Þúsundir reiftra Ira réftust i gær seinnipartinn á brezka sendiráftift i Dublin og köstuftu aft þvi bensinsprengjum og grjóti. Eldur kom upp i sendi- ráðinu og brann það til ösku. Alls söfnuftust 25 þúsund manns saman vift sendiráftift til að mótmæla skotárás brezkra hermanna á kröfu- gönguna á sunnudaginn. Mörg hundruft lögreg lu ma nna reyndu árangurslaust að halda manngrúanum frá sendiráftsbyggingunni. Þrir mótmælendanna priluftu upp eftir fánastöng sendiráftsins meftan þaft brann, og tóku niftur brezka fánann og settu þann irska i hálfa stöng þar i staöinn. Þá var brennd brúfta. sem átti aft fyrirstilla Heath, forsætisráftherra Breta. Enginn maftur var i sendi- ráftinu, þegar eldurinn kom upp. Byggingin var fimm hæftir og 200 ára gömul. Mann- fjöldinn gerfti allt til aft hindra slökkvistarfift, og þegar slökk- viliftiö loks komst að húsinu, var þaft gjörónýtt. Mótmæli i Berlín Einn maftur lét lifift og tveir bilar meft brezkum númerum voru gjöreyftilagðir meft sprengjum i gær i V-Berlin. Talift er, að aftgerðirnar hafi verið til aft mótmæla t burftunum I Londonderry. Bílarnir voru báftir i brezka hluta Berlinar, og mafturinn sem lézt var staddur i húsi brezka siglingaklöbbsins, er sprengja sprakk þar. Friftsamleg mótmæli fóru fram i gær við brezka sendi- ráðift i V-Berlin, og kröfftust mótmælendur þess, að brezki herinn yrfti þegar i staft kallaftur heim frá frlandi. Skömmu eftir að mót mælaaftgerðunum lauk, voru rúftur brotnar i brezka út- varpshúsinu i Berlin og átta unglingar voru handteknir. NTB—Vínarborg. Gert verftur hlé á Salt- viftræftunum I Vin á föstu- daginn, en ekki er vitaft, hve- nær þeim verftur haldift áfram. Heimildir i Vin hafa sagt, að ekki sé um aft ræöa, aft slitnaft hafi upp úr vift- ræftunum, og aft ekki séu minni horfur á samkomulagi en verift hafi áftur. NTB - Belfast og Londonderry — Ellefu þeirra 13 óbreyttu borgara, sem féllu i skot- hriftinni i Londonderry á sunnudaginn, voru jarftsettir i gær, aft viftstöddum 30 þúsundum manna. — Brezka sendiráöiö i Dublin brann til kaldra kola i gærkvöldi, er þúsundir reiftra tra köstuftu aft þvi bensin sprengjum. 25 þúsund manns sölnuftust þar saman til aft mótmæla atburftunum i Derry, og brennd var brúfta, sem vera átti Heath forsætis- ráftherra. Konur féllu grátandi aft gröfum U-menninganna eftir útförina, sem fór fram i aus- andi rigningu. Afteins litill hluti viftstaddra komst fyrir i st. Mary-kirkjunni, og stóftu hinir fyrir utan og fylgdust meft athöfninni i hátölurum. Athöfninni var útvarpaft og sjónvarpaö beint. Útvarps- sendingin truflaftist þó vift Brezkur hermaftur rekur reiftan íra i varfthald, eftir aft gangan lcystist upp i blóftbafti. FIMMTUDAGUR 3. febrúar 1972 Austurríkis- menn keppa — þrdtt fyr- ir allt Eins og kunnugt er, var Austur- rikismaðurinn Karl Schranz dæmdur frá keppni á Olympiu- leikunum i Sapporo, vegna at- vinnumennsku. Þegar þessi dómur kom, á- kváðu allir austurrisku keppend- urnir aft hætta vift keppni og fara heim. i gærmorgun breyttist þetta hinsvegar aftur, þar sem Schranz baft landa sina eindregift aft hverfa frá þessu ráfti og taka þátt I keppninni, þó svo aö hann fengi ekki aft keppa. Kína lofar Pakistan allri mögu- legri hjólp NTB—Peking Zulfikar Ali Bhutto, forseti Pakistans, fór á miftvikudags- morguninn frá Peking, eftir tveggja daga heimsðkn þar. Hann hitti Mao aft máli og átti marga fundi meft Chou En—Lai, for- sætisráftherra. Forsetinn sneri heim mcft mörg loforft um um- fangsmikla aftstoft, bæfti fjár- hagslega og hernaftarlega. A annaft hundruft þúsund ungir Kinverjar komu á flugvöll- inn til aft kveftja Bhutto með vift- höfn,og Chou var þar einnig kom- inn i broddi fylkingar háttsettra manna, sem kvöddu Bhutto hjartanlega. Kinversku leifttogarnir geröu það, sem i þeirra valdi stóö, til aft koma til móts við dskir Bhuttos,og telja sendiráðsheimildir i Peking, aft hann hafi alla ástæftu til að vera ánægftur meft árangur heim- sóknarinnar. Chou En—Lai full- vissafti Bhutto um, aft Pakistan þyrfti ekki aö hafa áhyggjur af skuld sinni við Kina, sem er mjög mikil. Þá skyldi landift fá alla mögulega hjálp frá Kina,og þaft fyrir ekki neitt. —Vift erum ekki vopnasalar, sagfti Chou.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.