Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 4
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 3. febrúar 1972
(Verzlun & Þjómista )
JOHNS-MANVILLE
glerullareinangrun
er nú sem fyrr vinsælasta og
örugglega ódýrasta glerullar-
einangrun á markaðnum í
dag. Auk þess fáið þór frían
álpappír með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið í flutningi.
Jafnvel flugfragt borgar sig.
Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
— Sendum hvert á land
sem er.
MUNIÐ
JOHNS-MANVILLE
í alla einangrun
Jón Loftsson h.f.
IIRINGBRAUT 121.
SÍMI 10600.
GLERÁRGÖTU 26.
Akureyri. Sími 96-21344
ÆS BRIDGESTONE
Japönsku
NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR
^ '1 fást hjá okkur.
Allar stærðir með eða án snjónagla.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
'jf Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÖMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
pratlantic
swiss
Magnús E. Baldvinsson
Laugavcgi 12 - Síiiii 22C04
NÝTT!
FairÍLíie eldhúsib
Tréverk fyrir hús og íbúðir
Seljum FAIRLINE eldhús með og án tækja,
ennfremur fataskápa, inni og útihurðir.
sj: Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar.
❖ Gerum teikningar og skipuleggjum eldhús og
fataskápa, og gerum fast, bindandi verðtilboð.
sj: Komum í heimahús ef óskað er.
VERZLUNIN ÓÐINSTORG H.F.
Bankastræti 9 — Sími 1-42-75
ÁSKRIFENDUM FV
FJÖLGAR JAFNT
OG ÞÉTT
Það líður ekki svo vika. að
ekki bætist í hóp áskrifenda
Friálsrar verzlunar tugir
nýrra kaupenda. Sala blaðs-
ins er orðin það mikil og út-
breiðsla, að það er tvímæla-
laust mest lesna tímarit á fs-
landi. Allir eldri árgangar
eru uppseldir, og aðeins eru
til fá eintök frá síðustu
mánuðum.
Frjáls verzlun er mjög
fjölbreytt blað, flytur fréttir,
greinar, viðtöl og margvís-
legar upplýsingar, sem ekki
er að finna annars staðar í
jafn aðgengilegu formi. Sér-
staklega á þetta við um efna-
hagsmál, viðskiptamál, at-
vinnumál og ýmis sérmál,
sem alla snerta. Lesendur fá
betra innsýn í málin og
gleggri yfirsýn, og þeir verða
færari um að taka afstöðu
til þeirra.
Frjáls verzlun er aðeins
seld í áskrift. Áskriftarsím-
inn er 82300, aðsetur að
Suðurlandsbraut 12 í Reykja-
vík.
Bifreiða-
viðgerðir
— Fljótt og vel af hendi
leyst.
— Reynið viðskiptin. —
BIFREIÐASTLLINGIN
Síðumúla 23. Sími 81330.
PÍPULAGNIR
STTLLI HITAKERFI
Lagfæri gömul hitakerfi.
Set upp hreinlætistæki.
Hitaveitutengingar.
Skipti hita.
Set á kerfið Danfoss
ofnventla.
Sími 17041.
HÖFUM FYRIR-
LIGGJANDI
HJÓLTJAKKA
G. HINRIKSSON
SÍMI 24033.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Tómas Árnáson, hrl. og
Vilhjálmur Árnason, hrl.
Lækjargötu 12.
(Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.).
Símar 24635 — 16307.
Auglýsið i Timanum
HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Sæviðarsundi 86 — Sími 30593
Gerum við eldavélar, þvottavélar, þvottapotta,
hrærivélar og hvers konar önnur raftæki. —
Sími 30593.
Veljið yður í hag - Ursmíði er okkar fag
Nivada
OMEGA
Jtlpina.
PIEBPOm
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sími 22804
Við veljum punta!
það borgar sig
-
PUVllal - OFNAR H/F.
* Síðumúla 27 . Reykjavík
Símar 3-55-55 og 3-42-00
BÍLASKOÐUN & STILUNG
Skúlagötu 32
HJOLASTILLINGAR
MÓTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Sjrní
Látið stilla i tima. O
Fljót og örugg þjónusta. I J I U U