Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FIMMTUDAGUR 3. febrúar 1972 llll er fimmtudagurinn 3. febrúar 1972 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum ier opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Ncyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og hclgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld og ihelgidagavörzlu apótekavikuna 29. janúartil 4. febrúar annast Reykjavikur- apótek og Borgarapótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuvcrndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. HJÓNABAND Nýlega voru gefin saman i hjónaband, af yfirborgardómara. Ungfrú Friða Hrefna Arnardóttir og Hallur Leopoldsson stud ökon. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Lúgafellssóknar. Fundur að Hlégarði i kvöld kl. 20.30. Myndasýning og kaffi- drykkja. Stjórnin. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Munið aðalfundinn i kvöld fimm- tudag kl. 20.30. Stjórnin. Asprestakall. Handavinnunám- skeið (föndur) fyrir eldra fólkið i Asprestakalli (konur og karla), verður i Ásheimilinu, Hólsvegi 17 i febrúarmánuði. Kennt verður á laugardögum frá kl. 15 til 17. Kennari Eirika Pedersen. Upp- lýsingar i sima 33613. Kvenfélag Ásprestakalls. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir pilta og stúlkur 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. FLUGÁÆTLANIR Loltleiðir. Snorri borfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxem- burg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer tii óslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá ósló og Kaupmannahöfn kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. Flugfélag tslands. Millilandaflug. „Sólfaxi” fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.45 i fyrramálið. Innanlandsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, til Vest- mannaeyja 2 ferðir, til Horna- fjarðar, Norðfjarðar, Isafjarðar og til Egilsstaða. A morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir til Vestmannaeyja, Pat- reksfjarðar, Isafjarðar, Egils- staða, og til Sauðárkróks. SIGLINGAR Hekla er i Vestmannaeyjum á leið til Reykjavikur. Esja fór frá Reykjavik kl. 13:00 i gær vestur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21:00 i kvöld til Vestmanna- eyja. Baldur fór til Snæfells- ness- og Breiðafjarðarhafna i gær. Þetta spil kom fyrir í leik Bretlands og Noregs á síðasta EM. A ÁD653 V D 2 4 Á 4 * 10754 4k G.4 4k 9872 VK7653 VÁ10 4 4 975 4 G 8 6 2 * KD 6 * 32 4 K10 V G 9 8 4 KD103 4* Á G 9 8 Priday og Rodrigue komust í 3 igr. á spil N/S gegn Pederson /Nordby, og það er mun betri samningur en 4 sp., sem voru spilaðir á hinu borðinu og tveir niður, Nordby í V spilaði út Hj-3 — og sýndi þar með 5 Hj. Pedersen Hj-10 og Priday fékk á Hj-G. Hann sá 8 slagi og ákvað að spila Hj. og von- aði að mótherjarnir mundu taka slagi sína á Hj. Austur tók á Ás og spilaði meira Hj., sem Nordby tók á Hj-K, en hann spilaði ekki Hj. áfram, því þá hefði hann komið fé- laga sínum í kastþröng, heldur L-K. Priday gat ekki igefið og tók því á L-Ás. Hann spilaði þremur efstu í Sp., og þegar liturinn brotnaði ekki, tók hann á T-Ás og T frá blind- um og svínaði 10 og byggði það á því, að V vildi ekki spila Hj. áfram. 10 stig til Bretlands. í skák milli Keresar, sem hef- ur hvítt og á leik, og Dely í Kapfenberg 1970 kom þessi staða upp. 18. g4—hxg5 19. hxg5—Dd8 20. Hh5—Rc5 21. Hdhl—fxg4 22. b4—Ra4? 23. c5!— Be6 24. g6—Bxd5 25. Hh8f—BxH 26. HxBý og svartur gafst upp. OMEGA Nivada Jllpina. pitRPonr Magnús E. Baldvinsson Laugavcgi 12 - Sími 22804 SMYRILL, Ármúla 7 Sími 84450. Nú er rétti tíminn til aS athuga rafgeyminn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til landsins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Síml 33155. Tilboð óskast í Ford Cortina árgerð 1970 i núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis i bifreiða- verkstæðinu Múla, Hamarshöfða 10, á Ártúnshöfða, Reykjavik i dag og á morgun. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga, Tjónadeild, fyrir hádegi á laugardag 5. febrúar 1972. yui0L um OIÍUSI6TI BILABUÐ ARMULA Framvegis verða allar tilkyrmingar í dagbókina að vera komnar fyrir klukkan 2, klukkan 14. :::::::::::::::::::: :::t: izu:::::::: Móðir okkar; tengdamóðir og amma Þorgerður Halldórsdóttir frú Kjalvararstöðum, verður jarðsunginn frú Fossvogskapellu laugardaginn 5. febrúar kl. 10.30. Hulda og Tömas Þorvaldsson Hafdís og Kjartan Kristöfersson Þóra og Arsæll Björgvinsson Gerður og Magnús Púlsson Rósmaria Benediktsdóttir og barnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðrún Elisdóttir frú Eiði, Grundarfirði, sem andaðist i sjúkrahúsinu Stykkishólmi 31. janúar, verður jarðsungin laugardaginn 5. febrúar, frú Grundar- fjaröarkirkju, og hefst athöfnin með bæn frú heimili hennar kl. 2,00 eftir húdegi. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.