Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 3. febrúar 1972 TÍMINN 13 GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Happdrættih Skattfrjáls vinningur: RANGE-ROVER, eftirsótt fjölhæfni- bifreið, árgerð 1972. Vinsamlegast gerið skil. — Skrifstofutími almenna starfsdaga kl. 2—4 síðd. að Veltusundi 3, uppi. — Póstgíró 34567. Póst- hólf 5071. — Aukið líkur yðar til að eignast eftir- sóttan og verðmætan vinning með því að greiða miðaandvirðið. RANGE-ROVER, fjölhæfnibifreið ársins, er við Lækjartorg. Lítið er nú orðið um lausasölumiða. Góðfúslega verðið því við beiðni Geðvemdar- félagsins um skil á miðum eða andvirði þeirra, og vinsamlegast kjmnið yður kosti gírógreiðslu í póstafgreiðslum, bönkum og sparisjóðum. — Geðverndarfélagið heldur áfram byggingafram- kvæmdum til að mæta brýnni þörf. CEÐVEMB WADKIN TRÉSM ÍÐAVÉLAR í Wadkin 1 bursGREen ÞÓRHF REYKJAVIK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 Bridgestone- snjómunstur á Sólum hjólbarðana Alhliða Hjólbarðaþiónusta r SÓLNING H/F Baldurshaga v/Suðurlandsveg Simi 84320 - Pósthólf 741 SÍÐASTI DAGUR HERRADEILD Jakkar kr. 2.400,0« Föt kr. 2.950,00 Peysur kr. 495,00 Skyrtur kr. 100,00 DÖMUDEILD Peysur kr. 480,00 Pils kr. 500,00 Kjólar kr. 950,00 SKÓDEILD Herraskór kr. 490,00 Kvenskór kr. 550,00 Barnaskór kr. 390,00 Inniskór kr. 195,00 Stígvél kr. 195,00 KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP cyiusturstræti Skólavörðustíg 3A. II. hæð. Símar 22911 — 19255. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala (illlJÍHV STYRKÁHSSOV HÆST AKÉTT ARLÖGM AOUt AUSTUASTKÆTI 6 Slkll /*J54 Laus staða Staða viðskiptafræðings eða hag- fræðings hjá Rannsóknaráði rikisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar i skrifstofu Rannsóknaráðs rikis- ins. Umsóknir með upplýsingum um náms- og starfsferil sendist menntamálaráðu- neytinu fyrir 1. marz 1972. Menntamálaráðuneytið, 28. janúar 1972.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.