Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.02.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FIMMTUDAGUR 3. febrúar 1972 Ferðamálin verði endurskoðuð - með tilliti til stuðnings við æskilega þróun landsbvseðar Frumvarp um fisk- eldi í sjó EB - Reykjavik. Rikisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til iaga um fiskeldi f sjó. Segir i athugasemdum meö frumvarpinu, aft þaö nái aðeins til fiskeldis i sjó, og eldis sjávarfiska i sjó- blönduöu vatni. liins vegar taki þaö ekki til fiskeldis samkvæmt lögum nr. 7(> frá 1970, um lax- og silungsveiði. t athugasemdunum segir erínfremur um meginefni l'rumvarpsins: „Ohjákvæmilegt er, að sá aðili, sem fiskeldi stundar, hafi á þeim svæðum, þar sem liskeldið er stundað, bæði einkaheimild til fisk- eldis og veiða. Ef um er að ræða nýtingu botnssvæða, sem eru eign islenzka rikisins, þarf að sjálfsögðu að fá leyfi þess, sbr. lög nr. 17/1969. Einnig getur verið rétt, að leyfishafa sé heimilað eignarnám i þessu skyni, ef hann ræður ekki yfir nægilegum svæðum lands, fjöru, sjávar eða eða sjávarbotns til fiskeldis. Ennfremur getur þurft að takmarka önnur not af tilliti til liskeldis,og getur það gilt bæði um svæði, þar sem fisk- eldi er stundað, og svæði utan þess. Fer þá eftir at- vikum, hvort eignarnám er nauðsynlegt. I frumvarpinu er gert ráð i'yrir, að nauðsynlegt geti reynzt að vikja frá ákvæðum friðunarlöggjafar og laga um fiskveiðar, bæði vegna ráðstafana til verndar fiskeldi og til veiða á eldis- l'iski”. Lands hluta- áætlun N-Þing eyjar sýslu EB - Reykjavik. Gisli Guðmundsson (F) helur lagt fyrir Alþingi til- lögu til þingsályktunar um að Framkvæm dastofnun rikisins verði falið að gera sérstaka landshlutaáætlun fyrir Norður-Dingeyjarsýslu i samráði við hlutaðeigandi sýslunefnd, sveitantjórnir og f jdrðungssa mband . Markmiðið með þessari áætlun er að náttúrugæði >ar, á landi og i fjó, nýtist sem bezt til eflingar atvinnu- lifi og byggð i héraðinu, enda veröi áætlunin einnig látin taka til Norður-Múlasýslu norðan Smjörvatnsheiðar, ef viðkomandi sveitarfélög óska þess. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll| | Auglýsið B / = 1 | Tímanumi Iimillllllll!lllllll!lllllllll!llll EB-Iteykjavík. Tveir þingmenn úr Fram- sóknarflokknum, þeir Jónas Jónsson og Gisli Guömundsson, hafa lagt fyrir Sameinaö Alþingi tillögu til þingsálvktunar, um aö Alþingi beini þvi tii rikisstjórnar innar aö láta fara fram gagngera athugun og endurskoöun á skipan og framkvæmd feröamála, meö stöku tilliti til þess, aö feröaþjón usta geti oröiö traustur atvinnu- vegur sem víöast um byggir landsins og aö þróun feröamála vcrði til stuönings viö æskilega þróun landsbyggöarinnar. — Ferðamálin snerta marga þætti þjóðlifsins og eru nátengd framkvæmd ýmissa stórra mála- flokka, svo sem samgöngumála og fl. En öðru fremur getur þróun ferðamála haft afdrifarik áhrif á byggðaþróun i landinu, og gagn- kvæmt getur aðdráttarafl lands- ins og framtiö þess sem vinsæls ferðamannalands oltið á þvi, hvort tekst aö viöhalda hér byggð um landið allt, segja flutnings- menn i greinargerð með tillögunni. Þeir segja ennfremur: — F'erðaútvegur hefur til þessa að langmestu leyti verið rekinn sem stórútvegur flugfélaga, skipafélaga, hótela og ferðaskrif- stofa, sem eru með höfuðstöövar i Reykjavik. Þangað hefur bróður- partur fjármagnsins, sem þessu EB - Reykjavik. t fyrirspurnartima i Sameinuöu Alþingi s.l. þriðjudag spurði Ingólfur Jónsson (S), hvaða ráð- stafanir rikisstjórnin heföi gert til þess aö koma i verð allri kartöflu- uppskerunni frá s.l. ári. Halldór E. Sigurðsson, land- búnaðarráðherra, svaraði fyrir- spurninni, og fer svar hans hér á eftir: - Eins og landsmenn vita, var s.l. sumar óvenjuhagstætt land- búnaðinum, i flestum héruðum landsins. Þetta á ekki sizt við um kartöfluframleiðsluna. Talið er að heildarframleiösla landsmanna á kartöflum s.l. sumar hafi verið um 150 þús. tunnur, en eftir þvi sem næst verður komizt,er ársneyzla lands- manna af kartöflum um 100 - 110 þús. tunnur, eða 40 - 50 þús. tunn- um minni, en framleiðslan var s.l. sumar. Af framleiðslu sumarsins er talið að 25 - 30 þús. tunnur hafi verið ræktaðar af fram- leiðendum, sem nota sjálfir sina eigin framleiðslu. Sölumagnið ætti þvi að vera 120 - 125 þús. tunnur. Skipting á framleiðslu kar- taflna i sumar eftir landshlutum er i aðalatriðum þannig, að á Norður- og Austurlandi er talið að hafi verið framleitt um 22 þús. tunnur, en um H2 þús. tunnur á svæðinu frá A - Skaftafellssýslu tilog með Reykjavik. Fyrrnefnda svæðið er talið að geti selt alla uppskeru sina án nokkurra sér- stakra ráðstafana. Hins vegar er talið að framleiðsla sú, sem bændur á Suð-Vesturlandi eiga, muni ekki seljast öll og að eftir kunni að verða 10 - 20 þús. tunnur. Landbúnaðarráöuneytið hefur rætt við ýmsa aðila um þennan vanda, og sannast sagna virðast fylgir, runnið, og þar hefur meg- infjárfesting i sambandi við þessi mál átt sér stað. Slikur stórút- vegur á okkar mælikvarða, eins og rekstur flugfélaganna, er aö sjálfsögðu æskileg og nauðsynleg undirstaða annarrar þjónustu inn anlands. Sú þjónusta þarf hins vegar alls ekki að vera bundin við höfuöborgina eina, heldur virðist liggja beint viö, að hún verði ein- Gisli Guðmundsson ekki tiltækileg mörg ráð til lausnar, meö þeim fyrirvara, sem hér er til umráða, enda er þetta óvenjulegt fyrirbæri, sem ekki hefur gert vart við sig s.l. 17 ár. Þegar ákveðið var að lækka niðurgreiðslur á búvörum nú um áramótin um 1/4, var það ekki gert hvað kartöflurnar áhrærir. Þar var niðurgreiðslan látin halda sér óbreytt, til þess að lækkun niðurgreiðslna gerði ekki vandann meiri en hann annars yrði, eða til aö varna þvi að sala kartaflna drægist saman af þeim sökum. Um tima var um það rætt að taka verðjöfnunargjald af kart- öflum til að jafna milli fram- leiðenda, þannig aö hægt væri að nota nokkurn hluta umfram- framleiðslunnar til fóðurs. . Sú tillaga var rædd á fundi, sem Grænmetisverzlunin boðaði til með fulltrúum framleiðenda á Suð-Vesturlandi. Fann sú tillaga ekki náð hjá framleiðendum, og verður sennilega ekkert úr fram- kvæmd hennar. A þessum fundi kom fram sú tillaga, að gera ráðstafanir til að útvega fleiri og betri kartöflu- geymslur, þá helzt I kjörfrysti- húsum, sem væru oröin tóm.Er þetta hugsað i þeim tilgangi að lengja megi sölutimabilið. Er nú verið að athuga þessa leið, og mun landbúnaöarráðuneytið fylgjast meö þvi, hvernig gengur i þeim efnum, og reyna að aðstoöa framleiðendur eftir beztu getu. Til tals kom i haust að flytja til Færeyja litið magn af kartöflum, en við athugun kom i ljós, að litið sem ekkert magn var til af þeirri tegund, sem Færeyingar vildu helzt kaupa, en jafnvel þótt hægt væri að selja þeim þær tegundir, sem við höfum mest af hér, er .verðið of lágt, og ég hefi fram að mitt veitt i þeim landshlutum og héruðum, sem með eigindum sinum draga að sér erlent og inn- lent ferðafólk. í þessum fjölbreytilega at- vinnuvegi eru ótrúlega miklir möguleikar á rekstri smárra sem stórra eininga. Hann getur þvi verið til mikils stuðnings og upp- fyllingar i byggðarlögum með einhæft atvinnulif. Þannig hefur þessu talið það óforsvaranlega ráðstöfun á rikisfé að greiða þann mismun. Einn er sá vandi, sem hætt er við að komi upp i sambandi við offramleiðslu kartaflna, og hann ferðaútvegur ekki siður vaxtar- skilyrði i strjálbýli, en þéttbýli. Ferðaútvegur bænda og sveita- fólks er i mörgum löndum gildur þáttur i atvinnulifi byggða, sem hafa mikil ferða- og útilifsverð- mæti, en e.t.v. takmörkuð skil- yrði til almenns búrekstrar. Þaö er reynsla þeirra þjóða, þar sem svo hagar til, að leggist hinn al- menni búskapur niður i slikum héruðum og fólk flytjist burt, tapa þau við það aðdráttarmætti og gildi i augum ferðafólksins. Þvi berjast t.d. Svisslendingar, Norð- menn og Sviar harðri baráttu fyrir þvi aö viðhalda búskap d öllum slikum svæðum. Nokkrar umræður hafa þegar orðið um, að æskilegt væri að hvetja til aukins ferðaútvegs i sveitum, og hefur verið bent á marga möguleika til þess, sem of langt yrði upp að telja hér. Sið- asta Búnaðarþing hafði þetta mál til meðferðar, og visast m.a. til ályktunar þess. Áhugi á þessum málum er þegar fyrir hendi i ýmsum héruð- um, og nægir að minna á, að stofnuð hafa verið áhugaman- nasamtök til að vinna að framgangi ferðamála i nokkrum héruðum. Landshlutasamtök sveitarfélaga hafa einnig sýnt þessu máli áhuga. er sá, að salan dreifist nokkurn veginn jafnt milli framleiðenda. A þetta hefur verið lögö rik áherzla við Grænmetisverzlun- ina, og treysti ég þvi, að þetta muni takast. Hins vegar ber að gæta, að viss eftirspurn er eftir á- kveðinni kartöflutegund, sem hentar betur en aörar tegundir við tilbúning svokallaðra franskra kartaflna. Af þessari tegund er litið ræktað, og þvi hafa þeir framleiðendur” sem rækta þessar kartöflur.yfir- leitt gengið fyrir um sölu á peim. Enda þótt svo kunni að fara, aö eitthvað af kartöfluframleiðslu sumarsins seljist ekki, þarf það ekki að tákna að tekjur fram- leiðandans rýrni af þeim sökum, miðað við uppskerumagn og tekj- ur undanfarinna ára. Hér er um umframframleiðslu að ræða, sem stafar af hinu góða sumri. Hins- vegar þarf að vinna aö þvi öllum árum að hafa tiltæk úrræði til þess að koma slikri umfram- framleiðslu i verð i framtiðinni, svo sagan endurtaki sig ekki. ÞORRAMATURINN VINSÆLI ÍTROGUM VESTURGÖTU 6-8 SfM117759 V erzlunarstj óri Kaupfélag á Austurlandi vill ráða verzl- unarstjóra nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar Grimsson starfsmannastjóri. Starfsmannahald S.í.S. Jónas Jónsson II Hirhhk ——11 RAÐSTAFANIR VEGNA UM FRAMFRAM L EIÐSL U Á KARTÖFLUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.