Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 4
V /11: r't 4 TÍMINN Þriðjudagur 8. febrúar 1972 Húsnæði Snyrtilegt iðnaðarhúsnæði fyrir létta starfsemi óskast, helzt i nánd við efri hluta Laugavegs. Stærð um 100 fermetrar, mætti þó vera stærra. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Snyrtilegt húsnæði”. Sinfóníuhljómsveit islands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 10. febrúar kl. 21. Stjórnandi Proinnsias O’Duinn. Einleikftri Endré Granat. F'lutt verður: Karnival i Róm eftir Berlioz , fiðlukonsert eftir Schönberg og Sinfónia i d-moli eftir Cesar Franck. Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Keflavík — Atvinna Oskum að ráða eftirtalda starfsmenn: Verkamenn, flokkstjóra verkamanna, bif- reiðastjóra með meirapróf, vélaviðgerða- menn vana viðgerðum á þungavinnu- vélum og þungavinnuvélstjóra. Miðað er við að ráðning fari fram nú þegar, en að starfsmenn geti hafið störf á timabilinu marz — mai, 1972. Allar nánari upplýsingar gefur yfir- verkstjóri Ellert Eiriksson. Áhaldahús Keflavikurbæjar. simi 1552. Meinatæknir óskast að Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstig. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 25. febrúar 1972. Reykjavik, 7. febrúar 1972. Skrifstofa rikisspitalanna Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsóknir á Rannsókna- stofu Háskólans við Barónsstig. Stúdents- próf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 25. febrúar n.k. Reykjavik, 7. febrúar 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. ÁSKRIFENDUM FV FJÖLGAR JAFNT OG ÞÉTT Það líður ekki svo vika. að ekki bætist í hóp áskrifenda Frjálsrar verzlunar tugir nýrra kaupenda. Sala blaðs- ins er orðin það mikil og út- breiðsla, að það er tvímæla- laust mest lesna tímarit á ís- landi. Allir eldri árgangar eru uppseldir, og aðeins eru til fá eintök frá síðustu mánuðum. Frjáls verzlun er mjög fjölbreytt blað, flytur fréttir, greinar, viðtöl og margvfs- legar upplýsingar, sem ekki er að finna annars staðar í jafn aðgengilegu formi. Sér- staklega á þetta við um efna- hagsmál, viðskiptamál, at- vinnumál og ýmis sérmál, sem alla snerta. Lesendur fá betra innsýn f málin og gleggri yfirsýn, og þeir verða færari um að taka afstöðu til þeirra. Frjáls verzlun er aðeins seld í áskrift. Áskriftarsím- inn er 82300, aðsetur að Suðurlandsbraut 12 í Reykja- vík. JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Sendum hvert á land sem er. M U N I Ð JOHNS-MANVILLE í alla einangrun Jón Loftsson h.f. HRINGBRAUT 121. SÍMI 10600. GLERÁRGÖTU 26. Akureyri. Sími 96-21344 Gisli G. ísleifsson hæstaréttarlögmaöur Skólavörðustig 3a, simi 14150. Laus staða Dósentsstaða i stærðfræði i verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Fyrirhugað er, að kennslu- greinar verði einkum á eftirtöldum svið um stærðfræði eða skyldum sviðum: Að- gerðarrannsóknir, rafreiknifræði, stærð- fræðileg tölfufræði og töluleg greining. Umsóknarfrestur er til 15. marz 1972. Gert er ráð fyrir, að staðan verði veitt eigi siðar en frá 1. júli 1972. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni ýtarlega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 3. febrúar 1972 íbúðir til sölu Tvær ibúðir, miðhæð og rishæð við Ránargötu 30, Akureyri,eru til sölu. Upplýsingar i sima 96—12426. HTf T CAí T T Barnaheimilið aö Görðum i Flal- X J.JU OvXUU eyrarhreppi (tvö íbúðar JÖRÐi Borgarfirði, á jörðinni er vandaö 5 herb. ibúðar- hús, fjós fyrir 18 kýr og 230 fjár. Laxveiði. Jörð i Gaulverjabæjarhreppi skammt frá Stokkseyri, góð bújörð, silungsveiði. Húseigná Eyrarbakka með tveimur 3ja herb. ibúðum, hagstæð kjör. Húsaval, Skólavörðustig 12, simar 24647 & 25550 borsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölust. SELFYSSINGAR ARNESINGAR Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR heldur aðalfund sinn að HÓTEL SELFOSS n.k. miðvikudagskvöld kl. 21.00. Fundarefni: 1. Ávarp formanns: Karl Eiriksson. 2. Afhending viðurkenningar og verðlaunamerkja SAMVINNU- TRYGGINGA 1971: Karl J. Eiriks og Baldvin Þ. Kristjánsson. 3. Erindi: Hvað er athyglis- verðast i umferðarmenningu okkar? Arnþór Ingólfsson lög- regluvarðstjóri, Reykjavik. 4. Frásögn af III. Fulltrúafundi LKL ÖRUGGUR AKSTUR. 5. Venjuleg aðalfundarstörf. 6. Kaffiveitingar i boði klúbbsins. 7. Umferðarkvikmynd. Stefán Jasonarson, form. LKL kemur á fundinn. Fjölmennum stundvíslega. Allir velkomnir. Stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR, Arnessýslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.