Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriðjudagur 8. febrúar 1972 /III er þriðjudagurinn 8. febrúar 1972 HEILS'UGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavik eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, helgidaga og sunnu- dagavörzlu vikuna 5. til 11. febr. annast Lauga- vegsapótek, Holts Apótek og Borgar Apótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Hcilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Næturvörzlu i Keflavik 8/feb. annast Arnbjörn ólafsson. BLÖÐ OG TÍMARIT ÍSLKN/KUK IDNAÐUK nr 9—10. 22. órg. 1971. Gefið út af Félagi islenzkra iðnrekenda. Efni: Danski innflutnings- skatturinn. Könnun ó mis- munandi álögum nokkurra sveitarfélaga á iðnrekstur. Skipulagssjónarmið til næstu aldamóta. Kaupstefnur er- lendis 1972. Hagsveifluvog iðnaðarins. Timarit iðnaðarmanna 44. árg. 3—4. hefti 1971. Gefið út af Landssambandi Iðnaðar- manna. Efni: Húsnæðismála- stofnun rikisins — Sigurður Guðmundsson. Lög um Hús- næðismálastofnun rikisins nr. 30 12. mai 1970. Ég dunda fyrir mina hugsjón — Sigurlinni Fétursson, byggingameistari, íaðir Einingahúsa. Aldrei ver- ið hræddur við samkeppnina um framkvæmdir — viðtal við Gissur Sigurðsson, bygginga- meistara. Grimur Bjarnason Minning. Nýskipan verk- og tæknimenntunar. Skýrsla Iðnfræðsluráðs um tölu iðnnema i árslok 1967 og 1968. SIGLINGAR Skipaútgerö rikisins. Hekla er i.Reykjavik, Esja er á Vest- fjarðarhöfnum, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. ORÐSENDING Minningarspjöld kristniboðs- ins í Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. M i nningarspjö1d Flug- björgunarsveitarinnar fást á eft- irtöldum stöðum : Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúðin Laugavegi 56, Sigurður M. Þorsteinsson, simi 32060, Sigurður Waage, simi 34527, Magnús Þórarinsson, simi 37407 Stefán Bjarnason, simi 37392. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Þriðjudag 8. febr. hefst handavinna og föndur kl. 2 e.h. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Á morgun, miðvlku- dag,verður opið hús frá kl 1.30 til 5.30 e.h.. Meðal annars flyt- ur frú Ragnheiður Guðmunds- dóttir, augnlæknir, erindi: Varðveizla sjónarinnar á efri árum. Afmælisfundur llvitabands- ins verður haldinn að Hall- veigarstöðum þriðjudaginn 8. febr. næstkomandi. Hefst hann kl. 20 með borð- haldi (þorramatur). Félagsvist, söngur. Kvenfélag Kópavogs.Minnum á ritgerðarsamkeppnina. Skilafrestur til 15. febr. næstkomandi. Stjórnin. Félag enskukennara á Islandi efnir til hringborðsfundar miövikudagskvöld 9. febrúar kl. 20.30 á kennarastofu Menntaskólans við Harnra- hlið. Forstöðumaður skóla- rannsóknadeildar mennta- málaráöuneytisins, Andri tsaksson, ræðir um nið- urfærslu ensku á barna- fræðslustig. Aðrir tungumálakennarar og skólamenn velkomnir. Stjórnin Kvenfélag Kópavogs.Minnir á ritgerðarsamkeppnina. Skilafrestur til 15. febr. næstkomandi. Stjórnin. Asprestakall. Handavinnunám- skeið (föndur) fyrir eldra fólkið i Asprestakalli (konur og karla), verður i Asheimilinu, Hólsvegi 17 i febrúarmánuði. Kennt verður á laugardögum frá kl. 15 til 17. Kennari Eirika Pedersen. Upp- lýsingar i sima 33613. Kvenfélag Asprestakalls. Afniælisfundur Hvitabandsins verður haldinn að Hallveigar- stöðum þriðjudaginn 8. febrúar nk. Hann hefst kl. 20.00 með borð- haldi (þorramatur). Félagsvist og söngur. ÝMISLEGT Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minningarspjöld. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Ástu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. LOÐNAN F'rh. af bls. 8 klárir, og núna tókst loksins að loka hana almennilega inni. Loðnan virðist vera ákaflega hrifin af ljósi ,og þessvegna er slökkt á öllum ljósum meðan ver- ið er að kasta og þau höfðu slökkt þangað til búið er að snurpa til þess að loðnan gangi ekki undir bátinn. Um leið og hanafæturnir koma upp, er kveikt á öllum ljós- um, og ekki var búið að draga nótina lengi, er loðnan fór að sjást i nótinni. Þegar nótin var komin að mestu inn, sást vel, að hér var um ágætis kast að ræða, og er bú- ið var að dæla, reyndist þetta hafa verið nálægt hundrað tonnum. Menn fóru nú aðverða ánægðir og töluðu um, að við myndum fylla Börk i kvöld. En Börkur er smið- aður i Noregi árið 1966,302 smálestir að stærð og hefur alla tið reynzt hið mesta happaskip, og tekur um það bil 300 lestir af loðnu i lest. Kastað var i fimmta sinn stuttu seinna, en þá þurftum við að snurpa á einum vir, sem kalla er, vegna þess að við náðum ekki baujunni. Þetta hefur alltaf mikla töf i för með sér, og sennilega hafa nokkrar pöddurnar sloppið út á meðan. Þegar til komvoru samt ein 40 tonn i kastinu og afturlestin orðin vel full. Sjötta kastið kom i kjölfarið á þessu, þó svo að litið væri um að vera á miðunum, þetta var algjör skrapnótt hjá bátunum, þurftu að kasta 5-6 sinnum til að fá i sig að minnsta kosti. Aflinn að þessu sinni reyndist ekki vera meiri en 30 tonn, og nú voru komin 240-50 tonn i Börk og ekkert um að vera á miðunum. Þvi fannst Isaki ráð- legt að fara með aflann i land, enda engin löndunarbið, og þvi gott að vera kominn út aftur um miðjan dag. A heimleiöinni lagði blaðasnápurinn sig i koju annars stýrimanns, sem var á vakt, og ljósmyndarinn lagði sig i koju eins hásetans. Komið var til Reykjavikur i morgunsárið, og örugglegahefur mannskapurinn verið feainn að losna við blaðasnápana, sem voru sjálfsagt ástæðan til þess að loðna var i smáum torfum þessa nótt. —ÞÓ. Leikfruman kemur með Sandkassann Leikfruman hefur nú sýnt „Sandkassann” eftir Kent Ander- son 14. sinnum, jafnan fyrir fullu húsi. Sýningar hafa flestar farið fram i Lindarbæ, en eins og komið hefur fram i fréttum, hefur leikfruman jafnframt sýnt leikinn á vinnustöðum og i skólum, Fyrirtæki þau og starfshóðar sem áhuga hafa á sýningunni þurfa sem sé ekki að ómaka sig i Lin- darbæ, heldur geta fengið leikinn fluttan á vinnustað eða hvar sem henta þykir fyrir ákveðið gjald, sem mjög er i hóf stillt. Þá errétt að geta þess að borgarmörk Reykjavikur eru ekki ákvarðandi fyrir starfsvett- vang Leikfrumunnar, þannig að ef i nágrenni höfuðborgarinnar eru einhverjir, sem hafa áhuga og aðstæður til að fá Leikfrumuna i heimsókn með „Sandkassann”, þá er ekki annað að gera en snúa sér til miðasölunnar i Lindarbæ, simi 21971, en þar eru allar frekari upplýsingar veittar. Nýtt útibú Samvinnu bankans d Vopnafirði Fyrir skömmu fékk Samvmnu- bankinn og leyfi til að opna nýtf útibú á Vopnafirði, sem tekur til starfa á næstunni. Bankinn hefui' gert samkomulag við Kf. Vopn- firðinga um yfirtöku á innláns- deild félagsins, sem nemur nú um 20 milj. kr. og verður stofninn í hinu nýja útibúi. Verður þetta tiunda innláns- deildin, sem Samvinnubankinn yfirtekur frá þvi að hann hóf startsemi sina, en auk þess hafa tveir sparisjóðir verið færðir yfir til hans. liiiiiBili r Rangæingar önnur umferð i þriggja kvölda spilakeppni Framsóknarfélags- ins fer fram i félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli sunnudaginn 13.fcbrúar n.„ klukkan 21.30. Heildarverðlaun eru Kaupmanna- hafnarferð fyrir tv! og vikudvöl þar, auk þess eru góð verðlaun fyrir hvert kvöld. Avarp flytur Einar Agústsson utanrikisráðherra. Stjórnin. Verzlunarmannafélag Reykjavikur Fram boðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu i Verzlunarmannafélagi Reykjavikur um kjör fulltrúa á 8. þing Landssambands isl. verzlunarmanna. Kjörnir verða 40 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar þurfa að hafa boriztkjörstjórn fyrir kl. 12, föstudaginn 11. febrúar nk. Kjörstjórnin Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát oe jarðarför b Sesselju Benediktsdóttur Nýhöfn, Melrakkasléttu. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hugheilar þakkir vottum við öllum þeim nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför systur okkar Sigrúnar önnu Þorleifsdóttur, Ólafsfirði. Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarliði og starfs fólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, svo og öllum, sem heimsóttu hana i veikindum hennar. Guð blessi ykkur öll. Jónfna Þorleifsdóttir, Rögnvaldur Þorleifsson, Unnur Þorleifsdóttir, Sigvaldi Þorleifsson. Innilega þökkum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóöur og ömmu Ingveldar Guðjónsdóttur Asbrekku, Gnúpverjahreppi. Sérstakar þakkir færum við Gunnar; Gunnlaugssyni lækni og hjúkrunarfólki Borgarspitalans fyrir góða umönnun i veikindum hennar. Ennfremur Kvenfélagi Gnúpverja fyrir höfðinglega gjöf. Guð blessi ykkur öll. Steindór Zóphóniasson Grétar Zóphóniasson Guðrún J. Zóphóniasdóttir Ragnheiður Zóphóniasdóttir Unnur Zóphóniasdóttir og barnabörn Bjarney G. Björgvinsdóttir Marcelle Zóphóníasson Ingimar Sigurtryggvason Stefán Jóhannsson Hákon Halldórsson Þökkum innilega auösýnda vináttu og samúö viö fráfall og útför Guðrúnar Sigurðardóttur Syöri-Tungu, Staðarsveit. Aðstandendur Útför inannsins mins Arnþórs Þorsteinssonar veröur gerð frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 9. febrúar kl. 13,30. Guöbjörg Sveinbjarnardóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.