Tíminn - 16.02.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.02.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Miövikudagur 16. febrúar 1972 Mttia Að þessu sinni höfum við fengið lánaðan mann frá iþróttasiðu Morgunblaösins til að spá fyrir okkur. Það er Gylfi Krist- jánsson, körfuknattleikssérfræð- ingur blaðsins, stjórnarmeölimur i KKl og gullsmiður, svo nokkuð sé upp talið. Gylfi er get'spakur maður. Ilann hefur þrisvar sinnum fengið annanvinning i getraununiim, en þaö voru smáupphæðir i saman- burði við vinninginn, sem hann fékk i april i fyrra, er hann var einn með 12 rétta og fékk 370 þús. krónur i vasann. Við skulum nú sjá, hvað Gylfi gerir fyrir lesendur Timans, en hans spá á seðli nr. 7 er þessi.: Gylfi Kristjánsson. Skjaldarglíman Hin 60. Skjaldarglima Armanns fer fram sunnudaginn 27. febrúar 1972. Væntanlegir þátttakendur til- kynni þátttöku sina — skriflega eða i simskeyti — til ólafs H. Óskarssonar, Alftamýri 14., eða til Sveins Guðmundssonar, Hraunbæ 42., fyrir miðnætti á m ánudag,21. febrúar 1972. Stjórn Glimudeildar Armanns. Knattspyrna leikin i flóöljósuin getur verið skemmtileg tilbreyting. Næstu miövikudagskvöld geta Heykvíkingar fengiö að sjá knattspyrnu leikna viö slikar aöstæöur, en þá fara fram tveir leikir á hverju kvöldi á Melavellinum og eru fyrstu leikirnir i kvöld. „Snjóboltamótið” af stað Æfingamót KRR í knattspyrnu hefst í kvöld með leikjum Vals-Þróttar og Vikings-Fram. Leikið verður við flóðljós og i snjónum á Melavellinum Klp-Reykjavik. P’yrstu leikirnir i Æfingamóti KRR i knattspyrnu fara fram á Melavellinum i kvöld. Leikirnir veröa leiknir i flóðljósum og verður leikið 2x35 min. eða hver hálfleikur 10 min. skemur en i venjulegum leik. Tveir leikir fara fram á hverju kvöldi og hefst fyrri leikurinn kl 19.30 en siðari leikurinn kl. 20.45. 1 kvöld hefst mótið meö leik Vals og Þróttar, en strax aö honum loknum leika Vikingur og Fram. Ættu báðir leikirnir að geta orðið nokkuð skemmtilegir, r Islenzkir unglingar á NM á skíðum Klp-Reykjavik. I gærmorgun hélt utan til Svi- þjóðar friður hópur islenzkra ungmenna, sem þar mun taka þátt i Noröurlandameistara- mótinu á skiðum. Mótið fer fram i Sunne, sem er borg rétt við landa- mæri Noregs, og hefst það á föstudaginn, en likur á sunnudag. í mótinu taka þátt 7 tslendingar og keppa þeir allir i alpagreinum. Þeir eru: Valur Jónatansson, isaf. Gunnar Jónsson, tsaf. Sigurjón Jakobsson, Akureyri. G u n n I a u g u r K r I m a n s s o n , Akureyri Kinar Sveinsson, tsaf. Arnór Magnússon, tsaf. Svandis Hauksdóttir, Akur. F’ararstjóri hópsins er Jón Karl Sigurðsson, lsafirði. Klp-Reykjavlk. Spretthlauparinn inikli úr KR. Bjarni Stefánsson. keppti uni helgina á opna sænska meistaramótinu i frjálsum iþróttum innanhúss, sem lialdiö var I Gautaborg. Bjarni stóö sig frábærlega vel I mótinu, komst i milliriöil I 60 metra hlaupi og I úrslit I 400 metra hlaupi, þar setn hann varð I 3ja sæti. Bæöi hlaupin voru á svipuðum tlma og skemmdi þaö nokkuö fyrir honum. llann tók fyrst þátt I 60 metrunum, og sigraöi I sinum riðli á 7,0 sek. Rétt á eftir hófst svo keppnin I 400 mctra hlaupinu, og var þvi lltið um hvild aö ræða fyrir hann. a.m.k. ef miðaö er við fyrri leiki þessara sömu aöila á sama staö en þess ber þó að gæta að nú eru skilyrði ekki eins góö og oft áður, þó að völlurinn sé samt eins og hann bezt getur verið um þetta leyti árs. Hann er undir snjó aö miklu leyti og verður þetta þvi hálfgerð snjóknattspyrna, sem þarna fer fram. Eftir leikina I 1. deild kvenna, sem nú hafa veriö leiknir, er Valur eina liöiö sem ekki hefur tapaö stigi. Þaö sigraöi Fram á laugardaginn, og þarf ekki aö efast um aö Valur hefur nú á aö skipa sterkasta kvennaliöinu hér á landi. Þá léku einnig Armann og Njarövlk, og sigraði Armann hiö veika liö Njarövlkur. Ármann 16 - Njarðvík 4 Þetta var leikur kattarins aö músinni, eins og markatalan gefur til kynna. Armann náöi strax forustu I fyrri hálfleik meö mörkum, sem Erla og Guörún skoruðu. Marta skoraöi fyrir Njarðvik, og siðan skoraði Gyöa Lyrirsife-mann og Jóhnnna fyrir Þrátt fyrir þaö náöi hann mjög góöum árangri I hlaup- inu. Hann var þriöji I mark á 45.5 sek., sem er aö sjálfsögðu nýtt fslandsmet innanhúss. Kyrstur i hlaupinu varö Svlinn Fredriksson á 48,3 sek. og annar maöur var einnig Svii, sem hljóp á 48,4 sek. Þaö hefur þvi litlu munaö á fvrstu mönnum. Meöal þeirra, sem Bjarni skaut aftur fyrir sig i hlaupinu, var sænski meist- arinn frá i fyrra. Til viömiöunar á þvi, hve timi Bjarna i þessu hlaupi er góöur, er gott aö benda á tslandsmet hans utanhúss, sem hann setti I sumar i Munchen. En þar hijóp hann á 47.5 sek. eöa einni sek. betur Eins og fyrr segir verður leikið á hverjum miðvikudegi, þar til mótinu lýkur þann 27. marz n.k. Leikið verður i flóðljósunum, sem sett voru upp s.l. haust en til þessa hafa aðeins tveir leikir farið fram i þeim, vigsluleikurinn milli Reykjavikurúrvals og pressuliðsins og úrslitaleikurinn i Bikarkeppni KSl milli Vikings og Breiðabliks. Mönnum þótti gaman að horfa á þessa leiki, þó svo að gæði þeirra væri ærið misjöfn, en þar kom til flóðljósin, sem flestir eru óvanir að sjá i notkun. Njarövlk, en næst komu 3 Ar- mannsmörk, og I hálfleik var staðan 6:2 í sföari hálfleik voru yfirburöir Armanns enn meiri, og skoruðu þær hvert markiö á fætur ööru. Þaö er hægt aö gera stóra hluti þegar mótstaöan er eins litil og hún var af hálfu Njarövíkur, en Armannsliöiö viröist fara úr sam- bandi ef tekiö er á móti þeim. Armannsliöiö sýndi aðeins hluta af sinu rétta andliti I þessum leik. Liöiö getur leikiö mun betur en það hefur gert þaö sem af er mótinu. Sum af þessum 16 mörkum voru af ódýrari gerö- inni. Það er ckki nóg aö geta skotiö fast (Erla) , þaö verður aö hitta markiö, og þá ekki á þaö en hann hljóp þarna. Þar voru 400metrarnir cinn hringur, en i þessu hlaupi var hann hátt á 3ja hring- hver hringur 194 metrar. Hlaupiö var á tartan- brautum, sem voru 4 I 400 metrunum en 8 I 60 metrunum. Höllin, sem keppt var I, var öll hin glæsilegasta, en hún tekur um 25 þúsund manns I sæti, og þar er allur fullkomn- asti útbúnaður til frjálsra iþrótta innanhúss. Þótti Bjarna mikill munur á aöstöö- unni þar og hér heima. Góður árangur náöist I mörgum greinum á mótinu, en þó bar hæst nýtt sænskt met I hástökki, sem Sviinn Dalgren setti, 2,22 metrar. Mót þetta er fyrirhugað sem eins konar æfingamót fyrir R-- vikurmótið i knattspyrnu, svo og einnig fyrir átökin næsta sumar. Margir Reykvikingar hafa ekki verið sérlega ánægðir með útkomu höfuðborgarliðanna I l.deildinni, en 4 ár eru liðin siðan lið þaðan hafa sigrað i þeirri keppni. Vonandi verður þetta mót til að hressa upp á liðin fyrir sumarið, ekki mun af veita, þvi að utan- bæjarliðin verða engin lömb að leika sér við frekar en fyrri dag- inn. þessa mitt. Liðið misnotaöi 4 vitaköst I þessum leik og 3 I slðasta leik. Safnast þegar saman kemur. Mörk Armanns: Erla 5, Sigriður og Katrln 2 hvor, Kristin, Auður og Gyða eitt hver. Njarövikurliöiö leikur sinn sér- staka handbolta. Sóknarleikur liðsins er skipulagslaus, og þvælist þar hver fyrir ann- arri. Þær safnast saman I einn hnapp fyrir framan mitt markiö og rétta boltann þar á milli sin. Þaö er undantckning, ef sending er lengri en 2 metrar, enda segja 4 mörk á 40 mlnútum sina sögu um þaö. Mörk Njarðvlkur: Marta 2, Jó- hanna og Hulda Karen eitt hvor. Leikinn dæmdu Sigurður Bjarna- son og Þórður óskarsson. Valur 13 - Fram 8 Þaö hafði verið búizt viö mciri mótstööu af hálfu Fram en raun bar vitni, eftir leikjum liösins aö undanförnu aö dæma, en þær fengu litið aö sýna gegn hinu sterka Valsliöi, sem ekki hefur leikið betur þaö sem af er mótinu. Framan af var leikurinn jafn og skiptust liöin á um aö skora, eöa þar til staðan var 4:4, cn þá skoraöi Sigrún Guö- mundsdóttir 3 mörk I röö á þrem siöustu mlnútum hálfleiksins, og má segja aö þau mörk hafi gert út um leikinn. Staöan I hálfleik var 7:4. Siðari hálfleikurinn hefst meö marki sem Ragnheiður skorar fyrir Val, en Oddný og Arnþrúöur minnka biliö I 2 mörk, 8:6. Fram fær vitakast, en Sigurbjörg mark- vörður Vals ver, og eftir það er sigur Vals aldrei I hættu. Lokatöl- urnar urðu 13:8 fyrir Val. I liði Vals áttu þær Ragnheiöur, Sigrún og Björg allar góöan leik. ■Glæsilegt400 metra hlaupi 1. deildar keppnin í handknattleik kvenna Valur taplaus til

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.