Tíminn - 16.02.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.02.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 16. febrúar 1972 LAUS STAÐA Dósentsstaða i stærðfræði i verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Fyrirhugað er, að kennslugreinar verði einkum á eftir- töldum sviðum stærðfræði eða á skyldum sviðum: Aðgerðarannsóknir, rafreikni- fræði, stærðfræðileg tölfræði og töluleg greining. Umsóknarfrestur er til 15. marz 1972. Gert er ráð fyrir, að staðan verði veitt eigi siðar en frá 1. júli 1972. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni ýtarlega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið 3. febrúar 1972. _ • 25555 14444 wu/m BILALEIGA IIVJEIIFISGÖTU103 YW'Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9 manna - Landrover 7manna CTBOÐ Tilboö óskast i smiöi innréttinga og veggklæöninga i veit- ingahús. Útboösgagna má vitja á skrifstofu vora miövikudaginn 16. febrúar eftir hádegi. Teiknistofan Staðall, Hverfisgötu 106 A Reykjavik VANDIÐ VALIÐ VKIJID CERTTNA .Sendum gegn póstkröfu GIIÐM. ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR Bankastr. 12 SPENNIÐ BELTIN UMFEROARRAÐ. SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS M/S Hekla fer 22. þ.m. vestur um land til Akureyrar. Vörumóttaka i dag og á morgun og föstudag- inn til Vestfjaröahafna, Norð- urfjaröar, Siglufjaröar, Ólafs- fjaröar og Akureyrar. M/S Esja fer 24. þ.m. austur um land til Akureyrar. Vörumóttaka á hafnir frá Hornafirði til Húsa- vikur I dag og á morgun, á föstudag og á mánudag. !VARA- HLUTIR HOLTS VETRARVÖRUR Vatnskassaþéttir og hreinsir — Rakavari fyrir rafkerfi — Vatnsþéttir og hreinsir — Rakavari fyrir rafkerfi — Blokkaþéttir — HljóBkútakýtti o.m.fl. Ármúla 3 Sími 38900 ^4 Dt' BÍLABUÐIN ^Buick) I I I I I I I JÖRDIN MARBÆLI, Hofshreppi, Skagafirði er til sölu. Á jörðinni eru góðar byggingar úr steini, 25 ha. ræktað tún ásamt framræstu landi til ræktunar. Bústofn og vélar geta fylgt. Semja ber við undirritaðan, sem gefur nánari upplýsingar. Rögnvaldur Jónsson. velium OFNAR H/F. Síðumúla 27 ♦ Reykjavik Símar 3-55-55 og 3-42-00 Keflavík - atvinna Óskum að ráða verkamenn og flokkstjóra verkamanna. Miðað er við að ráðning fari fram nú þegar, en að starfsmenn geti hafið störf á timabilinu marz-mai, 1972. Allar nánari upplýsingar gefur yfirverk- stjóri Ellert Eiriksson. Áhaldahús Keflavikurbæjar. Simi 1552. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu á Selfossi eða frá 1. marz n.k. Upplýsingar um starfið gefur yfir- hjúkrunarkona i sima 99—1300. Sjúkrahússtjórnin. Ú T B O Ð Tilboð óskast i byggingavinnu á barnaleikvelli við Miðvang, þ.e. girðing og gæzluskýli. Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað, eigi siðar en fimmtudaginn 24.febrúar nk., kl. 11 fh., og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðend- um. Bjarverkfræðingur, Hafnarfiröi Styrkir til hjúkrunar- kennaranáms Menntamálaráðuneytið býður fram tvo námsstyrki, hvorn að fjárhæð 210 þúsund krónur, til hjúkrunarkvenna til hjúkrunarkennaranáms erlendis, enda kenni þær við Hjúkrunarskóla íslands að námi loknu. Skólastjóri veitir nánari upplýsingar, en umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu fyrir 1. mai n.k. Menntamálaráðuneytið, 14. febrúar 1972.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.