Tíminn - 16.02.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.02.1972, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 16. febrúar 1972 TÍMINN 19 1 i m I ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ÓÞELLO Þriðja sýning miðvikudag kl. 20.00 sýning fimmtudag kl. 20.00 Uppselt. i UÖFUÐSM AÐURINN P FRA KÖPENICK 0 sýning föstudag kl. 20.00 0 Tvær sýningar eftir. í NÝ ARSNÓTTIN sýning laugardag kl. 20. I I #5LEIKFELAG REYKIAVÍKDR' :lag^ ’IKUyö „Spanskflugan” i kvöld kl. 20.30. „Kristnihald” fimmtudag. „Skugga-Sveinn”föstudag. Uppselt. „Ilitabylgja" laugardag. „Skugga-Sveinn” sunnu- dag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. I I Aðgöngumiðasalan opin Í frá kl. 13.15 til 20.00 f Simi 1-1200. 0 ^iS$S!M®®S^\\\\\\\\\\\\\^^^^^ ll Vlll/AYi i „Pétur Gunn" Hörkuspennandi amerisk sakamálamynd i litum. Isl. texti. Aðalhlutverk: Craig Stevens Laura Devon. Endursýnd kl. 5.15 og 9. bönnuð börnum. „Óþokkarnir” (The WildBunch) | í Ótrúlega spennandi og við- 0 burðarrik amerisk stór- 0 mynd i litum. Isl. texti. Aðalhlutverk: William Holden Ernest Borgine Robert Ryan Edmond O’ Brien Bönnuð börnum. Sýndkl. 9. Varnarræða fyrir húsmæður Frh af bls. 7 byssupúðri, sem hann átti. En strompurinn fannst aldrei. beim sem náttúraðir eru til húsverka, hafa reynzt þau bæði forvitnilegt og verðugt viðfangs efni. Þegar Sverrir Kristjánsson og Jónas Jónsson gerðust kunn- ingjar á efri árum J.J., voru konur beggja heilsulitlar orðnar. Þeir höfðu þvi tekið hússtjórnar- listina föstum tökum og lært undirstöðuatriðin i heimilishaldi og matargerð. Annað veifið hittust þeir á Hótel Sögu yfir te- bolla, og hef ég það fyrir satt að þar hafi þeir m.a. rökstutt stór- mál eins og viðkvæma timalengd eggjasuðu, kaffigerð, uppþvotta- list og „ryksugun”. En öll eru þessi mál mjög merkileg og af þeim mikil visindi. Nú metur þjóðfélagið ekki heimilishald og uppeldisstörf eins og skyldi. Hinir og aðrir strákar og stelpur hafa orðið uppvis að þvi að fara gáleysislegum og niðrandi orðum um húsmæður bæði á almannafæri og i fjöl- miðlum. Þvi miður ber þessi kurteisisskortur við fjölmenna stétt vitni um lítinn þroska. Húsmæðrastörf á barnaheimilum eru liklega i eðli sinu merkilegri en flest önnur, en þjóðfélagið þarf að viðurkenna þau sem merkileg og nauðsynleg og auðvelda þau og auka þeirra veg. Eins og allir vita gerir hið opin- bera allt sem máli skiptir i sið- menntuðum löndum vorra tima. Það á þvi að ganga á undan á þessum vettvangi lika, og viður- kenna störf eiginkvenna opin- berra starfsmanna. Það má gera með þvi að greiða hluta af launum mannsins (ef hann vinnur úti, en konan heima) beint inn i bankareikning konunnar, og greiða henni sömuleiðis fjölskyldubætur beint. Hið opinbera á ennfremur að ganga á undan með tviskiptar stöður, þar sem einn vinnur fyrri hluta dagsins, en annar seinni partinn. Sú röksemdasaga, sem heyrzt hefur, að vinnandi móðir komi hamingjusöm heim úr fullri vinnu að kvöldi dags og hitti þá króa sinn glaðan og reifan af barnaheimilinu, en siðan endi dagurinn i rósrauðri hamingju fjölskyldulifs, er auðvitað fáran- leg. Nær sönnu væri sagan, ef móðirin kæmi heim dauðþreytt og geðill, en krakkinn óánægður og grenjandi af barnaheimilinu. Siðan væri hann drifinn i bælið með formælingum, en foreldr- arnir„kollapseruðú'fyrir framan sjónvarpið með glas i hönd. Helmingaskipti starfanna virðist vera mjög æskilegt skipulag. Þá á að hlutast til um að allir krakkar sömu fjöldkyldu séu sem næst á sama tima i skóla, og gefa foreldrum valfrelsi um, ef kostur er. Háskólinn á að opna gæzluhús, þar sem stúdentar og kennarar geta stungið krakka,. meðan á fyrirlestrum stendur. Þetta mundi mjög auðvelda foreldrum námssókn, og virðist mun nauð- synlegra en dagheimili það sem nú starfar. Heppilegt húsrými fyrir svona stofnun má eflaust finna i einhverjum hinna mis- notuðu „prófessorabústaða” sunnan til á háskólalóðinni. Þá ber ekki að lita svo á, að lang- skólamentun húsmóður hafi verið kastað á glæ..Þvert á móti á að hvetja alla til að afla sér sem mestrar menntunar, hvort sem er til auðgunar síns eigin lifs eða með ákveðið ævistarf i huga. Velmenntuð húsmóðir er færari um uppeldi barna sinna en ella mundi, og að öllu leyti betur undir lifsbaráttuna búin. Bækur Dr. Spocks og annarra góðra manna á að þýða á islenzku (en varast villukenningar fals- spámanna) og gefa þannig ungum mæðrum tækifæri til að kynnast persónulega þeim manni, sem ýmsir virðast halda að beri hvað mesta ábyrgð ein- stakra manna á „æskumanna- byltingu” þessara missera. Sömuleiðis á að halda námskeið i baux arts heimilishalds og opna augu hérlendra manna fyrir leyndardómum æðri' matar- gerðarlistar. Mergurinn málsins er þessi: Þjóðfélagið á að meta heimilis- hald að verðleikum og auðvelda þeim það sem stunda vilja. Hinum. sem það vilja ekki, á auð- vitað að vera frjálst að velja atvinnu eftir sinum hæfileikum og vilja. Hins vegar er rembilegt hjal þeirra um þá sem annast bú sitt sjálfir i meira lagi ógeðfellt. Sömuleiðis er ámælisverð frjáls- leg meðferð þessara agenta með ýmsar velþekktar staðreyndir: Konur og karlar eru ekki eins, NAI r-• ■ I I — Sexföld verðlaunamynd 0 0 — fslenzkur texti. — | Heimsfræg ný amerísk $ 0 verðlaunamynd í Techni- 0 color og Cinema-Scope. 0 Leikstjóri: Carol Reed. 0 Handrit: Vernon Harris, 0 eftir Oliver Tvist. Mynd 0 þessi hlaut sex Oscars- 0 verðlaun: Bezta mynd árs 0 ins; Bezta leikstjórn; — 0 Bezta leikdanslist; Bezta 0 leiksviðsuppsetning; Bezta f útsetning tónlistar; Bezta hljóðupptaka. — f aðal- hlutverkum eru úrvalsleik ( ararnir: Ron Moody, Oli- f ver Reed, Harry Secombe, 0 Mark Lester, Sliani Wallis 0 Mynd sem hrífur unga og 0 aldna. Sýnd kl. 5 og 9. I MARLOWE I James Gayle GarnerHunnicutt Spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd i litum — f með isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára hvorki likamlega, andlega né tilfinningalega, og guð blessi mis- muninn eins og þar stendur. Um það getur hver og einn sannfærzt i huga sinum, sem t.d. hefur borið saman tvævetra kvígu- og naut- kálf — skaperlið er alveg greini- lega gerólikt. Óskhyggja ein getur ekki breytt dúrafræðilegum staðreyndum. Hins vegar kunna þeir, sem þess óska, að geta látið breyta sinum eigin staðreyndum með hjálp visindanna að hætti sumra austurevrópskra iþrótta- kvenna, sem þó hafa kannski sýnt meira kapp en forsjá — en það er önnur saga. Sigurður Steinþórsson ÞORRAMATURINN VINSÆLI ÍTROGUM VESTURGÖTU 6-8 SÍMI 17759 APA-PLÁNETAN hafnorbio sími IG444 SOLDIER BLUE iMlON íjKlON plANET . .: n .... . | ^ Víðfræg stórmynd í litum ^ 0 og Panavision, gerð eftir 0 0 samnefndri skáldsögu 0 Pierre Boulle (höfund að 0 0 „Brúnni yfir Kwaifljótið“ 0 0 Mynd þessi hefur alls stað 0 0 að verið sýnd við metað- 0 0 Víðfræg 0 kvikmynd í litum og Pana f 0 vision, afar spennandi og 0 0 viðburðarík. Myndin hef- 0 0 ur að undanförnu verið 0 0 sýnd víðsvegar um Evrópu 0 0 við gífurlega aðsókn. Leik 0 0 stjóri: Ralph Nelson. — 0 00 fslenzkur texti — Bönnuð 0 % P sókn og fengið frábæra f dóma gagnrýnenda. Leik- 0 p stjóri: F. J. Schaffner. — 0 0 Aðalhlutverk: Charlton 0 0 Heston, Roddy McDowall, 0 0 Kim Hunter. 0 Bönnuð yngri en 12 ára. 0 Sýnd kl. 5 og 9. i P Fáar sýnmgar eftir. I ’ innan 16 ára. p Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 0 Siðasta sinn. i 5 CARD STUD Hörkuspennandi mynd frá 0 Paramount, tekin i litum ■ 1 gerða samkv. handriti eftir 0 Marguerite Roberts, eftir 0 sögu eftir Ray Goulden. 0 Tónlist eftir Maurice 0 Jarre. Leikstjóri cr hinn llenry Ilathaway. Aðalhlutverk: Dean Martin Robert Mitchum islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð p Allra siðasta sinn. I Tónabíó | kunni 0 \ 0 Bráöskemmtilega og mjög 0 vel leikin, ný ensk-amerisk 0 gamanmynd i litum, byggð P Shaw. P Aðalhlutverk: I Petcr O’ Tooie, Zero Mostel, Jeanne Moreau, Jaek llawkins. I p Sýnd kl. 5, 7 og 9. | 0 Mjög fjörug, vel gerð og 0 leikin, ný, amerísk .gam- $ 0 anmynd af allra snjöll- $ 0 ustu gerð. Myndin er í I 0 litum. 0 0 — íslenzkur texti — 0 Leikstjóri: Mel Brooks. 0 0 Aðalhlutverk: Ron Moody, 0 0 Frank Dangella, 0 0 Mel Brooks. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. 0 Úrvals tékknesk gaman- 0 0 mynd ilitum með dönskum 0 0 texta, gerð af snillingnum 0 0 Milos Forman. Þessi ó- 0 0 svikna gamanmynd verður 0 0 aöeins sýnd i örfáa daga. 0 U nrl11í’CMmrl lr 1 C Art (1 „Kynslóðabilið”. 0 I Sýnd kl. 7 vegna eftir- 0 | spurnar. p Endursýnd kl. 5 og 9. (Taking off) vegna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.