Tíminn - 25.02.1972, Síða 15

Tíminn - 25.02.1972, Síða 15
Föstudagur 25. febrúar 1972 TÍMINN 15 /# er föstudagurinn 25. febrúar 1972 HEILSXJGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavik eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Kvöld og heldidagavörzlu apóteka vikuna 19. til 25. Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breið- holts og Holts Apótek. Næturvörzlu iækna i Keflavik 25. febr. annast Guðjón Klemenzson. FLU GÁÆTLANIR Flugfélag islands h.f. Milli landaflug. Gullfaxi fór frá Keflavik kl. 08.45 i morgun til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.45 i kvöld. Sólfaxi fer frá Reykjavik kl. 09.00 i fyrramálið til Kaup- mannahafnar, Osló og vænt- anlegur aftur til Keflavikur kl. 18.30 annað kvöld. Innan- landsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Húsavikur, Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Pat- reksfjarðar, Isafjarðar, Egils staða og til Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar ( 2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar og Egilsstaða. Loftleiðir. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til Kaupmanna- hafnar og Stokkhólms kl. 07.30. Er væntanlegur til baka frá Stokkhólmi og Kaup- mannahöfn kl. 17.40. SIGLLNGAR Skipadeiid S.Í.S. Arnarfell fór 22. þ.m. frá Hull til Þorláks- hafnarog Reykjavik. Jökulfell fór frá Cloucester 18. þ.m. til Reykjavikur. Disarfeli fór 22. þ.m. frá Húsavik til Malmö, Ventpils og Ltibeck. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell er i Þorlákshöfn. Skaftafell fór i gær frá Gautaborg til Ham- borgar. Hvassafell losar á Húnafióahöfnum. Stapafell fór 22. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Rotterdam og Birkenhead. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Susanne Dania er á Hornafirði, fer þaðan á morgun til Piraeus. Hekla fór frá Reykjavik kl. 22.00 i gærkvöld austur um land i hringferð. Esja er i Reykjavik. Herjólfurfer frá Reykjavik kl. 20.00 i kvöld til Vestmanna- eyja. FÉLAGSLÍF Frá Guðspekifélaginu.Kl. 21. i kvöld flytur Helgi P. Briem erindi i húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22, um þróun krossins i kristninni. Ollum heimill að- gangur. Stúkan Mörk. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför INGIBJARGAR GUNNLAUGSDÓTTUR frá Kolugili Aðstandendur Móðir okkar og tengdamóðir SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR LAXDAL verður jarðsungin frá Þingeyrakirkju, Austur-Húna- vatnssýslu, laugardaginn 26. febrúar, kl. 14.00. Eggert E. Laxdai Sigrún Laxdal Sturla Friðriksson Útför eiginmanns mins KNÚTS KRISTINSSONAR fyrrverandi héraðslæknis fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 28. febrúar kl. 1.30. Blóm afþökkuð, en þeim er vildu minnast hins látna er bent á liknarstofnanir. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna. Hulda Þórhallsdóttir Boris Schapiro þreytist seint á þvi að segja frá spili, sem kom fyrir i leik Islands og Bretlands á EM i Austurriki 1957. Hann var nýlega beðinn að skrifa um spil i timarit og valdi spilið, og segir jafnframt söguna I þætti sinum i Sunday Times. ▲ S K106 y HA2 4 T K86 54 7 L AK3 A S A87 4 S G5432 V H 975 V H 63 4 T AD92 4 T 1073 jf, L 1095 a L G42 ♦ S D9 V H KDG1084 4 T G ^ L D876 Boris var með spil S og félagi hans Reese opnaði á 1. gr. ,,Ég sagði nú 4 hj., en gleymdi að þaö var yfirfærslusögn i Sp. Við höfð- um áöur samþykkt, að sá, sem gleymdi slikri sögn, borgaði hin- um 100 aust. shillinga. Þegar N sagði 4sp. áttaði ég mig á mistök- unum og stökk beint i 6 Hj., sem voru pössuð i hringinn. Ég foraðaðist augu félaga mins, þeg- ar V spilaði út Sp-Ás og spil blinds komu á borðið. En kraftaverk skeði. V spilaði áfram Sp. T-tap- slagur hvarf i Sp. og þegar L féll stóð spilið og ég rétti 100 shillinga yfir borðið með kaldhæðnislegu brosi". A meistaramóti Hamborgar 1958 kom þessi staða upp á milli Henning og Waltemathe, sem hefur svart og á leik. 17. — Bh5 18. Rd6+ — Kd7 19. Rxb7 — Db6 20. Rc5H--Ke7 21. Hel — Bg6 22. De5 — Db8 23. Bg5+ og svartur gafst upp. Erlent yfirlit Frh af bls. 9 Siðan fasistastjórnin kom til valda i Grikklandi, hefur hún reynt að semja við tyrknesku stjórnina um stöðu tyrkneska minnihlutans á Kýpur með til- liti til þess, að Kýpur sam- einaðist Grikklandi eða þar kæmi stjórn, sem væri eftir- látari henni. Talið er, að henni hafi orðið nokkuð ágengt i þessum efnum, m.a. vegna þess,að Tyrkir hafa heldur horn i siðu Makariosar. MAKARIOS forseti, sem heitir Michael Mouskos réttu nafni, er fæddur 13. ágúst 1913, kominn af bændaættum. Hann gekk 12 ára gamall i þjónustu kirkjunnar. Nafnið Makarios tók hann sér, er hann stundaði guðfræðinám við háskólann i Aþenu. Hann hlaut styrk til framhaldsnáms við háskólann i Boston. Hann varð biskup 35 ára gamall og erkibiskuþ tveimur árum siðar. Kirkjan var á þeim tima helzta þjóð- félagsaflið á Kýpur, og þvi féll það á herðar Makariosar að stjórna sjálfstæðisbaráttunni. Hann hefur jafnan þótt sýna mikil hyggindi, hinsvegar ekki ósjaldan verið grunaður um græsku. Austurland Formenn framsóknarfélaganna i Austurlandskjördæmi, svo og aðrir þeir trúnaðarmenn flokksins i kjördæminu, er fengið hafa skýrslueyðublöð og ekki hafa enn svarað, eru vinsamlega beðnir að útfylla þau og senda formanni kjördæmissambandsins Kristjáni Ingólfssyni, HalIormsstað,fyrir 1. marz næstkomandi. Umræðufundur ó Hellissandi FUF og FUS á Snæfelisnesi halda umræðufund I Félags- heimilinu Röst, Hellissandi , sunnudaginn 27. febrúar n.k. kl. 16. Umræðuefni: Skattafrumvörpin og varnarmálin Ræðumenn frá FUF: Jónas Gestsson og Stefán Jóhann Sigurðsson. Ræðumenn frá FUS: Arni Emilsson og Sigþór Sigurösson. Fundarstjóri veröur Bjarni H. Ansnes. Að loknum framsöguræðum gefst fundarmönnum kostur á að bera fram fyrirspurnir til frummælenda. öllum heimill að- gangur. FUF ogFUS Þingmannafundir í Strandasýslu Þingmálafundir verða i Strandasýslu að Drangsnesi kl. 14, laugardaginn 26. febrúar og að Hólmavlk, sunnudaginn 27. febrúar kl. 14. Steingrimur Hermannsson. Félagsmólaskóli Framsóknarflokksins Fundur að Hringbraut 30 mánudaginn 28.febrúar n.k. kl. 20.30. Umræöufundur um alþjóðasamskipti. Framsögumenn Arni ómar Bentsson og Þorvaldur Hafberg. Kópavogur Framsóknarfélögin I Kópavogi halda bæjarmálafund I félags- heimili Kópavogs, neðri sal, föstudaginn 25. febr. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmálastofnun Kópavogs. Frummælandi Kristján Guömundsson félagsmálastjóri. 2. Hitaveitumálin. Frummælandi Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin I Kópavogi. AAólefnahópur ó vegum SUF hefur göngu sina með fundi að Hringbraut 30,mánudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Viöfangsefni: Skattalagafrumvarpið og frum- varp um tekjustofna sveitarfélaga. Ungir framsóknarmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðunum. Viðtalstímar borgarfulltrúa BorgarfulltrúarFramsóknarflokksins inunu fyrst um sinn hafa fasta viðtalstima á laugardögum milli kl. 10.30 og 12.00 á skrifstofu flokksins Ilringbraut 30. Munu þeir vera lil skiptis i viðtölunum. Næst- komandi laugardag mun Kristján Bene- diktsson borgarráðsmaður verða til við- tals. Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna. Kristján Benediktsson Rangæingar — Rangæingar Lokaumferðin I þriggja kvölda spilakeppni Framsóknar- félagsins, fer fram I Félagsheimilinu Hvoli, Ilvolsvelli, sunnu- daginn 27. febrúar n.k. og hefst kl. 21.00. Heildarverðlaunin eru ferð til Kaupmannahafnar fyrir tvo með vikudvöl. Sérstök verð- laun verða veitt fyrir bezta árangur kvöldsins. Stjórnin Gísli G. ísleifsson hæstaréttarlögmaður Skólavörðustig 3a, simi 14150. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason, hrl. og Vilhjálmur Árnason, hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.). Símar 24635 — 16307. min SVEFNBEKKIR Ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu að öldugötu 33. Upplýsingar i sima 19407. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.