Tíminn - 05.03.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.03.1972, Blaðsíða 17
Sunnudagur 5. marz 1972. TÍMINN 17 Markmaður, sem sóknarleikmaður! Klp-Reykjavik. Nú hefur verið ákveðið hverjir verða farar- stjórar islenzka landsliðsins i handknattleik, sem leikur i undankeppni Ólympiuleik- anna á Spáni um miðjan þennan mánuð. Rúnar Bjarnason varafor- maður HSt verður aðalfarar- stjóri hópsins, en auk hans verða með i förinni öll lands- liðsnefndin með tölu, þ.e.a.s. Hilmar Björnsson þjálfari, Jón Erlendsson formaður landsliðsnefndar og Hjörleifur Þórðarson. Þeir félagar munu hafa i fórum sinum i þessari ferð kvikmyndavél, en með henni hyggjast þeir geta fræðzt um hin liðin, sem ts- land mætir i keppninni. Verða tveir menn sendir á leiki hinna liðanna til að taka „njósnamyndir” af þeim, og Lands- liðið tapaði Þó—Reykjavik. islenzka landsliðið tapaði fyrir HSV Hamburg með 16 mörkum gegn 17 i leik, sem fór fram i iþróttahúsinu i Ilafnarfirði i fyrrakvöld. Beztu menn islenzka liðs- ins voru Geir Hallsteinsson, sem skoraði 6 mörk, og Ólafur Benediktsson mark- vörður. Hjá Þjóðverjunum var Berg beztur. Loðntlhrogn Framh af bls, 1. reykurinn fer upp. I þessum silóum er munurinn aðeins sá, að hrognin falla niður, en vatnið flýtur uppi yfir. Þetta hefur gengið mjög vel, enda hrognin fljót að sökkva. Einar Kvaran hjá SH sagði, að ekki væri hægt að segja mikið um þessar tilraunir að svo komnu máli. Ekki væri vitað hvort það tækist að gera nothæfa vöru úr þessum hrognum. Það verður ekki ljóst fyrr en fyrsti farmurinn er kominn til Japan og farið verðuraðvinna úr honum þar. Tilraunasending mun fara út á næstunni Tilraun sem þessi hefur hvergi verið gerð i heiminum áður. Ferðamannastraumur Framhald af bls. 20. 7.177.00 kr. og hefur eyðslan þvi aukizt um ca. 7% á mann. Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar varð heildar- útflutningur landsmanna á árinu 1971 rúmar 13 milljónir kr. Eru þvi beinar og óbeinar tekjur vegna erlendra ferðamanna á árinu 1971 samkvæmt yfirliti Seðlabankans 9.3% af heildar- útflutningsverðmætinu. Andrés önd Lionsklúbburinn Þór heldur barnaskemmtun i Háskólabiói i dag, sunnudag, kl. 1.15 eftir hádegi. en ágóði rennur til barna- heimilisins að Tjarldanesi og liknarsjóðs Þórs. Andrés Ond og félagar verða til skemmtunar • siðan á að skoða þessar myndir á myndsegulbandi ásamt leikmönnunum fyrir hvern leik við þær þjóðir, sem búið er að taka „njósnamynd” af. Ekki er okkur kunnugt um að þetta hafi þekkzt meðal annarra þjóða a.m.k. var þetta ekki sýnilegt á HM- keppninni i Frakklandi, en þó var á hverjum leik þar heiil hópur af „njósnurum”, sem fylgdust með og skrifuðu niður alltsem þeir sáu markvert, en myndavélár voru þar ekki á lofti i áhorfendapöllunum. Hópurinn mun fljúga utan þann 13. marz og beint tii Kaupmannahafnar. Þaðan verður haldið til Madrid, og frá Madrid með næturlest til Bil Bao á Norður-Spáni, þar sem leikirnir i riðlinum, sem Island leikur i, fara fram. Heimsókn Framh af bls. 1, ganga i Efnahagsbandalagið, en hins vegar eru aðrar Norður- landaþjóðir með ráðagerðir á prjónunum þar að lútandi. Ef úr verður, er hætt við að norræn samvinna biði nokkurn hnekki, og ekki er ljóst hvernig henni verður hagað i framtiðinni. Um þetta mál er rætt i Helsinki, og skiptir vissulega miklu máli hvernig Norðurlandaþjóðirnar bregðast við þeim breyttu aðstæðum, sem auðsjáanlegt er að verða i fram- tiðinni, og hvernig norrænni samvinnu verður þá skipað. Eiga Finnar og Islendingar hér sameiginlegra hagsmuna að gæta, og ber nauðsyn til að æðstu embættismenn þjóðanna ræðist við og kanni hug hvers annars til þessara mála. 1 gær fór forseti fslands og fvlgdarlið akandi frá Helsinki til Abo. Þar var höfnin skoðuð og há- degisverður snæddur i boði borg- arstjórnar. Þá skoðuðu gestirnir iðnaðarmannasafnið i gamla hverfinu, sem slapp við skemmd- ir i brunanum mikla árið 1839. Siðan var farið i dómkirkjuna i Sbo, þaðan i Sibeliusarsafnið, og að lokum var iþróttahöllin skoð- uð. Aftur val haldið til Helsinki, og þar hélt forsetinn kveðjukvöld- verðarboð fyrir þá, sem á einn eða annan hátt voru viðriðnir hina opinberu heimsókn til Finn- lands. f dag, sunnudag, verður farið til bæjarins Mashdis, og verða fs- lendingarnir þar m.a. viðstaddir vigslu skiðastökkbrautar. Bændah. Framhald af bls. 1. verksins að mestu eða öllu leyti. 3. Að núverandi húsnæði Bændahallarinnar verði ekki veðsett fyrir láni vegna ný- byggingarinnar. 4. Að rikisábyrgð fáist fyrir láni til nýbyggingarinnar, sem verði 80% stofnkostnaðar. 5. Að fé það, sem Böndahöllin á nú i sjóði og það, sem hún skilar i arð á byggingartiman- um verði framlag eignaraðila til verksins. En enginn önnur lög frá bændum verði inn- heimt til framkvæmdanna”. Leiðrétting Þvimiðurféll niður réttur myndatexti við myndina úr afmælishófi þvi, sem lialdiö var á sjölugsafmæli Guð- mu n d a r Jónssonar skólastjóra á Hvanneyri. Réttur myndatexti hljóðar svo: Frá afm ælishófinu á Hvanneyri. F.v. er Ragn- hildur ólalsdóttir kona af- mælisharnsins, Guðmundur Jónsson skólastjóri og Margrét Gisladóttir kona Halldórs E. Sigu'rðssonar I a n d Uúna ö a rr á ðh e r ra., sem 'or i ræðustól. Frá Sharm el Sheik förum við svo til St. Katrinarklaust- ursins, sem iiggur langt inni i Sinai. Það e- umkringt kletta veggjum á allar hliðar. Klaustur þetta liggur þar sem Biblian getur um hinn brenn- andi þyrnirunna og nærri þeim stað, sem arfsögnin segir að Móses hafi tekið á móti töflunum með boðorðun- um 10. Klaustrið er stofnað af móður Konstantins mikla keisara, Helenu, á pilagrims- ferð um 340. Á timum Justin- ianusar um 540 voru reistir 15 metra háir múrar i kringum það, svo betra væri að verja það og standa þeir enn i dag. Þar til fyrir um 150 árum var einasta leiðin inn á klaustrið i björgunarstól, sem var dreg- inn upp i háa rifu i múrnum. Mörg verðmæt listaverk eru enn geymd i klaustrinu, en það þekktasta þeirra sem þar voru er þó Bibliuhandritið Codex Sinaiticus, sem British Muse- um keypti 1933 fyrir 25 milliónjr króna. Þegar bezt gekk bjuggu hundruð munka i klaustrinu, nú búa þar aðeins 7. fsraelska póststjórnin hefur tekið til athugunar að setja upp póststöð i klaustrinu, setja þar upp póstkassa og láta þangað dagstimpil og fri- merki, sem einhver munkur- inn ætti þá að annast. Fóstur sem sendur er frá klaustrinu var ennþá 1969 stimplaður með stimpli klaustursins sjálfs, en af honum eru um 7 gerðir með frönskum eða griskum texta. Þessir stimplar eru ýmist notaðir á frimerkin sjálf, eða við hliðina á þeim, og þá stimplar fyrsta israelska pósthúsið sem fær hann, frimerkin. Myndir 2 og 4 Póstur að og frá klaustrinu, er sendur með bil eða þyrlu af hernum. Þar til i byrjun marz 1969 sá herstöð 1197 um send- ingarnar, en eftir það herstöð 1057. Mynd 2. 1 Abu Rudis er hægt að senda póst i gegnum lang- ferðabilastöðin Egged, eða skrifstofu Þór, sem sér um að hann fari með áætlunarflugi, sem tvisvar i viku lendir á flugvelli rétt hiá. Bréf þaðan eru auðkennd með litlum þri hyrndum stimpli með textan um EGGED/ABU RUDIS, mynd 5, en frimerkin eru stimpluð i Tel Aviv. f norðurhluta Sinai hafa svo israelsmenn enduropnað egypzku póststöðina E1 Arish og Quantara. Myndir 6 og 7. Stöðinni i Quantara var þó lokað aftur eftir tæplega hálft ár vegna hernaðarfram- IU1111111111111111111111111111111111! 11........ 1111111111111111111IU; kvæmda á svæðinu við skurð- E inn og ibúarnir, sem voru um g= 500 fluttir til E1 Arish. s Auk staðarheitanna á þrem M málum, innihalda stimplarnir = á myndum Auk staðarheitanna á þrem = málum, innihalda stimplarnir E á myndum 3, 6 og 7 orðið E ZHL = ZAHÁL, eða fsraelski = herinn, sem táknar að stöðv- = arnar eru undir herstjórn. (framhald) j| Sigurður H. Þorsteinsson. = Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiimiiiiiiiiiiiiiíiii^: MESTSELDA DRÁTTARVÉUN 1971 ZETOR 3511 - 40 ha. verð frá kr. 210 þús. ZETOR 5611 - 60 ha. verS frá kr. 310 þús. Ástæðurnar fyrir því að ZETOR dráttarvélarnar eru nú mest keyptar af bændum eru: 1. Óvenju hagstæð verð kr80-100 þús. lægri en aðrar sambærilegar vélar. 2. Fullkomnari búnaður og fylgihlutir. Varahluta- og verkfærasett 3. Vel hannaðarog sterkbyggðar vélar. 4. Afkastamiklar og hafa mikið dráttarafl. 5. Ódýrar í rekstri og endingargóðar. 6. Góð varahluta- og eftirlits- þjónusta. 7. Ánægðir Zetor eigendur, sem mæla með vélunum. ÁRÍÐANDI — 20. MARZ Þá rennur út umsóknarfrestur stofnlánadeildarinnar fyrir lánum vegna dráttarvélakaupa. Hafið því samband við okkur strax ef þér hyggist kaupa ZETOR í ár. Biðjið um Zetor mynda- og verðlista og upplýsingar um greiðsluskilmála.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.