Tíminn - 09.03.1972, Page 2

Tíminn - 09.03.1972, Page 2
2 TliVllINJN Fimmtudagur 9.marz 1972. Til skemmtunar Gylfi Þ. Glslason, formaöur Alþýftuflokksins komst heldur betur upp á milli tekjulausra hjóna I breytingatillögu, er hann hefur flutt vift frum- varpift um brcytingu á tekju- skatti og eignaskatti. Fer tillagan I heild hér á eftir meft innskotsskýringum Tlmans I svigum: „Rikisstjórnin skal halda áfram athugun á skattkerfinu °g lcggja nifturstöftur þeirrar athugunar fyrir næsta Alþingi. t þvi sambandi skal athugafi sérstaklega, aft hvorj hjóna um sig verfti sérstakur skatt- greiftandi, þannig aft vinni annaft hjóna utan heimilis, skuli sá aftili greifta tekjuskatt af þeim tekjum, sem hann vinnur fyrir, vinni hvorugur aftili utan heimilis, skuli þeim, sem engar tekjur hefur, reikn- aftur til tekna hluti af tekjum hins (sem engar tekjur hefur), þó aldrei hærri fjárhæft en helminguraf tekjum hans (þ.e. þess sem engar tekjur hefur, en skv. nifturlagi tillögunnar hcfur hvorugt hjóna neinar tekjur cn samt skal annaft þeirra hjóna, sem engar tek- jur hefur, greifta skatta af tek- jum maka, sem cngar tckjur hefur heldur!)” Þetta mun verfta lang skemmtilegasta breytinga- tillaga stjórnarandstöftunnar vift skattafrum vörp rlkis stjórnarinnar, en af þessum tillöguflutningi sézt glöggt af hvillkri djúphygli afstafta stjórnarandstöftunnar til skattabreytinganna er grund- völluö. Lækka — hækka — hækka Stjórnarandstaftan hefur deilt hart á skattabrcytingar rlkisstjórnarinnar fyrir þaft, sem hún kallar skerftingu á sjálfsforræfti sveitarfélaga. Jafnframt leggja þeir áherzlu á, aft þeir vilji létta skattbyrfti þorra gjaldenda verulega frá þvl sem rfkisstjórnin leggur til. Þeir segja sem sagt I einu orftinu, aft skattfrumvörpin taki of mikift af tekjum ein- staklinga, en I hinu orftinu aft sveitarfélögin verfti aft fá verulega rýmri hendur um álagningu útsvara og þar meft aft taka meira af tekjum einstakllnga I gjöld til hins opinbera en rlkisstjórnin leggur til. Þannig vill borgar- stjórinn I Reykjavlk og sveitarstjórinn i Garöahreppi, sem báftir eiga sæti á þingi, ganga lengra I skattheimtunni á hendur einstaklingum en rlkisstjórnin leggur til, en segja samt aö skattbyröin sé of þung. Ef samtlmis á aft létta sköttum til rfkisins af ein- staklingunum og auka skatta af einstaklingum til sveitar- félaga þýftir þaö ekki aft gjaldabyrftinni sé létt af ein- staklingunum, þvi þær skatt- tekjur, sem rlkissjóftur léti þannig af hendi, yrfti aft afla meö öftrum hætti til þeirra útgjalda fjárlaga, sem st- jórnarandstaöan stóft aö aft samþykkja, og vildi raunar ganga 500 milljónum krónum lengra I útgjaldaaukningu rikissjófts en rikisstjórnin! Þannig er samræmift i málflutningnum. — TK Bréfkorn til utanríkisráðherra „Hinn óttalegi leyndardómur,” hét mjög frægur reifari, er lesinn var upp til agna á fyrri hluta þessarar aldar og þótti spennandi og góft dægradvöl. Nú er annar óttalegur leyndardómur á ferð- inni, sem þjóftin fær engar fregnir af. Hvernig er þessi frægi land- helgissamningur, sem vift- reisnarstjórnin gerfti við Breta og Þjóftverja 1961? Þaft er ósk þjóftarinnar, aft þessi frægi leynisamningur fái aft sjá dagsins ljós. Blöftin eru þaft nauða ómerkileg dag hvern, að þaft myndi hressa þau mikift, ef þetta fræga plagg yrði birt þjóftinni samtimis i öllum dagblöftunum. Þar sem landhelgismálift er nú i brennipunkti og á hvers manns vörum, er ekki ósanngjarnt, að þjóftin fái sögu þessa máls, sem hefst meft samningunum frá 1961. Hér meft er skoraft á hæstvirtan utanrikisráftherra aft birta þenn- an samning nú þegar, þar sem þetta er millirikjasamningur, sem á eftir aft verfta mjög til umræöu á næstu mánuftum. Hjálmtýr Pétursson. Og hér kemur bréf, sem talift er skrifaft aft gefnu tilefni hér i þáttunum: ÖNNUR SPÍTALASAGA. „Sjúklingur” skrifar „Timan- um” nokkur orft um vist sina á Landsspitalanum, nýlega. Hann kvartar undan slæmu fæfti á sjúkrahúsinu. „Jafnvel hafra- grauturinn var kekkióttur” segir hann. Mér er spurn: Var ekki ein- faldast aft leifa bara „kekk- junum” og biftja um ofurlitla ábót.? Ég hefi tvisvar verift sjúklingur á sama sjúkrahúsi. Raunar er ég hvorki ger, efta matvandur, enda likaöi mér fæftift prýftilega,svo og allur annar aftbúnaöur. Annars gat þaft komift fyrir aö ofurlitift ÍMIIilijl.milBH.ÍHIliSlfi., HII ástarbragft væri að vellingnum, en aft kvarta undan slikum smá- munum er hreinasta hótfyndni. Nýlega var ég sjúklingur um tima á Borgarspitalanum, A deild 7 herb. 703. Þaftan hef ég sömu sogu aft ségja. Fæftið var óaftfinn- anlegt aft öllu leyti, hjúkrun og aftbúnaftur allur eins og bezt verður ákosift. Mfn reynsla er sú, aft starfsliftift á þessum sjúkra- húsum sé i öllum greinum ágætis fólk, boðift og búift til aft gera sjuklingunum til hæfis og vistina sem bezta og ánægjulegasta. Þó er þetta ekki alltaf auðvelt, þvi margur sjúklingurinn er keip- óttur, efiftur og ódæll. Það er mesti misskilningur að sjúkrahúsin eigi aft vera nokkurs konar „Grand Hótel’,’ þar sem hægt er aö heimta allt tillitslaust eftir duttlungum hvers og eins. Að lokum bendi ég bréfritara á þá sjálfsögftu háttvisi, aft honum var skylt að bera fram kvartanir sinar vift yfirlækni deildarinnar áður en hann hljóp meft ávirftingar sinar i dagblöðin. Annar Sjúklingur 'VARA FYRIR BIFREIÐAR FRÁ A.C. SMURMÆLAR — AMPERMÆLAR — HITAMÆLAR PÓSTSENDUM i I I I I Ármúla 3 Sími 38900 <4 DÍ-S BILABUÐIN Gamla krónan i fullu verógildi >J h BÓKA I MARKADURINN ' SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM Skrifstofustúlka óskast Trésmiðafélag Reykjavikur óskar að ráða skrifstofustúlku allan daginn. Góð vél- ritunarkunnátta áskilin. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu félagsins að Laufás- vegi 8 kl. 10-12 og 15,30-18. Aðalfundur byggingasamvinnufélags starfsmanna rikisstofnana verður haldinn i skrifstofu félagsins Hverfisgötu 39, fimmtudaginn 16. marz n.k. og hefst kl. 5 s.d. DAGSKRÁ: venjuleg aðalfundarstörf. FÉLAGSSTJÓRNIN KARLMENN VANTAR i fiskaðgerð. Unnið eftir bónuskerfi. FISKIÐJAN H.F., Vestmannaeyjum, Simar 98-2042 og 98-2043. Arbæ j arprestakall Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 12. marz i Ár- bæjarskóla eftir messu, er hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagðar fram teikningar að fyrir- huguðu safnaðarheimili og kirkju. SÓKNARNEFND. STARFSMANNAFÉLAG RÍKISSTOFNANA AÐALFUNDUR félagsins 1972 fer fram fimmtudaginn 13. april að hótel Esju i Reykjavik og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum 2. önnur mál. Tillögur um stjórnarmenn þurfa að hafa borizt kjörstjórn fyrir 19. marz. Stjórn SFR W|PAC HLEÐSLUTÆKI er handhægt að hafa i bflskúmum eða verkfæra- geymslunni, til viðhalds rafgeyminum. SMyRILL Ármúla 7 - Sími 84450

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.