Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Þriðjudagur 14. marz 1972. Halldór Kristjánsson: Um úthlutun listamannalauna Mér datt i hug að minnast svolitið á aðbúnað gamla fólksins, sem dvelur á sjúkrahúsum. Oftast er það svo þegar fólk er orðið gam- alt, að það getur ekki únnið vegna heilsubrests eða af öðrum ástæðum. Margt af þessu fólki er orðið eitt sins liðs og á engan að. Aður fyr var margt af þessu fólki sagt til sveitar, en eftir að tryggingar komu til sögunn- ar fór að rofa til fyrir þessu fólki. Maður getur því nærri, hvernig þvi hefur liðið að flækjast bæ frá bæ, og það fór eftir þvi hvort voru góðir húsbændur, hvort þetta fólk mætti góðu eða ekki. Ég man þá tið, að einn gamall maður, sagði mér, að hann hefði grátið þegar hann varð aö flytjast svona úr ein- um staö i annan og það var engin furða. Nú er þetta fólk sett á elliheimilin, sem betur fer, enda á svo að vera, þar liður þvi vel að mörgu leyti. Þar hefur það góða um- hugsun eins og á að vera. En hvað gera svo tryggingarnar fyrir þetta gamla fólk. Það er gaman að vita. Nú fer gamall maður á sjúkrahús. Hann hefur haft ellistyrkinn til að lifa á áður en hann fór á sjúkrahúsið, en þegar þang- að er komið er honum svipt af honum. Er þetta rétt- mætt? Ég segi nei. Þessi maður á ekki neina peninga til. Fyrir hvað á hann að kaupa föt? Á hann að ganga á milli fólks og biðja um peninga eða á hann að ganga i sömu leppunum alltaf? Ekki getur hann ferðast t.d. til læknis. Af hverju stafar þetta? Það er af þvþað elli- eyririnn rennur til sjúkra- hússins, sem hann er á. Eins er þetta með þá, sem hafa örorkustyrk. Hann fer á somu leið. Það er von, að rikisstjórnin gumi af tryggingunum, og haldi þvi fram að gamla fólkið hafi það voða gott. Hún ætti sjálf að búa við svona kjör, þegar hún er orðin gömul. Þá sæi hún hvernig aðbúnaður gamla fólksins hefur verið. Nei þetta þarf að laga og það er hægt með þvi móti að borga þessu fólki sem svarar tvö þúsund krónum á mán Þá gæti það kannske keypt sér ein föt á ári og eins tóbak, sem margir gamlir menn verða að fá af gömlum vana. Framhald á bls. 19 Nokkrar umræður hafa orðið um úthlutun listamannalauna undanfarið, eins og stundum áður. Ég hef lengstum látið mér hægt um þátttöku i slikum um- ræöum, en nú þykir mér hæfa að vikja að fáeinum atriðum. Fyrst vil ég þá svara, svo að geymist á prenti, spurningum um vinnubrögð úthlutunarnefndar- innar að þessu sinni og meirihluta i henni. Um þaö hef ég þetta að segja.: Enginn fastur, samstæður meirihluti var i nefndinni. Enginn nefndarmaöur fékk kosna i hærri úthlutunarflokk alla þá, sem hann kaus þangað Þeir, sem náðu samþykki i hærri flokk með 5 atkvæðum,nutu stuðnings nefndarmanna nokkuð sitt á hvað. Þetta læt ég nægja um vinnu- brögð nefndarinnar. Sagt hefur verið, að meirihluti nefndarinnar hafi þröngan og ihaldssaman smekk. Ég vil sneiða hjá öllum orð- hengilshætti, en ég held, að i þetta sinn sé svo f jölbreytilegt fólk með i úthlutiin, að erfitt sé að færa sönnur á fullyrðingar um þröngan smekk, svo framarlega sem ég Nýlega greindi sjónvarpið frá þvi, að Egilsstaðaflugvöllur hefði verið lokaður dögum saman i vet- ur, vegna aurbleytu. Fyrir þá, sem eitthvað hafa fylgzt með málum var þetta engin stórfrétt, þvi siður ný tiðindi. Egilsstaðaflugvöllur er nú rúmlega tuttugu ára, gerður af vanefnum, staðsettur með það eitt fyrir augum, að gerð hans yrði sem ódýrust. A þeim timum var flug ekki sá meginþáttur i samgöngu- og samfélagsmálum sem það er nú. Egilsstaðaflug- völlur gegndi þá sinu hlutverki og Austfirðingar fögnuðu mikilli samgöngubót. Siðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og umbætur i flugmálur verið örari flestum þáttum þjóð- lifs okkar. Sem eðlilegt er, hafa flugvélar tekið til sin siaukinn hluta fólks- og vöruflutninga og flugfélögin mætt þeirri þörf með auknum vélakosti og tiðari ferð- um. Flugvellir hafa verið bættir, nýir byggðir, öryggisbúnaður aukinn og mannlifið allt orðið fluginu háðara. Egilsstaðaflugvöllur hlýtur legu sinnar vegna að þjóna mest- um hluta Austurlands og sam- göngur á landi að verulegu leyti skil orðið þröngur rétt og þaö eigi að tákna einhæfan smekk, sem metur ekki nema það, sem er á takmörkuðu, þröngu sviði. Hannes Pétursson deilir fast á nefndina fyrir að hafa tekið i hærri flokk tiltölulega ungan mann, þar sem annar heföi átt tvimælalausan forgangsrétt. Ég fellst að verulegu leyti á rök- semdir Hannesar almennt, en þetta er ekki fyrsta afbrot nefn- darinnar gegn þeirri reglu. Þessi ásökun hefði mátt bera fram þegar Hannes Pétursson var hækkaður en Þorsteinn Valdi- marsson ekki og aftur þegar Matthias Jóhannessen var hækk- aður en Þorsteinn ekki, svo að ég dvelji aðeins við ljóðskáldin. Rök Hannesar verða samt hvorki veikari né sterkari við þetta. Þá hefi ég orðið var við, að viss- um mönnum þyki sem nú hafi verið ofgert við þá höfunda, sem einkum skrifa fyrir börn og unglinga. Hér vil ég minna á það, sem Nina Björk Árnadóttir sagði i ritdómi i Þjóðviljanum rétt fyrir siðustu jól um einn þessara höf- unda, að hann hefði lengi unnið gott verk með þvi að leiða ungt fólk inn i heim bókmenntanna. Þetta held ég að megi vera okkur við það miðaðar. Siðari ár hefur aðstaða verið bætt og aukin fyrir starfsfólk og farþega með bygg- ingu flugstöðvar, en viðhald og endurbætur flugvallarins sjálfs verið i ólestri. Malarlag flug- brautarinnar var þunnt i upphafi, og bróðurpartur þess er nú dreifður um tún og engi i ná- grenninu eða sokkinn i eðju jarð- vegsins. t vætutið hefur völlurinn verið stór-varasamur og ófáar kærur og kvartanir mun flug- málastjórn hafa fengið frá flug- mönnum undangengin ár, og það var sannarlega ekki að ófyrir- synju, að fagfélag þeirra tók i haust undir kröfuna um skjótar endurbætur i þessum málum, og það benti ennfremur á, aö sam- hliða endurbyggingu hins gamla, úrelta, hættulega flugvallar þyrfti að athuga, hvort ekki væri skynsamlegast að miða þær endurbætur við það, að siðar mætti stækka hann i öryggisflug- völl fyrir millilandaflug - og að þessu vék sjónvarpið, með nokk- uð ákveðnari hætti, og hafði sinn visdóm frá flugmálastjórn. Þetta var meira en þjáninga- bræður okkar fyrir norðan þoldu. Næsta kvöld létu Eyfirðingar sýna stækkunarmöguleika á alvarlegt umhugsunarefni, þegar við stöndum frammi fyrir þvi, hvort þjóðin eigi að verða læs á bækur, eða menn ráði i mesta lagi við eina setningu með hverri mynd. Vegna þessa lita sumir svo á, aö i hópi þessara höfunda sé fólk, sem unnið hafi islenzkri menn- ingu meira gagn en sumir aðrir, sem kunna að vera meiri iþrótta- menn á ritvellinum. 1 öðru lagi hygg ég að segja megi, að nú hafi orðið ráöandi i úthlutunarnefndinni það sjónar- mið, að ástæða væri til að sýna það i verki, að nefndin vildi meta það, sem einkum er ætlað börnum og unglingum jafnt öðrum bók- menntum. Sú hugmynd hefur komið fram, að rétt muni að hafa i heiðurs- launaflokki svo sem 30 menn, sem nytu eftirlauna ævilangt,en að öðru leyti hlytu listamenn aðeins starfsstyrki. Væru 30 menn i flokknum myndu veröa mjög skiptar skoðanir um þá og eflaust nefndir 20 menn aörir, sem þættu ekki siður maklegir, en sumir þeirra 30, sem valdir yrðu. Nú má að visu segja, að þegar tryggingar þróast svo, að gamalt fólk þarf ekki að búa við beinan Akureyrarflugvelli, siðar að þeir lumuðu á öðru stæði fyrir flug- völl. Að Gásum mætti byggja flugbraut, ekki bara langs, heldur lika þvert. Nú voru Sauðkræklingar búnir að söðla striðsfákinn og riðu hratt úr hlaði. Fre'tt sjónvarpsins væri villandi og áróðurs kennd. Flugvallarstæði ættu þeir ágætt, og hvort kynnu menn nú ekki lengur drykkjusönginn: „Skin við sólu Skagafjörður”. Aldrei þessu vant voru Þingey- ingar siðastir til, en boðskapurinn kom ekki i ljóði, heldur in- nrammaður: Hvergi væri öryggisvöllur betur settur en i Aðaldalshrauni. Svefnfarir góðar á Húsavik, slóringur af skólum vitt og breitt um sýslur, ókyrrð engin i lofti, eðeins á jörðu niðri. Vissulega væri ekkert afdrep fyr- ir farþega við flugvöll, en mönn- um er ætlað að þekkja til lands- lags: úfið hraun með gjótum og skorningum, mosaþembur til margra þarfa. En mættum við Austfirðingar i litillæti vekja athygli á okkar ósk- um: Við viljum fá flugvöll i fjórð- unginn, sem fær er, þótt vökni i rót á sumardegi og þitt sé á þorr- anum. Við teljum það sanngjarnt, skort, er minni ástæða til að greiða eftirlaun umfram það, sem almannatryggingar gera. Þó er það svo, að þegar rikissjóður snarar út á einu ári 147 milljónum króna til að hækka ellilaun rikis- starfsmanna ofan á það, sem tryggingastofnun rikisins og lifeysisjóður opinberra starfs manna greiðir þeim, mun mörg- um finnast, að vel megi verja nokkru fé i viðurkenningarskyni við menn, sem varið hafa tóm- stundum sinum i þjónustu list- anna. Þeir, sem vilja hafa frið um þessi mál og forðast sárindi, ættu að hugsa um þessa hliðina lika. Eins og er geta þeir, sem til- lögur eru gerðar um að teknir séu i heiðurslaunaflokk, en komast þangað ekki, notið hálfra elli- launa á við þá, sem i heiðurs- launaflokknum eru. Ég er enginn talsmaður þeirrar tilhögunar, sem nú er á þessum málum. Annmarka hennar þekki ég vel. Hinsvegar tel ég mig hafa fundið annmarka á tillögum um breytta skipan. En sérstaklega vil ég vara við þvi, að skipa mál- um svo, að einsýnir menn og ofstækisfullir fái öllu að ráða um úthlutun styrktarfjár og viður- kenningar af opinberri hálfu. að bætt sé tuttugu ára hroð- virknisverk og nú sé byggður nýr völlur, staðsettur þannig, að sem haganlegast sé fyrir aðflug i mis jöfnu veðri, með þvi burðarþoli að nokkuð sé til frambúðar. Geta Norðlingar, sem margt hafa sam- eiginlegt okkur og vita gerzt, að þungt þarf að leggjast á árina til að fá skrið á bátinn og koma áhuga - og hagsmunamálum i höfn, ekki igrundað þessa hluti af nokkurri skynsemi og áttað sig á, að hér er um tvö mál að ræða. Frá Austfirðingum hafa ekki komið raddir um að draga burst úr nefi Norðlinga. Staðsetning milli- Iandaflugvallar er mál, sem sér íræöingareiga að skera úr um, en þakksamlega yrði þeginn stuðn- ingur, eða a.m.k. skilningur Norðlinga á þörfum Austfirðinga fyrir nothæfan innanlandsflug- völl. Það er aðalmálið i dag og meðan unnið er að lausn þess, væri æskilegt að halda i við striðsfákinn. Þeim gefst sjálfsagt tækifæri, Skagfirðingum og Eyfirðingum að taka eina brönd- ótta að Gásum og i Hegranesinu lika, og vart þarf að efa að glimt verði knálega á Laxárbökkum, en mætti það ekki að skaðlausu biða um sinn? Vilhj. Sigurbjörnsson BER ER HVER AÐ BAKI, ÞÓTT SÉR BRÓDUR EIGI Njörður P. Njarðvík: ” “ ~ GUÐMUNDUR MAGNUSSON 0G UTVARPSRAÐ Þar sem mikiö moldviðri hefur orðið út af samskiptum Guð- mundar Magnússonar prófessors og útvarpsráðs tel ég rétt að skýra málið ögn nánar. Bæði leið- ari Morgunblaðsins og grein Trausta Einarssonar (Mbl. 2/3) bera vott um ókunnugleika á þessu máli og vanþekkingu á starfssviði útvarpsráðs lögum samkvæmt. Þegar nýkjörið útvarpsráð hélt sinn fyrsta hljóðvarpsfund 7. jan. var lagt fram bréf frá Guðmundi Magnússyni,þar sem hann segist hafa tekið að sér stjórn i kynning- arþáttum um islenzka verzlun samkv. ósk Félags islenzkra stór- kaupmanna, ef útvamsráð seti fallist á þá tillögu. Með þessu bréfi fylgdu nöfn 22 þátta. Útvarpsráðsmenn óskuðu frest- unar til næsta fundar til að geta áttaðsig beturá erindinu. A þeim fundi kom fram hjá mörgun út- varpsráðsm. aö þættirnir væru margir og þar að auki væri erfitt að gera sér grein fyrir þvi, hvernig þessir þættir væru hugs- aðir.Var þvi samþykkt að „æskja eftir nánari upplýsingum um, hvernig Guðmundur Magnússon prófessor hugsaöi sér efnismeð- ferð slikra þátta, og hverja hann hygöist fá til liðs við sig”,eins og stendur i gerðabók útvarpsráðs. Var ennfremur bent á nauðsyn þess.að ólik sjónarmið fengju aö koma fram. Með svarbréfi Guðmundar fylgdi listi yfir færri þætti en áður og nöfn ýmissa manna, sem Guðmundur hugðist fá til liðs við sig. Þótti mér þá sem skýrari mynd væri að fást af þessum verzlunarþáttum. Þvi er þó ekki að leyna,að sum- um útvarpsráðsmönnum fannst sem þetta yrðu nokkuð einhæfir kynningarþættir og sýndist t.d. sem sjónarmið neytenda kæmi ekki nægilega fram, ennfremur að ekki færu fram neinar umræð- ur um gildi og réttmæti hinna ýmsu verzlunarforma (heild- verzlun, samvinnuverzlun, einka- sölur). Þetta eru þó atriði, sem hefði verið hægt að koma skýrar á framfæri og móta betur, en þvi miður stóð i bréfi Guðmundar, að hann krefðist þess að hafa alger- lega frjálsar hendur um efnisval. Þar með var málið farið að snerta lagaskyldur útvarpsráðs. Útvarpsráð hefur ekki heimild til þess að veita mönnum fyrirfram frjálsar hendur um dagskrár- gerð, enda hvilir sú skylda á út- varpsráði að samþykkja dagskrá endanlega áður en hún er flutt. Þar með er ekki sagt.að útvarps- ráð þurfi að ritskoða alla þætti dagskrár, en geri einhver það að skilyrði fyrir dagskrárgerð, að útvarpsráð skipti sér ekki af þvi máli meir, ber að hafna sliku er- indi. Það er þess vegna misskiln- ingur hjá Trausta Einarssyni að réttur útvarpsráðs sé „að gera eftir á athugasemdir opinber- lega”. Útvarpsráði var þvi nauð- ugur einn kostur að synja erindi Guðmundar Magnússonar. Tómas Karlsson bar fram eftir- farandi tillögu: „Með skirskotun til þess að Guðmundur Magnús- son segir i bréfi sinu:....” algjör forsenda fyrir þvi, að ég annist þessa þætti, er, að ég hafi frjálsar hendur um efnisval, bæði frá samtökum verzlunarinnar og út varpsráði" getur útvarpsráð ekki fallizt á að heimila þætti þá, sem hér um ræðir”. Þessi tillaga var smþykkt og greiddi aðeins einn útvarpsráðsmaður atkvæöi gegn henni. A sama tima var samþykkt að fela dagskrárstjóra að hefja undirbúning að dagskrárflokki um „verzlun og neytendur”, sem flytja ætti á hausti komanda. Sið- an þetta gerðist hefur útvarpsráði borizt bréf frá Guömundi Magnússyni, prófessor, sem ég skil svo að hann hafi ekki gert sér fyllilega grein fyrir þvi, að annað bréf hans hafi snert lagaskyldur útvarpsráðs. 1 samræmi við það samþykkti útvarpsráð sl. föstu- dag meö sex samhljóða atkvæð- um að fara þess á leit við Guð- mund Magnússon prófessor, Óttar Yngvason formann neytendasamtakanna og þriðja mann/er væri sérfróður á sviði samvinnuverzlunar, aö þeir st- jórnuðu i sameiningu áðurgreind- um dagskrárflokki um „verzlun og neytendur”. Ég vil taka fram og undirstrika að ég lit svo á, að i afgreiðslu út- varpsráðs á þessu máli komi hvergi fram neitt vantraust á Guðmund Magnússon, heldur hafi ráðið einungis leitazt við að gæta lagaskyldu sinnar um dagskrár- samþykkt og óhlutdrægni. Það er von min að Guðmundur Magnús- son bregöist vel við þessari mála- leitan útvarpsráðs, enda tel ég feng aö þvi fyrir útvarpið, ef Guð- mundur vildi taka að sér stjórn þessara þátta ásamt ofangreind- um aðilum. Njörður P. Narðvik, formaður útvarpsráös.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.