Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 12
12 TIMINN Þriðjudagur 14, marz 1972, er þriðjudagurinn 14. marz 1972 HETLSUGÆZLA SlökkvUiðið og sjúkrabifreið- art/yrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Slysavarðstofan í Borgarspft- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem SÍysavarðstofan ivar, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 8—7, á laugardögum kl. 9—2 og & sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Aimeiuiar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til . helgidagavaktar. Sími 21230. * Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' . 17—18." Kvöld- og helgidagavörzlu apótekí vikuna 11. til 17-marz annast Reykjavikur Apótek, , Borgar Apótek, og Hafnar- fjaröar Apótek. JttAGSLfB5 Verkakvennafélagiö Fram- sókn. Muniö spilakvöldiö fimmtudaginn 16.marz kl. 20.30 i Alþýöuhúsinu. Félags- konur f jölmenniö og takið með ykkur gesti. Hvitabandskonur. Munið aðalfundinn aö Hallveigar- stööum þriðjudaginn 14.marz næstkomandi kl. 20.30. Kvenréttindafélag tsiands. Heldur fund miövikudaginn 15. marz næstkomandi kl.20.30, stundvislega, aö Hallveigarstööum, i salnum niöri. Daöi Agústsson, framk- væmdarstjóri Ljóstæknifélags Islands flytur erindi meö skuggamyndum, um lýsingu i heimahúsum. Auk þess veröa rædd skattamál. Allir eru velkomnir á fundinn meöan húsrúm leyfir. Kópavogsbúar. Fimm- tudaginn 16. marz kl.20.30 heldur Kvenfélag Kópavogs spilakvöld i Félagsheimili Kópavogs, efri sal. Mætiö stundvislega. Allir velkomnir. Nefndin. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. A • morgun miövikudag veröur opiö hús frá kl.1.30 til 5.30 e.h. Meöal annars veröur kvikmynda- sýning. FIÆIGÁÆTLANm Loftleiðir hf. Þota kemur frá New York kl. 07.00 Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanleg . til baka frá Luxamborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eirlksson fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 16,50. Flugféiag lslands hf. Millilandaflug. Sólfaxi fór frá Keflavik kl.09.30 i morgun til Lúndúna og væntanlegur aftur til Keflavikur kl.16.10 i kvöld. Sólfaxi fer frá Keflavik kl.08.45 I fyrramáliö til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.45 annaö kvöld. Innanlandsflug 1 idag er áætlaö aö fljúga til Akureyrar- feröir) til Vestmannaeyja ( 2 (2 ferðir) til Hornafjaröar, Fagurhólsmýrar, isafjaröar og til Egilsstaöa.A morguner áætlað aö fljúga til Akureyrar (3 ferðirj til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Patreksjaröar, Þingeyrar og til Egilsstaöa. SIGLINGAR Skipaútgerö rikislns. Esja fer frá Reykjavik I kvöld vestur um land i hringferö. Hekla er á Vestjaröahöfnum á suöur- leið. Herjólfur fer frá - Vestmannaeyjum kl.21.00 i kvöld til Reykjavikur. ORÐSENDING Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúöinni Laugavegi 56, hjá Siguröi M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Siguröi Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyn; simi 37392. Minningarspjöid Hknarsjóös dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúö Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavöröustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarspjöld Kapellusjóös Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stööum: Minningarbúöinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliöar- vegi 29, Kópavogi, Þóröi Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarspjöld kristniboðs- ins f Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. Minningarspjöld- Liknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar fást I bókabúö Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goöheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. ÝMISLEGT Kvennadeild Slysavarna- félagsins. Dregið var i happ- drættinu og upp komu þessi númer: 828—brúöa, 631—bill, 510—brúðueldhús, 586—fiðla, 466—hjólbörur, 480—teborö, 128—kaffidúkur og 512—borö- refill. Stunginn á Lækjartorgi OÖ-Reykjavik. Maður var stunginn tveim hvffs stungum á Lækjartorgi s.l. laugardagskvöld. Hann kom á lögreglustöðina, alblóöugur, og bað þar um aöstoö, og var hann fluttur á slysadeild Borgar- sjúkrahússins. Bar maðurinn, aö hann hafi verið á fyllirii með kunningja sinum og hafi þeir ver- ið með tveim stúlkum. Einhverra hluta vegna sinnaðist þeim kunn- ingjunum á Lækjartorgi, og fóru þeir að slást og endaði viðureign- in með þvi, aö annar maöurinn tók upp hnif og stakk hinn á tveim stööum i höfuöið. önnur hnifsstungan lenti I gagnauga mannsins og hin I kinn. Litiö er vitaö um viöureignina annaö en þaö, að sá særöi kom á lögreglustöðina og var illa til reika og bað um að gert yröi aö meiðslum sinum. Handtók þjóf Oó-Reykjavik - Ég var að sinna útkalli og var á leið vestur Skúlagötu,þegar ég sá mann koma út um brotna rúöu hjá fyrirtækinu J.R Guðjónsson og tók snarlega til handanna og náði I manninn, sagði ívar Hannesson, rannsóknarlögreglu- maöur, við Timann. Þegar ég tók manninn var hann með fjórar myndavélar á sér, sem hann haföi stolið i innbrotinu. Þeir voru tveir saman, en annar hljóp út f myrkrið. Hann var meö eina myndavél, og tvö segulbandstæki. Hann hefur ekki náöst enn sem komiö er. Sá, sem handtekinn var, þykist ekkert vita hver var meö honum I innbrotinu. Var hann úrskuröaður i 15 daga gærzluvaröhald. Stór munur á að „melda” sig á miðunum eða við komu til hafnar ÞÓ-Reykjavik „Þegar þróarrými var fyrir hendi hjá verksmiðjunum aö Kletti eða i örfirisey, var tilkynnt gegnum Grandaradió, aö tiltekið þróarrými væri til staðar. Tók þá Grandaradió á móti beiðnum um löndun frá þeim skipu» sem voru með afla og voru þær samþykktar meöan þróarrýi entist, en beim beiönum, sem siöar komu var, hafnaö. Þau skip- > sem ihöfðu hverju sinni fengið leyfi fyrir löndun, voru siðan afgreidd i þeirri röö, sem þau komu til hafn- ar.” Þetta getur að lesa i yfir- lýsingu, sem stjórn Sildar- og fiskimjölsverksmiöjunnar i Reykjavik hefur sent frá sér vegna deilu um loönulöndunina I Reykjavik. Ennfremur segir i yfirlýsing- unni, aö sumir Reykjavikurbátar hefðu orðið mjög illa úti með löndun, ef þeir heföu ekki fengiö löndun i Reykjavik, þar sem sigl- ing heföi orðið svo löng fyrir þá til fjarlægra hafna. Þetta undrar marga, þvi að sigling þeirra heföi ekki orðið neitt lengri en annara báta, sem þurftu aö sigla austur á firði eða til Siglufjarðar. Eins og getur aö lesa i yfir- lýsingunni, þá er talaö um aö Grandaradió hafi tekið á móti löndunarbeiönum af miðunum, sem er vafalaust rétt. Alls staðar, sem til þekkist afa bátarnir verið „meldaöir'til löndunar við komu til hafnar, en ekki á miðunum- og þá kannski áöur en þeir eru byrjaöir aö fiska, eins viröist tiökast hjá Sildar- og fiskimjöltg- verksmiöjunni. DRATTARKROKAR fyrir jeppa og sendiferöa- bíla. BILABUÐIN HF. Hverfisgötu 54, Simi 16765. 1—■ yii sSSfflil Skaftfellingar — Skaftfellingar Arshátiö Framsóknarfélags A-Skaftfellinga verður haldin laug- ardaginn 18. marz að hótel Höfn og hefst með boröhaldi (kalt borö) kl. 20.30. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráöherra flytur ræöu. Fyrirspurnir leyfðar. Siöan veröa skemmtiatriði og dans. Þátttakatilkynnist stjórn Framsóknarfélagsins. Stjórnin. Framsóknarvist Fimmtudaginn 16.marz verður spiluö framsóknarvist að Hótel Sögu. Avarp flytur Kristján Benediktsson, borgarráösmaður. Vistinni stjórnar Markús Stefánsson. Góö verðlaun. Byrjað að spila kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Póskaferðin Þeir sem hafa tryggt sér miða i Mallorcaferö Framsóknarfélag- anna i Reykjavik um páskana, þurfa að sækja farseðla nú þegar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30. OMEGA Nivada ©nmu Jilpina. PIERPOm Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 ÞAKKARÁVÖRP öllum sveitungum minum og vinum, nær og fjær, sem heiðruðu mig og glöddu með dýrmætum gjöfum, heillaóskum og heim- sóknum á sjötugsafmæli minu þann 18. febrúar og gerðu mér daginn ógleyman- legan, færi ég minar innilegustu hjartans þakkir og bið þeim öllum blessunar guðs. JENSINA ÓLADÓTTIR BÆ, ÁSAHREPPI. S8 Hjartans þakkir fyrir sýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför, PÁLÍNU ÞÓRÐARDÓTTUR Ingólfur Sigurösson, Margrét Ingólfsdóttir, Elin Ingólfsdóttir, Siguröur Ingólfsson, Þórður Stefánsson, Knútur Bruun, Aöalsteinn Júlfusson, Þorbjörg Björnsdóttir. Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jarðarför ÓSKARS EIRÍKSSONAR Fossi, Siöu. Halla Eiriksdóttir, Helgi Eiríksson Jón Eiriksson Bergur Eiriksson Guðrún Björnsdóttir Fjóla Aradóttir Kristbjörg Guöjónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auösýnda viröingu og hlýhug viö andlát og útför JÓNS SIGURÐSSONAR Póstmanns, Hverfisgötu 59, Reykjavik. Synir, tengdadætur, barnabörn og systkini hins látna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.