Tíminn - 05.04.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.04.1972, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 5. april 1972 TÍMINN 19 WÓDLEIKHÚSID OKLAHOMA 6. sýning i kvöld kl. 20. NÝARSNÓTTIN sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. ÓÞELLÓ sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aögöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. ÆjaEIKFÉÍAGÍá S3fREYKIAVIKDiypö SKUGGA-SVEINN í kvöld. KRISTNIHALD fimmtu- dag, 135. sýning. PLÓGUR OG STJÖRNUR föstudag. SKUGGA-SVEINN laugar- dag. ATÓMSTÖÐIN sunnudag, uppselt. PLÓGUR OG STJÖRNUR þriðjudag. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, simi 13191. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið Músagildran eftir Agatha Christie Sýning i kvöld kl. 8.30. Siðasta sinn. ENSKAR HLIÐARTÖSKUR MANCHESTER UNinD* PÓSTSENDUM SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS ÓSKARSS0NAR Klapparstig U — sinii 11783 Reykjavik Tónabíó Sími 31182 Þú lifir aðeins tvisvar. „You only live twice" ^ l-VJÍÍ:',"i'! MJYOU -JlONLY UVE Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice" um . James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalleikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 msn Frú Robinson. Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk mynd i litum og cinemascope. Leikstjóri Mike Nichols. Isl texti. Aðalhlutv. Anne Bancroft. Dustin Hoffman. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Leiksýning kl. 8.30. Slml 50248. The Reivers Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. ísl. texti. Aðalhlutverk: Steve McQueen Sýnd kl. 9 Rýmingarsala á garni, mikil verðlækkun. HOF, Þingholtsstræti 1. FORSTÖOUKONU VANTAR að leikskólanum Árborg, (Hlaðbæ 17) frá 1. júni 1972. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8 fyrir 20. april n.k. Stjórn Sumargjafar KYR OSKAST Nokkrar kýr óskast keyptar nú þegar. Upplýsingar f Arnarnesi við Eyjafjörð og i Reykjavík i sima 32026. Páskamyndin i ár. Hinn brákaoi reyr (The raging moon) Hugljúf áhrifamikil og af- burða vel leikin ný brezk litmynd. Leikstjóri: Bryan Forbes tslenzkur texti Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Nanette New- man sýnd kl 5, 7, og 9 Islenzkur texti I Sálarfjötrum (The Arrangement) fhe arrangement Sérstaklega áhrifamikil og stórkostlega vel leikin, ný, amerisk stórmynd i Iitum og Panavision, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Eiia Kazan. Mynd, sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Deborah Kerr. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Si.VfT .\l"^_ ~ J8936 Með köldu blóði TRUMANCAPOTE'S COLD BLOOD tslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjóruRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Islenzkir textar. Mefistóvalsinn. The Mephisto Walíz ... IHF. SOt'KI) Of TKRROR Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerisk litmynd, Alan Alda, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, C'urt Jurgens. Sýnd kl. 5, 7og9. • Deildarhjúkrunarkonustaða Staða deildarhjúkrunarkonu á nýrri sjúkradeild, endurhæfingar- og bæklunar- lækningadeild i Landspitalanum, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 18. april n.k. Reykjavik, 4.april 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Systir Sara og asnarnir clint EASTWOOD SHIRLEYMACLAINE TWOMÚLESFOR SISTER SARA Hörkuspennandi og vel gerð amerisk ævintýra mynd i litum og Panavision. Isi. texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára hofnDrbíó síni! IB444 Sun/lowfer Sophia MarceHo Loren Mastrofcuini Awoman >rn for love. A raan born to love her. Ludmib Savelyeva Efnismikil, hrifandi og af- bragðs vel gerð og ieikin ný bandarisk litmynd, um ást, fórnfýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin ú ttaliu og viðsvegar i Rússlandi. Leikstjóri Vittorio DeSica tsl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Á hverfanda hveli GONEWITH THEWINOT í Kiahk(;ai$i.i: I vimi:n li:k;h J i.ksi.ii: íi(mAiii) ÍOMMV.klLWILIAM) i Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —Islenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.