Tíminn - 06.04.1972, Síða 16

Tíminn - 06.04.1972, Síða 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 6. april 1972. Slíkar æfingar þekkjast ekki heima á íslandi Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Jóhannes Eðvaldsson, knattspyrnumaður úr Val, sem nú dvelur við æfingar og keppni i Suður-Afriku, sendi okkur lfnu um páskana, og lætur vel af dvöl sinni syöra. I bréfi sinu segist Jóhannes óðum vera að komast i þjálf- un. „Meö þessum æfingum kemst maður i topp-form áður en langt um liður. Æfingarnar eru mjög frábrugðnar þvi, sem maður á að venjast heima á tslandi. Við tslendingar er- um langt á eftir, hvað knatt- spyrnuþjálfun snertir”, segir Jóhannes i bréfi sinu. Eins og fram kom i frétt á iþróttasiðu Timans nýlega, fæst fljótlega úr þvi skorið, hvort Jóhannes undirritar at- vinnumannasamning eða ekki. Fer það eftir ýmsu, m.a., hvort honum tekst að aðlaga Jóhannes Kðvaldsson. sig breyttum aðstæðum ytra, en af eðlilegum ástæðum háir ýmislegt honum i Suður- Afriku, ekki sizt hinn mikli hiti, sem þar er. Nýjung í íslenzkri knattspyrnu: NÚ KEPPA VARA LIDIN EINNIG! Alf—Reykjavik. — Litla bikarkeppnin hefst n.k. laugardag. Sú nýbreytni verður viðhöfð, að strax á eftir leikjum aðalliðanna, munu varalið sömu aðila leika. Hefur þetta fyrir- komulag ekki tiðkazt hér á landi, en er velþekkt annars staðar, t.d. á Bretlandseyjum, þó að með nokkrum öðrum hætti sé. Eins og fyrr segir, hefst keppn- in n.k. laugardag. Þá leika Kefl- vikingar og Breiðabliksmenn i Keflavik og hefst leikurinn kl. 15. Á sama tima leika á Akranesi heimamenn og Hafnfirðingar. * * # Þau leiöu mistök urðu i sam- bandi við siðasta getraunaseðil, að þá birtist rangur getrauna- seðill, þ.e.a.s. seðillinn, sem gilda á fyrir þessa viku. Vonum við, að þetta hafi ekki komið að sök, og lesendur hafi áttað sig á mistökunum. En nú birtum við aftur spá Stefáns Traustasonar, yfirverkstjóra Eddunnar, og nú er að sjá, hversu getspakur hann er: Lalklr 8. april 1972 y í? Arsenal — Wolves / Chelsea — C. Palace / Huddersfield — Ipswlch X Leicester — Manch. Utd. X Manch. City — West Ham 1 Nott’m For. — Newcastle X Shelfield Utd. — Derby z Southampton — Everton 1 Stoke — Leeds X W.B.A. — Tottenham X Hull — Q.P.R. l Oxford — Portsmouth 1 ■ Handknattleiks- deild Þróttar Aðalfundur deildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 6. april og hefst kl. 20. Stjórnin. 1*30*00«« ENSKAR FÉLAGSHÚFUR Þessi mynd var tekin i Sundlaugunum i Laugardal fyrsta dag norrænu sundkeppninnar. Og eins og sjá má, er margt um manninn. (Timamynd GE.) Asgeir Asgeirsson hefur synt 200 metrana daglega ^ftunnto “tviis' Hátt á sjöunda þúsund Reykvíkingar hafa nú synt 200 metrana Alf—Ueykjavik. — Það var lif og fjör á öllum sundstöðum Ueykjavikur i gær, og syntu fjölmargir 200 metrana, en samkvæmt upplýsingum, scm iþróttasiðan aflaði sér i gær, munu nú hátt á sjöunda þúsuiul Reykvikinga hafa svnt 200 metr- ana á þessum fyrstu dögum nor- rænu sundkeppninnar. Flestir hafa synt i Sundlaugun- um i Laugardal, en þar höfðu synt, um miðjan dag i gær, milli 3700-3800. t Sundlaug Vesturbæjar höfðu synt 1710 og i Sundhöll Reykjavikur rúmlega 1100 manns. Að sjálfsögðu hafa margir fært sér hinar nýju keppnisreglur, sem kveða á um, að nú megi ein- staklingur synda 200 metrana einu sinni á dag, i nyt. M.a. hefur fyrrverandi forseti Islands, Asgeir Ásgeirsson, synt 200 metr- ana á hverjum morgni i Sundlaug Vesturbæjar siðan keppnin hófst, en eins og kunnugt er, þá hefur Ásgeir Ásgeirsson verið mikill áhugamaður um sund. Margir hafa kvartað undan þrengslum á sundstöðunum. Eins og kunnugt er, á eftir að byggja nýja búningsklefa við Sundlaug Vesturbæjar, og verður væntan- lega hafizt handa um það verk siðar á þessu ár. Og nú er svo komið, að mikil þrengsli eru i Sundlaugunum i Laugardal vegna sivaxandi aðsóknar. Eru uppi ráðagerðir um að byggja nýja búningsklefa þar. 1 dag verða Sundlaugarnar i Laugardal lokaðar vegna viðgerða. V PÓSTSENDUM SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS 0SKARSS0NAR Klapparstig 44 — simi 117X3 Itey kjavik »D0#0G«f Leiðbeiningar vegna norrænu sundkeppninnar Hver sem ætlar að synda 200 metrana fær þátttökuskirteini, sem hann skrifar sjálfur á nafn sitt og heimilisfang. Hann af- hendir siðan efri hluta skirteinis- ins i fyrsta sinn, sem hann syndir. 1 hvert sinn, sem þátttakandi syndir, þá lætur hann skrá skir- teinisnúmer sitt, — ef hann man númerið þá er óþarfi að sýna skirteinið. Þá fær þátttakandinn litinn miða með númeri sinu og dag- setningu i hvert sinn og þarf hann að halda þeim miðum til haga til sönnunar ef hann ætlar að fá sér silfur eða gullmerki. Strax að þessum aðalleikjum loknum, hefjast svo leikir vara- liðanna. Af öðrum knattspyrnuleikíum, sem háðir verða um næstu heigi, er vert að geta leiks Vestmanna- eyinga og Vikinga, sem háður verður i Vestmannaeyjum á laugardag. Eins og kunnugt er, hefur Keflavik forustu i Meistarakeppni KSl, er með 3 stig. Vestmannaeyingar eru með 2 stig og Vikingar 1 stig. 1 sambandi við Litlu bikar- keppnina, má geta þess, að Kefl- vikingar hafa sigrað i þrjú siðustu skipti. Keppt er um verðlauna- gripi, sem þeir félagar Albert Guðmundsson og Axel Kristjáns- son (i Rafha) gáfu. Staðan á Bretlands- eyjum 1 fyrrakvöld voru leiknir nokkr- ir leikir i ensku deildunum og urðu úrslit þessi: 1. deild: Coventry-Everton 4-1 Leicester-Arsenal 0-0 Nott.For.-Wolves 1-1 Southampton-Man.City 2-0 Stoke-West Ham 0-0 2. deild: Birmingham-Blackpool 3-1 Carlisle-Millwall 3-3 Norwich-Bristol C. 2-2 Preston-Sunderland 1-3 3. deild: Barnsley-Brighton 0-1 Briston R.-Notts. C. 0-2 Staðan i deildunum fjórum og Skotlandi er nú þessi: 1. deild: L U J T mörk St. Derby 37 21 9 7 61-31 51 Liverp. 37 21 8 8 57-28 50 Man.City 37 20 10 7 67-40 50 Leeds 36 20 9 7 63-27 49 Southampt 36 11 5 20 47-73 27 C.Palace 37 7 11 19 34-60 25 Huddf. 36 6 12 18 25-48 24 Nottm.F. 38 6 8 24 43-78 20 2. deild: Norwich 37 18 14 5 55-33 50 Millwall 37 16 17 4 56-42 49 Birmingh. 36 15 16 5 53-29 46 QPR 36 16 12 8 47-27 44 Sunderl. 36 15 14 7 57-51 44 Charlton 36 12 7 17 51-63 31 Fulham 37 12 6 19 42-63 30 Cardiff 35 8 12 15 48-59 28 Watford 36 . 4 8 24 22-63 16 3. deild: Aston V. 38 26 5 7 70-28 57 Brighton 38 22 8 8 67-39 52 Bournt. 38 19 13 6 64-33 51 Notts County 37 20 11 6 60-33 51 4. deild: Scunth. 38 21 10 7 50-25 52 Grimsby 38 23 5 10 72-47 51 Southend 38 22 7 9 66-45 51 Brentf. 39 19 10 10 67-39 48 Lincoln 38 1!) 10 9 66-51 48 1. deild, Skotland: Celtic 28 24 3 1 80-20 51 Aberdeen 30 20 6 4 73-24 46 Rangers 28 19 1 8 59-27 39 Leikir þeir sem topplið 1 . deildar Asgeir Asgeirsson — hefur synt 200 metrana daglega! eiga eftir að leika i deildakeppn- inni eru þessir: Derby gegn: Huddersfield og Liverpool heima, en WBA, Man.City og Sheff.Utd. að heiman. Liverpool gegn: Coventry og Ips- wich heima, en West Ham, Arse- nal og Derby að heiman. Man.City gegn: West Ham og Derby heima, en Man.Utd., Coventry og Ipswich að heiman. Leeds gegn: Huddersfield og Chelsea heima, en Stoke, WBA, Newcastle og Wolves að heiman. Þaö skal tekið fram að Leeds lék við Huddersfield i gærkvöldi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.