Tíminn - 26.04.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.04.1972, Blaðsíða 13
Miövikudagur. 26. april 1972 TIMINN 13 SAMBAND EGGJAFRAMLEIÐENDA heldur félagsfund að Hótel Selfossi fimmtudaginn 27. april kl. 2 e.h. Dags- skrá: Verðlagsmál. Breytingar á framleiðsluráðslögunum. Allir eggjaframleiðendur velkomnir á. fundinn. Stjórnin. KAUP —SALA Það er hjá okkú'r sem úrvalið er raest af eldri gerð hús- gagna, Viö staðgreiðum munina, þó heilar búslóðir séu. Húsmunaskálinn Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b s. 10099 og 10059. SINFONIUHUOMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar f Háskólabiói fimmtudaginn 27. april kl. 21. Stjórnandi Dr. Róbert A. Ottósson. Fiytjendur Svala Nielsen, Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Filharmónia. Flutt verður Forleikurinn að Meistarasöngvurunum eftir Wagner. Te deum eftir Dvorak og Sinfénfa nr. 5 eftir Beethoven. Aðgöngumiðar til sölu i bókabdð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2, og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Aðalfundur Fjárfestingafélags Islands h.f. árið 1972,verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, 3. mai n.k. kl. 16:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngu- miðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu Fjárfestingafélagsins að Klapparstig 26, þrjá siðustu virka daga fyrir fundardag og til hádegis á fundardegi 3. mai. MELAVÖLLUR í dag kl. 20.00 LEIKA VALUR — KR Reykjavíkurmótið Hvaðsegir B I B L í A N ? JESUS SUPERSTAR eða FRELSARI? BIBLIAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ lSLBIBLÍUFÉLAG $uo8ran&»ofofu XAIXOlIUSr XIKJO . XKTKJiYIC llíl<o& Tilboð óskast i smiði 25 ljosamastra fyrir Vita- og hafnamálastjórnina. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000.00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 15. mai 1972. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BOHGARTUNI 7 SÍMI 26844 IH ÚTBOÐ Tilboð óskast I a6 leggja aofærsluæö frá Bæjarhálsi ao Stekkjarbakka hér I borg, fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Ctboösgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 3.000.- króna skilatryggingu. Tilboö veroa opnuö á sama stab miovikudaginn 10. mai72 ki. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 HESTAFOÐURBLANDA HESTAHAFRAR ^^, [ Samband isl samvinnufélaji ! ^INNFIUTNINGSDEILO ORLOF 1972 Undirrituð samtök vilja hér með vekja athygli á þvi, að sam- kvæmt lögum nr. 87/1971 um orlof, er lágmarksorlof fyrir þá, sem unnið hafa fullt orlofsár 22 virkir dagar árið 1972. Það skal tekið , framað laugardagar eru virkir dagar i þessu sambandi. Alþýöusamband tslands Vinnuveitendasamband íslands Vinnumálasamband samvinnufélaganna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.