Tíminn - 28.04.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.04.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 28. april 1972 Fulltrúi framkvæmdastjóra Kaupfélag Vopnfirðinga óskar að ráða fulltrúa framkvæmdastjóra. Staðgóð bók- haldsþekking nauðynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Halldórs K. Halldórssonar framkvæmdastjóra kaupfélagsins. Kaupfélag Vopnfirðinga. AUGLÝSING UM Skoðun bifreiða í LÖGSAGNARUMDÆMI Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Iteykjavikur i maí 1972. Priðjudaginn 2. mal R-5101 til R-5250 Miðvikudagin n 3. mai R-5251 til R-5400 Fim inludaginn 4. mai R-5401 til R-5550 Föstudaginn 5. mai R-5551 til R-5700 Mánudaginn 8. mai R-5701 til R-5850 Priðjudagimi 9. mai R-5851 til R-0000 Miðvikudagiim 10. mai R-0001 til It-0150 Föstudaginn 12. mai R-0151 til It-0300 Mánudaginii 15. mai It-0301 til II-0450 Priðjudaginn 10. mai R-0451 til R-0000 Miðvikiidagiiin 17. mai R-0001 til R-0750 Fimmtud aginn 18. mai R-0751 til R-0900 Föstudaginn 19. mai R-0901 til R-7050 Priðjudaginn 23. mai R-705I til R-7200 Miðvikudaginn 24. mai R-7201 til It-7350 Fim mtudaginn 25. mai R-7351 til R-7500 Föstudaginu 20. mai R-7501 til R-7050 Mán udaginu 29. maí R-7051 til R-7800 Þriðjudaginn 30. mai R-7801 til R-7950 Miðvikudaginn 31. mai R-7951 til R-8100 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borg- artúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðun- ar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- tryggingargjald ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki i bifreiðum sinum,skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisútvarpsins fyr- ir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vottorði frá viðurkenndu viðgerðarverk- stæði um,að ljós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á þvi, að skrán- ingarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr uinferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 26. april 1972. Sigurjón Sigurðsson. Hvað segir B I B L í A N ? JESUS SUPERSTAR eða FRELSARI ? BIBLIAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst i bókaverzlunurn og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL BIBLÍUFÉLAG nbs&tofu XALLOllMSrZ&XJD • ÍITKJATÍK Duglegur 12 ára drengur, vanur sveitavinnu, óskar eftir DVÖL í SVEIT UPPLÝSINGAR í 82796, REYKJAVIK UNGLINGA- SKRIFBORÐ falleg og vönduð, framleidd úr eik og tekk. G . SKÚLASON& IILiÐBERG H.F. Þóroddsstöðum, Rvk. Sími 19597 Seljum alla okkar fram- leiðslu á VEUKSMIÐJUVERÐI Prjónastofan Hllðarvegi' 18 og Skjólbraut 6 — Simi 40087. f*- - —---- Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður KIRKJUTORGI 6 FRAMTÍÐARSTARF Viljum ráða mann, karl eða konu, nú þeg- ar i Skýrsluvéladeild vora. Stúdentspróf úr stærðfræðideild væri æskilegt. Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S. f*> gsaagg^ INDVERSK HEIMSPEKI eftir Gunnar Dal Gunnqn pqi indversk neimsDeki Höfundur þessarar bókar er kunnur fyrir skrif sín um heimspekileg efni. Hér greinir hann frá kjarna indverskrar heimspeki á einfaldan og alþýðlegan hátt. Ytarlegar orðskýringar yfir erlend heimspeki- hugtök eru aftast í bókinni. Forvitnileg og aðgengileg bók handa öllum þeim, sem vilja fræðast um þessi efni. í góðu bandi kr. 700,00 — auk söluskatts. Víkurútgáfan ^—- -—--------- —~ ------------------- - Opidtil I<L Í 10 í KVÖLD í V Vörumarkaöurinn hf. I ARMÚLA 1A — REYKJAVÍK — SIMI 86-111. " Matvörudeild Húsgagna- og gjafavörudeild Vefnaðarvöru- og heimilistkjadeild Skrifstofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.