Tíminn - 28.04.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.04.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 28. apríl 1972 dagI er föstudagurii HEILSUGÆZLA Slökkviliöið og sjúkrabifreiðar fyrir Heykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51236. Slysa varöstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakl er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstol'an var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llafnarl'jaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-I'imm'tudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til ki. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stolur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaögeröir gegn mænu- sólt fyrir lullorðna fara fram i Ileilsuverndarstöð Keykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld og helgidagavörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 22—28. apr. annast Reykjavikur Apotek og Borgar Apótek. Næturvörzlu i Keflavik 28/4 annast Guðjón Klemenzson. FÉLAGSLÍF Krislnib oösfélag kvenna. hefur kal'fisölu i Betaniu Laufásvegi 13, mánudaginn 1. mai kl. 14.30 til 22.30. Allur ágóði rennur til kristniboðs- starfsins i Eþiopiu. Köku- móttaka sunnudagskvöld og mánudagsmorgun. n 28. apríl 1972 Kvenfélag llallgrimskirkju. Heldur hátíðlegt 30 ára afmæli sitt með borðhaldi fyrir fé- lagskonur, menn þeirra og gesti i Atthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 4. mai. Konur tilkynnið þátttöku sem fyrst. Upplýsingar i sima 12501, 17007, 15969. Guðrún Tómas- dóttir, syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Baldvin Halldórsson leikari les upp. Keröafélagsferðir. 1. Gull- borgarbellar — l.jósufjöll 29/4-1/5. Farmiðará skrifstof- unni 2. Skarösheiöi eða Þyrill 30/4. 3. Móskaröshnúkar — Tröllafoss 1/5. Brottför i eins- dagsferðir kl. 9.30. Farmiðar við bilana. Ferðafélag ts- lands. Kvenfélag Kópavogs. Konur muniö safnferðina laugardag- inn 29. april. Farið verður frá Félagsheimilinu kl. 1.30 stundvislega. Stjórnin. Kvennadeild Skagfiröingafél- agsins i Keykjavik. Bazar og kaffisala i Lindarbæ mánu- daginn 1. mai næstkomandi kl. 2 siðdegis. Tekið á móti munum á bazarinn i Lindar- bæ eftir kl. 20 á sunnudags- kvöldiö. Kökumóttaka fyrir hádegi 1. mai. F r á Guðspekifélaginu. „Kópernikusarbyltingin nýja,, nefnist erindi er Sverrir Bjarnason þýddi og flyturá Baldursfundi i kvöld kl. 21. Gestir velkomnir. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins.Munið kaffisöluna og sky ndihappdrættið i Lindarbæ, Lindargötu 9, sunnudaginn 30. april kl. 14.30 til 18. ÝMISLEGT Bifreiðaskoðun i Reykjavik 28. apr. R 4951 - 5100. Afmælisdagabók Ný og sérstaklega vönduð afmælisdagabók með vísum eftir 31 þjóðkunn skáld. Bókin er prentuð í tveim litum á mjög vandaðan skrifpappír, prýdd teikningum af skáldunum og gömlum stjörnumerkjum. Hún er bundin i alskinn og kostar kr. 900,00 auk söluskatts. Tilvalin bók til bverskonar tæki- færisgjafa. Víkurútgáfan S gerði sig sekan um skekkju i 4 Sp. — útspil L-D — i eftirfarandi spili. * K 1052 V K74 4 K10 * Á654 AD * 43 V G965 V Á82 4 98542 4 ÁDG6 *DG10 * 9872 A ÁG9876 V D103 4 73 + K3 S tók heima á L-K, siðan Ás og K i trompi,og nú var eina vandamál hans að tapa aðeins þremur slögum á rauðu litina. Áður en þeir voru hreyfðir, var nauðsyn- legt að hreinsa upp laufið. L-As var þvi spilað og L trompaðr, blindum spilað inn á tromp og siðasta I, trompað. Nú var litlum T spilað og K blinds settur á og A fékk á ás. Hann tók einnig á T-D en óttaðist að S væri einnig með tvispil, og þvi ekki hægt að spila litnum. A spilaði nú undan Hj- ásnum-S lét litið og blindur tók 9V með K. Þarna lágu mistök S — hann átti strax að reyna Hj-10, þvi þegar hann spilaði nú litlu Hj frá blindum og A lét áttuna#var algjör ágizkun hvað S gerði. Að lokum lét hann tiuna og tapaði- spilinu. 1 skák Rosetto og Sumar i Mar del Plata 1958 kom þessi staða upp. Rosetto hefur hvitt og á leik. 17. Rf6+! — g7xf6 — 18.e5xf6 — Bd6 19. HxB! — Kh8 20. Dh5 — Rg 6 21. Hd3—Hg822. Hh3—Rf8 23. Dxf7 — Hg5 24. f4 og svartur gaf. Tvær duglegar 15 ára stelpur, sem hafa verið i sveit óska eftir ÚTIVINNU ÁBÓNDABÆ Upplýsingar i sima 20729 og 15934 e.h. til kl. 8. 11 ára drengur óskar eftir að kom- ast i sveit. Upplýs- ingar i sima 81578. Tvær duglegar 14 ára stúlkur óska eftir að komast sam- an i vinnu á barna- heimili eða sveita- heimili i sumar. Upplýsingar i sima 38197 eða 30050, Reykjavik. Kysteinn Guðmundur uiaiur nanues FUF í Reykjavík gengst fyrir ráðstefnu um næstu helgi Um næstu helgi efnir FUF i Reykjavík til ráðstefnu um Fram- sóknarflokkinn i nútið og framtið. A ráðstefnuna er boðið fram- kvæmdastjóra Framsóknarflokksins, og öllum framsóknar- mönnum i Reykjavik og annars staðar á landinu. Ráðstefnan hefst kl. 2 laugardaginn 29. april, á Hótel Loftleið- um og stendur i tvo daga. Stjórnandi er Friðjón Guðröðarson. Dagskrá: Þorsteinn Geirsson formaður FUF i Reykjavik setur ráðstefnuna, Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra flytur ávarp, Eysteinn Jónsson forseti sameinaðs þings flytur erindi um sögu Framsóknarflokksins, og hann og Þórarinn Þórarinsson al- þingismaður sitja fyrir svörum. Hannes Jónsson blaðafulltrúi ræðir um Framsóknarflokkinn og langtimamarkmið i stjórn- málum, og á eftir situr ræðumaður ásamt Erlendi Einarssyni forstjóra, Sigurði Gizurarsyni hdl. og Tómasi Karlssyni ritstjóra fyrir svörum um efnið. A sunnudaginn flytur Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfull- trúi erindi um skipulag og starfshætti Framsóknarflokksins og hann og Þorsteinn Geirsson, hdl., Jónas Jónsson, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra, Ómar Kristjánsson, fulltrúi, Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri, og Jón A. ólafsson, formaður FR, sitja fyrir svörum á eftir. A sunnudag verða svo almennar umræður um öll erindin. Fundurinn á laugardaginn er i Kristalssal Hótel Loftleiða, en á sunnudag i Ráðstefnusal hótelsins. Ráðstefnan er öllum Framsóknarmönnum opin. Friðjon Þórarinn Þorsteinn Erlendur Almennir stjórnmálafundir i Vestfjarðakjördæmi verða á lsaíirði laugardaginn 29. april kl. 15.30. Og á Patreksfiröi sunnudaginn 30. april kl. 14.00. A fundunum mæta Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Stein- grimur Hermannsson, alþingismaður. Framsóknarfélög- in. NORRíNA HUSIÐ POHjOLAN TAIO NORDENS HUS Norræna Húsinu verður lokað á morgun laugardaginn 29. april 1972, vegna jarðar- farar Jyrki’s Mántylá forstjóra. NORRÆNA HÚSIÐ Eiginmaður minn, JÓHANNES ÚR KÖTLUM skáld, lézt á Landsspitalanum að morgni 27. þ.m. Hróðný Einarsdóttir. Móðir okkar ÞÓRDÍS ÞÓRÐARDÓTTIR andaðist að heimili sinu, Meiri-Tungu, þann 26. april.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.