Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30. apríl 1972 TÍMINN asofl Kennedy — óhöpp Það genur á ýmsu hjá Ethel Kennedy og börnunum hennar 11. Mest hefur verið skrifað um elzta son Ethel, Robert, sem tekinn hefur verið fastur fyrir að reykja marijuana og fyrir að kasta is i lögregluþjón, sem ætlaði eitthvað að siða hann til. Það siðasta, sem Robert gerði, og vakti almenna athygli, var, að hann flutti heim til nætur- klúbbasöngkonunnar Kim Kelly og býr nú með henni. Robert er 18 ára. Þá er það Joseph sonur Ethel. Hann lenti i þvi að vera i flugvél, sem rænt var, en sem betur fer komst hann sem og aðrir, heilu og höldnu úr þeirri ferð. Ethel sjálf hefur orðið fyr- irýmsum skakkaföllum. Nú sið- ast varð hún fyrir þvi óhappi að fótbrotna á skiðum. Hun hafði ætlað sér of mikið, og kom st ekki standandi niður skiða-. brekkuna, sem hún lagði i, og afleiðingin varð brotinn fótur. Hvað skyldi koma fyrir næst? Kóngar og prinsar keppa Til hamingju, þú ert betri en ég, sagði Konstantin konungur við Harald krónprins i Kaup- mannahöfn nú fyrir skömmu og hristi hönd hans ákaft. Haraldur hafði reynzt betri en Konstantin i siglingakeppni, sem fram fór I Kaupmannahöfn. Sá, sem þó bar sigur úr býtum var Paul nokkur Elvström, vinur Konstantins. Konstantin stóð sig ekki sérlega vel, þótt hann sé mikill siglingamaður, en Harald krónprins vann i einni grein keppninnar, en var siðan dæmd- ur úr leik. t> Sú fyrsta i Rómaborg Þetta er fyrsta konan, sem fengið hefur ökuskirteini sem leigubllstjóri i Rómaborg. Hun er þritug og heitir Luisa Regoli. Hún fær eflaust nóg að gera, ef hún á að geta gætt stýris, gira, verðmælis og bil- hornsins i hinni miklu umferð' Rómar, en bflstjórarnir i Rómaborg eru einhverjir þeir æðislegustu i Evrópu, og jafn- vel þótt viðar væri leitað, segja þeir sem þangað hafa komið. En Luisa virðist ekkert óttast, ef dæma má af glaðlegu brosi hennar hér á myndinni. .' .'¦*..: """^ k. 'VvX 1 verksmiðjunni var fólk farið að undra sig yfir, að Pétur var sifellt að biðja um fri til að flytja. —Heyrðu Pétur, sagði for- stjórinn. — Það getur ekki verið, að þú flytjir oft i viku? —Nei, ég hjálpa bróður minum, sem er flutningamaður. —Þú munt lita til baka til þessa dags með gieði alla æfi, drengur minn. —Já, en pabbi, ég ætla ekki að gifta mig fyrr en á morgun! —Einmitt þess vegna... —Hefurðu heyrt um laxinn, sem ég veiddi árið 1952? —Nei, er hann enn að stækka? JLnJ Jóhann var enn með höndina i fatla, þremur mánuðum eftir að hann lenti i smávegis umferðaró- happi.' —Bannar læknirinn þér að taka bindið af? spurði kunningi Jóhanns. —Nei, lögfræðingurinn. —Jón, sagði kennarinn. —Geturðu nefnt mér dæmi um að heiðarleikinn vari lengst? —Já, ef ég skrifa danska stilinn upp eftir Palla, er ég fljótari, en ef ég skrifa hann sjálfur, er ég miklu lengur að þvi.... —Læknir, ég hef þungar áhyggjur af manninum minum. Hann fer i bil i vinnuna á hverjum morgni. —Já, en það er ekkert óvenjulegt —Jú, hann vinnur á vitaskipi. —Guði sé lof, að þetta er létt músik. -Finnst þér ég dásamleg? -Já, —Finnst þér ég falleg? —Já —Finnst þér ég gáfuð? —Já —0 Kalli. Þú segir svo margt fallegt við mig. Zsa Zsa sú sætasta Fimm sinnum hefur Zsa Zsa Gabor verið kjörin laglegasta leikkona i Bandarikjunum, og allir verða að viðurkenna, að hún er ekki ólagleg kona. Nii er hún nýkomin til London, eins og við sögðum reyndar frá hér i Speglinum fyrir nokkru, og þar mun hún leika i kvikmyndinni Mata Hari, og fer með aðalhlut- verkið, hlutverk kvennjósnar- ans Mata Hari. Ekki er ein báran stök Tyrkneski öldungadeildarþing- maðurinn Kudret Bayhan, sem fyrir nokkrum vikum var tekinn fastur i Frakklandi, eftir að kjól, og það eru þessi kaup, sem hafa komið vandræðunum af stað vegna þess, að i Tyrklandi Litla Che fædd Suður-ameriski byltingar- maðurinn Che Guevara hefur eignazt systur, sem reyndar fær aldrei nema að heyra um stóra bróður sinn, þar sem hun fæddist svo löngu eftir dauða hans. Faðir Che, Ernesto Guevara, sem nú er 71 árs gamall er nefnilega giftur ungri konu, aðeins tvitugri, og heitir hún Ana Maria. Þaueignuðust litla stiilku fyrir skömmu, en þau búa um þessar mundir í Buenos Aires. Hér sjáið þið gamla manninn með dóttur sina, sem heitir Maria Victoria, og á annari mynd er móðirin með litlu stiilkuna. landamæraverðir höfðu fundið eiturlyf i bil hans, þegar hann fór yfir landamærin og inn i. Frakkland hefur nii aftur lent i erfiðleikum, og í þetta sinn i heimalandi sinu, og meira að segja við eigin flokksmenn. Maður gæti látið sér detta f hug, að eiturlyf jasmyglið væri ástæðan fyrir vandræðunum, en svo er þó ekki. Kudret Bayhan skýrði frá þvi, þegar lögreglan var að yfirheyra hann, að hann hefði verið á leiðinni til Parisar til þess að kaupa þar brúðar- er algjörlega bannað að kaupa annað en tyrkneskar vörur. Tyrkjum er upp á lagt, að kaupa aðeins tyrkneskt og lifa einföldu og látlausu lifi og láta allan lúxus lönd og leið. Stjórnmála- lega séð er þvi mun alvarlegra að hafa lagt upp I langferð til Frakklands til þess að kaupa þar franskan brúðarkjól heldur en þott_Dayhan hefði reynt að smygla ofur litlu af eiturlyfjum til Frakklands. — Gleymdu ekki að vökva blómin, gefa fiskunum, loka húsinu, viðra hundinn og... DENNI DÆAAALAUSI Mainma, þú hefur á réttu að standa. Ég er of lftill til þess að nota lím.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.