Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 17
Sunnudagur 30. april 1972 TÍMINN 17 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Vonarstrœti 4 . sími' 25500 Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4, auglýsir laus til umsóknar eftirtalin störf. Starf forstöðukonu við Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins. Starf fulltrúa i fjölskyldudeild til að annast afbrotamál barna og unglinga. Starf fulltrúa i f jármála- og rekstrardeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir 11. mai nk. Frekari upplýsingar um störfin veitir skrifstofustjóri stofnunarinnar. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. FJÖLHÆFASTA farartækid á landi KAUP — SALA Það er hjá okkur sem úrvaliö er mest.af eldri gerö hús- gagna, Við staðgreiðum munina, þó heilar búslóðir séu. Húsmunaskálinn Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b s. 10099 og 10059. Ráðstefnu FUF um Framsóknarflokkinn lýkur í dag tgær hófstá Hótel Loftleiðum ráðstefna FRF i Reykjavik um Framsóknarflokkinn I nútið og framtið. Hófst ráðstefnan klukkan tvö með ávarpi Þor- steins Geirssonar formanns fél- Jesú-samkoma í Neskirkju SB-Reykjavik. Æskulýðsstarf Neskirkju heldur samkomu i kirkjunni sunnudagskvöld kl. 22. A dag- skránni verða Superstar- og Gospellóg, leikin af hljóm- sveitum úr Hagaskólanum og KFUM, og K, plötukynning þar sem kynntar verða nýjustu kristilegu plöturnar, og inn á milli laga taka fimm ungmenni til máls, og einnig talar Guðmundur Einarsson æsku- lýðsfulltrúi. Á samkomunni verður útbýtt stóru plakati með sérkennilegri Kristsmynd. Gert er ráð fyrir að samkoman standi fram undir miðnætti og eru unglingar á öllum aldri velkomnir, og að sjálfsögðu er enginn aðgangs- eyrir. agsins, en siðan flutti Ólafur Jóhannesson formaður Fram- sóknarflokksins, ávarp. Þá flutti Eysteinn Jónsson, forseti sam- einaðs þings, erindi um sögu Framsóknarflokksins. A eftir erindi Eysteins voru umræöur. Siðar um daginn flutti Hannes Jónsson, blaðafulltrúi rikis- stjórnarinnar erindi um Fram- sóknarflokkinn og langtima- markið i stjórnmálum, og á eftir erindi hans voru umræður. Dagskráin i dag sunnudag hefst kl 2. og verður sem hér segir: 1. Guðmundur G. Þórarinsson, flytur erindið Skipulag og starfs- hættir Framsóknarflokksins. 2. Setið fyrir svörum. Kaffihlé. 3. Almennar umræður um öll er- indin og afgreiðsla tillagna. Ræðutimi verður bundinn við 15 minútur. 4. Þorsteinn Geirsson slitur ráð- stefnunni. Norsk listsýning í Norræna húsinu Sunnudaginn 30. april n.k. veröur opnuö i sýningarsal Norræna Hussins sýning á myndum eftir norska graffk- listamanninn Ottar Helge Johannessen og teikningum, sem Hákon Stenstadvold, list- málari og rektor Myndlista- og handfðaskólans i Oslo hefur gert. Ottar Helge Johannessen er einn af þekktustu grafiklista- mönnum í Noregi og verk hans eru oft trúarlegs eðlis. Hákon Stenstadvold er rektor Myndlista- og handiöaskólans i Oslo, en einnig vel þekktur málari. Sýningin verður opnuð sunnudaginn 30.apríl kl. 16 og verður annars opin daglega frá 15.00 til 20.00 til 14.mai. Hákon Stenstadvold mun flytja erindi með litskuggamyndum að kvöldi 30.april (hefst kl. 20.30) en erindið nefnist: Frá heimi Kristinar Lavransdóttur. LANLt ^ROVER HELZTU ENDURBÆTUR á Series III Senies m BENZÍN eða DIESEL MÆLABORÐ: Nýtt stílfært bólstrað maelaborð eins og í fólksbíl, og staðsett beint framan við ökumann. Mœlar með viðvörunarljósum eru innfelldir í bólstrað mælaborðið. Allir rofar eru þægilega staðsettir íyrir ökumann. Rofar fyrir stefnuljós, flautu, aðalljós eru nú á stýrislegg. CÍRKASSI: Gírkassi er nú alsamhæfður, og því auðveldari í skiptingu og mun hljóðlátari. Afturábak gír hefur verið sérstaklega styrktur. m >,„::, I'i': , ,-' ¦ ¦ ¦ jL^^^^Á^í ¦ '.'/0/r-^M'/:'-y/.'tf^"- AUK ÞESS er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminlumhús moð hllðargluggum — Miðstöð meS rúðublásafi. — Afturhurð moð varahjólafestingu — Afturaæti — Stefnuljós — Lsoslng á hurðum — Innispegill — Útispeglll — Sókkormar — Dréttarkrókur — Dráttaraugu að framan — Gúmmt a petulum — Kllómetra hraðamælir með vegamafl — Smurþrýatimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H.D. afturfjaðrír og averari hðggdeyfar aftan og framan — Hliðaratig fyrir farþoga — Stýriademparl — Eftirlit einu sinni eftir 1500 km — Land- Hover or firilklæddur að ánnan — I toppi, hllðum. hurðum og gólfi — Djúpbólstruð stólsæti; bllstjóra-sæti og hægra framsgati stillanlog — úryggisbeKi — Kromaðir hjólkoppar. MIÐSTOÐ. Sterk fersk-Iofts miðstöð sem jafngiklir \*k kw. öflugur blástur | tipp á framrúður. | LAMIR: Ný stfJfærð gerð af löimim við framrúður, vélarlok og á hurðum.Fyrirferðamiimi og fallegri útlits. LANLt*- "ROVER Komið, skoð/ð og kynnist LAND-ROVER Series III HEKLAhf Laugavcg. 170—172 — Sim. 21240 BIBLIAN og SÁLAAABÓKIN nýja fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSLBIBLÍUFÉLAG ^uMJvanívöötofvi HALLGIIMSKIBKJU - IIVKJAVIK Veiðifélag Elliðavatns Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. mai. Veiðileyfi eru seld í Nesti við Elliðaár. Veiðifélag Elliðavatns. AÐALFUNDUR Norræna félagsins i Reykjavik verður haldinn i Norræna húsinu miðvikudaginn 3. mai.kl. 20:30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Stjórnin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.