Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 30. aprll 1972 llll er sunnudagurinn 30. apríl HEILSUGÆZLÁ Slökkviliðiðlog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanurri er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga'kl. 5-6 e.h. Simi 22411. /Vpótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Up plýsingar um læknisþjónustu I Reykjavik eru gefnar i sima 18888. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig'27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum fr4 kl. 17-18. Kvöld og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavlk vikuna 29. apr.-5. mai. annast Lauga- vegs-Apótek og Holts-Apótek. Næturvörzlu I Keflavik29/4 og 30/4 annast Jón K. Jóhanns- son. Næturvörzlu i Keflavfk 1/5 annast Kjartan Olafsson. MINNING Björn Guðmundsson fyrrv. forstjóri Aburðarsölu rikisins og borgarfulltrúi verður jarð- sunginnfrá Fossvogskirkju á þriðjudaginn, 2. mai, kl. 13.30. BÍLASK0ÐUN Aðalskoðun bifreiða I lög- sagnarumdæmi Reykjavikur I mal 1972. Þriðjudaginn 2. mal R-5101 til R-5250. FELAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara I Tónabæ. Félagsstarfið fellur niður um tima i Tónabæ vegna breytinga i húsinu. Miðvikudag 10. mai hefst félagsstarf eldri borgara aö Noröurbrún 1. Dansk kvi ndeklub íejrer sin födselsdag pá Hotel Saga (Atthagasal) onsdag den 3. maj klokken 19. Kvennadeild Skagfirðingafél- agsins I Reykjavlk. Bazar og kaffisala i Lindarbæ mánu- daginn 1. mai næstkomandi kl. 2 siðdegis. Tekið á móti munum á bazarinn i Lindar- bæ eftir kl. 20 á sunnudags- kvöldið. Kökumóttaka fyrir hádegi 1. mai. Kristniboðsfélag kvenna. hefur kaffisölu i Betaniu Laufásvegi 13, mánudaginn 1. mai kl. 14.30 til 22.30. Allur ágóði rennur til kristniboðs- starfsins i Eþiopiu. Köku- móttaka sunnudagskvöld og mánudagsmorgun. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins.Munið kaffisöluna pg skyndihappdrættið i Lindarbæ, Lindargötu 9, sunnudaginn 30. april kl. 14.30 til 18. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag tslands h.f. Milli- landaflug. Þriðjudag Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50 um daginn. Innanlandsflug. Þriðjudag er áætlun til Akur- eyrar ( 2 ferðir ) til Vest- mannaeyja { 2 ferðir ) til Hornafjarðar Fagur- hólsmýrar, 1 safjarðar og tii Egilsstaða. KIRKJAN Brautarholtskirkja. Guðs þjónusta kl. 2. Ferming. Þessi börn verða fermd: Ragnheiður Tryggvadóttir, Skrauthólum. og Bæring Sigurbjörnsson, Allsnesi.Séra Bjarni Sigurðsson SUMARSTARF Veitinga- og verzlunarstað úti á landi vantar reglusaman afgreiðslumann á benzin, oliur o.fl. i 4 mánuði eða júni-sept. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. mai n.k. merkt „Reglusamur 1304." Skrifstofur FJÁRLAGA- 0G HAGSÝSLUSTOFNUNAR fjármálaráðuneytisins hafa verið fluttar i Arnarhvol (inngangur Lindargötumegin). Simanúmer er óbreytt: 25000. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, 28. april 1972 EDl Það kemur fyrir að jafnvel sá „bezti i heimi", Benito Garozzo tapar spili, sem hægt er að vinna. A K86 ¥ A10 * AK1043 4, G5 * 975 V D963 * 8 * 107643 * G3 V K854 * DG975 * D2 *AD1042 V G2 ? 62 * AK98 Garozzo spilaði 6 Sp. i S og út kom T-8 - kannski ekki bezta slemma i heimi, en þær hafa sézt verri. Tekið á K og Garozzo byrj- aði vel, er hann spilaði L-G, D og K. Þá litill T og frábær vörn hjá Bandarikjamanninum Kay, þeg- ar hann lét litið Hj. Tvennt gott hjá honum - í fyrsta lagi að trompa ekki, og að gefa ekki af sér L. Trompi hann, vinnst sögnin mjög liklega. Garozzo fékk sem sagt á T-As og er nú á vegamót- um. Þegar maður sér öll spilin, er létt að vinna sögnina - tvisvar tromp, og tromp-svinun i L, og T trompaður heim með Sp-10. Garozzo valdi leið, sem margt mælti með. Hann spilaði L frá blindum og svinaði 8, en V fékk á 10. Ef L liggja ekki 5-2, á hann enn góða möguleika, en Kay sýndi enn góða vörn og spilaði L aftur, og Garozzo var i vonlausri stóðu. Hann kastaði Hj. úr blindum, en Kaplan trompaði, og þar með var spilið tapað. I skák Kflrscher, sem hefur hvitt og á leik, og Friedmann i Nurnberg 1897 kom þessi staða upp. l.Rxe5 -Be6 2. Dg4 -Rf6 3. Dxg7 - Hg8 4. Dxf7 - BxD 5. BxB mát Hjálparstofnun Framhald af bls. 9. virði 1% launa sinna, bæði mánaðarlauna og árslauna, út- gerð og skipverjar aflahæsta bátsins á vertlðinni SKARÐSVIKUR, sendu myndar- legt framlag, börn, sem komu fram I sjónvarpi og stjórnandi þeirra gáfu þóknun slna, a.m.k. tveir prestar hafa bent foreldrum, sem þeir hafa skírt fyrir, að láta andvirði þóknunar sinnar renna til Hjálparstofnun- arinnar, haldnar voru skemmtanir til ágóða fyrii Hjálparstofnunina og svona mætti lengi telja. En starfsemi Hjálparstofnun- arinnar er ekki einungis bundin við fórnarvikuna og því er að sjálfsögðu tekið á móti framlög- um allan ársins hring. 7 styrkir innanlands. Það sem af er árinu hefur Hjálparstofnun kirkjunnar sent kr. 1.560 þús. til hjálparstarfsins I Bangladesh og auk þess hafa 7 styrkir verið veittir til bág- staddra hér innanlands. AUGLYSIÐ í TÍMANUM Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist I félags- heimili sinu Sunnubraut 21, sunnudaginn 30. aprfl kl. 16. Þetta verður slðasta vistin á þessu starfsari. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. TILB0Ð óskast i breytingu og frágang á lóðinni Jörfabakka 2-16. Allar nánari uppl. gefur Auðunn Hinriksson, Jörfabakka 14, simi 85732 eftir kl. 19 þriðjudaginn 2. mai og næstu kvöld þar á eftir. RAUNVÍSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS, REIKNIST0FA vill ráða tvo aðstoðarmenn. Störf þeirra verða fjölbreytileg, en einkum þó raf- reikni-forritun. Reiknistofa mun annast menntun starfsmannanna i forritun. Æskilegt er, að umsækjendurhafi nokkra undirbúningsmenntun i stærðfræði, t.d. stúdentspróf úr stærðfræðideild. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi rikisins, en ráðast af menntun og reynslu. Nánari upplýsingar eru veittar á reikni- stofunni, Dunhaga 3 og i sima 21340. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar fyrir 10. maí m.k. Trésmiðafélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn sina til að fjölmenna i kröfugönguna og á- útifund verkalýðs- félaganna 1. mai. Stjórnin + Eiginmaður minn BJÖRN GUÐMUNDSSON fyrrverandi forstjóri, Engihlið 10 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. maí kl. 1,30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Fyrir hönd vandamanna. Bergný Magnúsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð, vinarhug og veitta hjálp við andlát og bálför GUÐRÚNAR VIGFÚSDÓTTUR Aðstandendur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.