Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 30. april 1972 111 WÓDLEIKHÚSID GLÓKOLLUR sýning I dag kl. 15 SJALFSTÆTT FÓLK Þriðja sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. &YARSNÓTTIN sýning miðvikudag kl. 20. Slðasta sinn. SJALFSTÆTT FÓLK Fjórða sýning fimmtudag kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK Fimmta sýning föstudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Slmi 1-1200. Aðgöngumiðasalan frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. opin fíLEIRFELAG REYKIAVÍKUR lAGSHfc IKURJSJ KRISTNIHALD I kvöld Uppselt. ATÓMSTÖÐIN þriðjudag. IttpseH ATÓMSTÖÐIN miðviku- ðag. Uppselt Spanskflugan fimmtudag lt3. sýning örfáar sýningar eftir KRISTNIHALD föstudag, 140. sýning SKUGGA-Sveinn laugar- dag, fáar sýningar eftir. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. GAMLA BIO 1 Áhverfanda hveli liAVM i r> m i /tjn -k:í GONEWITH THEWIND Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —tslenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Slðasta sýningarhelgi Sala hefst kl. 2 hofnorbíó sími 1S444 "RIO LOBO" JOHN WAYNE Hörkuspennandi og við- burðarrik ný bandarisk lit- mynd með gamla kappan- um John Wayne verulega i essinu sinu. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Ö >V//\ Blh tSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siöustu árin. Mynd sem alls staöar faefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. i dag og á morgun 1. mai Hjartabani Barnasýning I dag og á niorgun 1. mai kl. 3. IW^Hil Þú skaltdeyja elskan! Óhugnanleg og spennandi amerisk mynd i litum. Aðalhlutverk: Talluah Bankhead, Stefanie Powers, Peter Vaughan Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Mjallhvit og dverg- arnir 7 Óbreyttar sýningar 1. mal Áfram elskendur. (Carry onloving) Ein af þessum spreng- hlægilegu „Carry on" gamanmynd i litum. Aoalhlutverk: Sidney James Kenneth Wiiiiams tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hláturinn lengir lifið. Barnasýning kl. 3 Baökerið hans Benna Ný teiknimynd Lionsklúbburinn Þór kl. 1,15. Mánudagur: Afram elskendur o.s.frv sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Síml 31182 FERJUMAÐURINN „BARQUERO" Mjög spennandi, amerisk kvikmynd i litum með LEE VAN CLEEF, sem frægur er fyrir letk sinn i hinum svokölluðu .Dollaramynd- um". Framleiðandi: Aubrey Schenck, Leikstjóri: Gordon Douglas, Aðalhlutverk: LEE VAN CLEEF, Warren Oates, Forrest Tucker. — tslenzkur texti — Bönnuö innan 16 ára Sýndkl.5,7og9 Krakkamir ráða Bráðskemmtileg gaman- mynd með Doris Day Sýnd kl. 3. Óbreyttar sýningar 1. mai. H man&m SUni 5024Í. I Sáiarf jötrum (The arrangement) Amerisk stórmynd i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Fay Dunaway, Deborah Kerr Sýnd kl. 5 og 9 Rauði sjóræninginn spennandi litmynd Sýnd kl. 3. tSLENZKUR TEXTI Á biðilsbuxum Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Gig Young, Bonnie Bedelia, Michaeí Brandon. Sýnd kl. 5,7 og 9 Auglýsið i Timanum Simi 32075. SPILABORGIN -------------!>-- '¦. ¦?¦:¦:- ¦ -™ i-^J-. whn hold« thn doadly koy tu tl'ia ¦ Tha War of tntrlgua Acrosi thn Fncn of the Oiobe! ^ -i GEORGE inGER ORSOn PEPPHRD STEVEnS UIELLES *£Zí 'KOUSE OF CflflDS' ! Kílra MicHEiitír; Afarspennandi og vel gerð bandarisk litkvikmynd tekin i Techniscope eftir samnefndri metsölubók Stanley Ellin's. Myndin segir frá baráttu amerisks lausamanns við fasista- samtök. ÍSLENZKUR TEXTI 5, 7 og 9 börnum innan 12 Sýnd kl. Bönnuö ára. Barnasýniri& kl. 3 Sjóræningi Kon- ungs Spennandi ævintýramynd I litum með isl. texta. Gagnnjósnarinn (Adandy inaspic) tslenzkur texti Afar spennandi ný amerisk kvikmynd i Cinema Scope og litum um gagnnjósnir i Berlin. Texti: Derek Mar- lowe, eftir sögu hans ,,A Dandy in Aspic" Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: Laurence Harvey. Tom Courtenay, Mia Farrow. Per Oscarsson Sýnd kl. 5, 7 og 9 . Bönnuð innan 12 ára Elvis i Villta vestr- inu Bráðskemmtileg kvik- mynd i litum og cinema- scope Sýnd I dag og 1. mai 10 min. fyrir 3. 50 MILUR KRAFA DAGSINS 1. maí hátíðahöld verkalýðsfé laganna í Reykjavík Safnazt verður saman á Hlemmtorgi kl. 1.30 eftir hádegi, um kl. 14.00 hefst kröfu- ganga. Gengið verður niður Laugaveg og Bankastræti á Lækjartorg en þar hefst — tJtifundur Ræður flytja: Benedikt Daviðsson formaður Sambands byggingafnanna. Sigfús Bjarnason, formaður Fulltrúaráðs Verkalýðsfélaganna i Reykjavik Hilmar Guðlaugsson múrari stjórnar úti- fundinum Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika i göngunni og á útifundinum, þá mun Guðmundur Jónsson syngja ein- söng og leiða f jöldasöng i lok útifundarins. Merki dagsins verða afgreidd að Skóla- vörðustig 16, 2. hæð frá kl. 9 f.h. 1. mai Kaupið merki dagsins. Berið merki dags- ins. Fjölmennið til hátiðarhaldanna. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna i Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.