Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 19
Sunnudagur 30. april 1972 TÍMINN 19 Endurtekið vegna fjölda áskorana Tríð Steina Steingríms leikur GÖMLU GÓÐU LÖGIN "frá því hérna á árunum" (með hæfilegri sveiflu) fyrir matargesti okkar n.k. mánudags og þriðjudagskvöld Borðpantanir hjá yfirþjðni sími 11322 VEITINGAHÚSID VID AUSTURVÖLL ORLOF 1972 Undirrituð samtök vilja hér með vekja athygli á þvi, að sam- kvæmt lögum nr. 87/1971 um orlof, er lágmarksorlof fyrir þá, sem unnið hafa fullt orlofsár 22 virkir dagar árið 1972. Það skal tekið fram,að laugardagar eru virkir dagar i þessu sambandi. Alþýðusamband íslands Vinnuveitendasamband íslands Vinnumálasamband samvinnufélaganna 1.MAI1972 VINNUMÁLASAMBAND SAMMNNUFÉLAGANNA Sendir vinnandi fólki í landinu kveðjur og árnaðaróskir í lilefni dagsins U /4 Sportjakkar í hressandi litum og mynstrum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.