Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 19
Sunnudagur 30. april 1972 TÍMINN 19 Endurtekið vegna fjölda áskorana m Tríð Steina Steingríms leikur GÖMLU GÓÐU LÖGIN "frá því hérna á árunum" (með hæfilegri sveiflu) fyrir matargesti okkar n.k. mánudags og þriöjudagskvöld Boröpantanir hjá yfirþjðni sími 11322 VEITINGAHÚSID ÓDALÍ VID AUSTURVÖLL ORLOF 1972 Undirrituð samtök vilja hér með vekja athygli á þvi, að sam- kvæmt lögum nr. 87/1971 umorlof, er lágmarksorlof fyrir þá, sem unnið hafa fullt orlofsár 22 virkir dagar árið 1972. Það skal tekið framað laugardagar eru virkir dagar i þessu sambandi. Alþýðusamband íslands Vinnuveitendasamband tslands Vinnumálasamband samvinnufélaganna l.MAÍ 1972 VE\NUMÁLASAMBAND SAMVINNUFÉLAGANNA Sendir vinnandi fólki í landinu kveðjur og árnaðaróskir í lilefni dagsins ttttttv llff:r "¦;' /i'- W'ftrtttttd Sportjakkar í hressandi litum og mynstrum Wx^Jl^Jo-viJ V\s\\ VI D LÆ KJARTOR G Norsku myndlistarmennirnir Ottar Helge Johannessen og Hákon Stenstadvold opna sýningu i sýningarsal Norræna Hússins i dag, sunnudaginn 30. april kl. 16. Sýningin verður opin daglega kl. 15-20 til 14. mai n.k. 1 kvöld kl. 20.30 flytur Hákon Stenstadvold erindi með skuggamyndum i fyrirlestrar- sal Norræna Hússins. Erindið nefnir hann „Frá heimi Kristinar Lafransdóttur". Velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ Heilsurœktin The Health Cultivation. A morgun,sunnudag,er starfsstöð Heilsu- ræktarinnar opin almenningi, til kynn- ingar, engin aldurstakmörk. Opið frá kl. 9 f.h. til 5 e.h. gufuböð, ljósböð og tæki til afnota endurgjaldslaust. Innritun á sama tima i nýja flokka, dömuflokka, herra- flokka, og hjónaflokka. ath: breytt sima- númer 85655. Heilsuræktin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.