Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.04.1972, Blaðsíða 15
Sunnudagur 30. april 1972 TÍMINN 15 1. MAI 1972 Alþýðusamband Islands Flytur öllum sambandsfélögum sínum og öðru launafólki BEZTU ÁRNAÐARÓSKIR í TILEFNI DAGSINS Miðstjórn Alþýðusambands Isktnds GÓÐBÚJÖRÐ Óska eftir góðri bújörð til kaups eða leigu frá næstu fardögum. Upplysingar i sima 20480 i vinnutima og 33595 á kvöldin. SVEIT 16 ára stúlka óskar eftir að komast á gott sveitaheimili i sumar. Upplýsingar i sima 40497. RÓSASTILKAR Gróðrarstöðin BIRKIHLÍÐ Jakobina SchrÖder Nýbýlavegi 7, Kópavogi. Simi 41881. 1882 - 1902 - 1972 Fyrir níutíu árum stofnuðu fimmtán bænciur Kaupféiag Þingeyinga, rétt um tuttugu árum síöar lögöu þrjú kaupfélög grundvöll að Sambandinu. Mjór er mikils vísir. Á þessu merkisári í sögu samvinnuhreyfingarinnar, leyfir Sambandió sér aó minna á unna sigra og gildi samvinnu og samtaka í framfara- baráttu þjóðarinnar. Margt hefur áunnizt, en ennþá fleiri og aö ýmsu leyti flóknari viófangsefni biöa á ókomnum tímum. Með hliösjón af sögunni teljum vió augljóst aó mörg þeirra veröi einungis leyst á grund- velli samvinnustefnunnar til hags fyrir þjóó- ina alla. Til þess aö svo megi veróa, skiptir miklu máli, aö sem flestir landsmenn taki sem virkastan þátt í samvinnufélögunum, hvar í stétt sem þeir eru, og hvar sem þeir búa a landínu, Samvinnufélögin árna hinu vinnandi fólki til lands og sjávar allra heilla á hinum löngu helgaöa baráttu- og há- tíöisdegi verkalýöshreyfingarinnar. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.