Tíminn - 30.04.1972, Síða 18

Tíminn - 30.04.1972, Síða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 30. april 1972 ÞJÓDLEIKHÚSID GLÓKOLLUR sýning I dag kl. 15 SJALFSTÆTT FÓLK briðja sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. NVARSNÓTTIN sýning miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. SJALFSTÆTT FÓLK Fjórða sýning fimmtudag kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK Fimmta sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Aögöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. KRISTNIHALD i kvöld Uppselt. ATÓMSTÖÐIN þriöjudag. Uppselt ATÓMSTÖÐIN miðviku- dag. Uppselt Spanskflugan fimmtudag 1!3. sýning örfáar sýningar eftir KRISTNIHALD föstudag, 140. sýning SKUGGA-Sveinn laugar- dag, fáar sýningar eftir. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. Á hverfanda hveli | i)Aviii(isn/mi:Ks v ■. | "GONEWITH OI.IMVdclIAMI.LAM) Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —íslenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Siðasta sýningarhelgi Sala hefst kl. 2 hofnarbíú sími 15444 "RIO LOBO” JOHN WAYNE Hörkuspennandi og við- burðarrik ný bandarisk lit- mynd með gamla kappan- um John Wayne verulega i essinu sinu. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ISLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siöustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd ki. 5, 7 og 9. i dag og á morgun 1. mai Hjartabani Barnasýning i dag og á morgun 1. mai kl. 3. Tónabíó Síml 31182 FERJUMAÐURINN „BARQUERO" Mjög spennandi, amerisk kvikmynd i litum með LEE VAN CLEEF, sem frægur er fyrir leik sinn i hinum svokölluöu .Dollaramynd- um”. Framleiðandi: Aubrey Schenck, Leikstjóri: Gordon Douglas, Aðalhlutverk: LEE VAN CLEEF, Warren Oates, Forrest Tucker. — tslenzkur texti — Bönnuð innan 16ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Krakkarnir ráða Bráðskemmtileg gaman- mynd með Doris Day Sýnd kl. 3. Óbreyttar sýningar 1. mai. Simi 32075. SPILABORGIN ------- who holdn tho deadly koy to tho Tho Wor of Intriguo Across tho Faco of tho Olobe! I GEORGE IflGER ORSOn PEPPRRD STEVEflS IUELLES ‘H0USE OF CflRDS* ! iitmimickeíí/Iíítsí'."<, ss • wenntBSJu. muju . ncmucoiM- Afarspennandi og vel gerð bandarisk litkvikmynd tekin i Techniscope eftir samnefndri metsölubók Stanley Ellin’s. Myndin segir frá baráttu amerisks lausamanns við fasista- samtök. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 12 ára. Barnasýnirig- kl. 3 Sjóræningi Kon- ungs Spennandi ævintýramynd i litum með isl. texta. Gagnnjósnarinn (A dandy in aspic) Islenzkur texti Afar spennandi ný amerisk kvikmynd i Cinema Scope og litum um gagnnjósnir i Berlin. Texti: Derek Mar- lowe, eftir sögu hans ,,A Dandy in Aspic” Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: Laurence Harvey. Tom Courtenay, Mia Farrow. Per Oscarsson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Elvis i Vilita vestr- inu Bráðskemmtileg kvik- mynd i. litum og cinema- scope Sýnd I dag og 1. mai 10 mín. fyrir 3. Þúskaltdeyja elskan! Óhugnanleg og spennandi amerisk mynd i litum. Aðalhlutverk: Talluah Bankhead, Stefanie Powers, Peter Vaughan Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Mjallhvit og dverg- arnir 7 Óbreyttar sýningar l. maí Áfram elskendur. (Carry on loving) Ein af þessum spreng- hlægilegu „Carry on” gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hláturinn lengir lifið. Barnasýning kl. 3 Baðkerið hans Benna Ný teiknimynd Lionsklúbburinn Þór kl. 1,15. Mánudagur: Áfram elskendur o.s.frv. sýnd kl. 5, 7 og 9. í Sáiarfjötrum (The arrangement) Amerisk stórmynd i litum með isl. texta. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Fay Dunaway, Deborah Kerr Sýnd kl. 5 og 9 Rauði sjóræninginn spennandi litmynd Sýnd kl. 3. 10VERS AnDOTHER ÍTRRnGERS ISLENZKUR TEXTI Á biðilsbuxum Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Gig Young, Bonnie Bedelia, Michaeí Brandon. Sýnd kl. 5,7 og 9 Auglýsið í Timanum 50 MLUR KRAFA DAGSINS 1. maí hátíðahöld verkalýðsfélaganna í Reykjavík Safnazt verður saman á Hlemmtorgi kl. 1.30 eftir hádegi, um kl. 14.00 hefst kröfu- ganga. Gengið verður niður Laugaveg og Bankastræti á Lækjartorg en þar hefst — Útifundur Ræður flytja: Benedikt Daviðsson formaður Sambands byggingamanna. Sigfús Bjarnason, formaður Fulltrúaráðs Verkalýðsfélaganna i Reykjavik Hilmar Guðlaugsson múrari stjórnar úti- fundinum Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika i göngunni og á útifundinum, þá mun Guðmundur Jónsson syngja ein- söng og leiða f jöldasöng i lok útifundarins. Merki dagsins verða afgreidd að Skóla- vörðustig 16, 2. hæð frá kl. 9 f.h. 1. mai Kaupið merki dagsins. Berið merki dags- ins. Fjölmennið til hátiðarhaldanna. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna i Reykjavik.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.