Tíminn - 07.05.1972, Síða 19

Tíminn - 07.05.1972, Síða 19
Sunnudagur 7. mai 1972. TÍMINN 19 6 daga stríðið GOLAN HÆÐIRNAR Nú verður aftur tekið til við frásögnina af frimerkjasög- unni, sem skapaðist i 6 daga striðinu, en um nokkurt skeið höfum við gert hlé á þeim þáttum. Eftir er nú að segja frá svæðunum i Golanhæð- unum og Jerúsalem. Golanhæðirnar liggja frá Hermonfjalli til suðurs með Genesaretvatni um 70 kiló- metra leið. Fram til 1967 til- heyrðu þær i Sýrlandi. Þær eru mjög hernaðarlega mikil- vægar, sérstaklega varðandi veginn milli Palestinu og Da- maskus. Þegar Israelsmenn réðust inn i Jórdandalinn og á hæð- irnar 1967, flýðu hinir ara- bisku ibúar, nema Drúsarnir, sem eru nú ásamt ungum tsraelsmönnum ibúar hinna nýju kibbutza á svæiMnu. Til að þjóna þessúm ibuúm og íerðamönnum á svæðinu, hafa verið opnuð nokkur pósthús og póstpunktar svokallaðir, þar sem póstleggja má bréf. Pósthúsin i stærri bæjum eru: Majdal Shams, 1 og 2, opnað 9. ágúst 1967 og Quen- eitra, opnað 16. október 1967. Stimplarnir, mynd 1, eru 29 mm i ummál. Staðarnafnið er á hebresku, arabisku og með latnesku letri. Efst stendur ZAHAL, her Israels. Bæði pósthúsin taka á móti almenn- um póstsendingum og ábyrgðarbréfum. I Majdal Shams búa margir Drúsar, en i Queneitra er aðeins um her- menn að ræða, og nokkra isra- elska innflytjendur. Pósthúsið er i einbýlishúsi fyrrverandi herforingja. Þar sem póst- meistarinn er þó sjaldan heima, tekur oftast nær nær- liggjandi bensinstöð eða veit- ingahús við póstinum. |ovo|nn Framhald Laxaion af bls 20 bogaseiðum, eru hundrað og fimmtiu þúsund seiði til Dan- merkur i tilraunaskyni. Þeirri pöntun fylgir bréfleg til- kynning um það, að ekki þurfti að fylgja islenzkt heilbrigðis- vottorð. Sfðar mun reynt að senda hálfa milljón regnboga- seiða til sama aðila. Kaupand- inn er dönsk tilraunastöð, sem rekin er að einhverju leyti fyrir tilstuðlan danska riki- sins. Þeir biðja um þessi hrogn, þótt smár skammtur sé, til að freista'þess að koma upp heilbrigðum stofni hjá sér. Sýnt er af fyrirmælum hinnar dönsku tilrauna- stöðvar, þar sem sjúk- dómsalvaran er hið daglega brauð, að hinir erlendu aðilar eru orðnir þreyttir á sjúk- dómaþófinu hér heima - og hirða ekki um vottorðin. Þrátt fyrir þetta áratuga strið, sem Skúli hefur átt i við stjórn veiðimála og fiskeldis i landinu út af regnboga- silungnum, hefur laxeldisstöð hans blómgazt og dafnað ár frá ári. Hjá Skúla eru allar krær og öll ker full af seiðum, bleikjuseiðum og laxaseiðum, ýmist i göngustærð eða sumaralin, sem kallað er. Laxalóns-stöðin er þvi til stórra nytja fyrir fiskeldið i landinu, sem svo mjög fer vaxandi - enda er fiskeldið arðbær atvinnuvegur ef rétt er á haldið. Skúla hefur alltaf verið skorinn þröngur stakk- ur. Hann hefur ekki haft mill- jónum og aftur milljónum úr að spila, en stöð hans vex samt - auk þess að vera sá staður i Evrópu, sem erlendir fiski- ræktarmenn vita einan geyma heilbrigðan regnbogasilung. Heimsmálin VARLA verður sagt, að For- syth likist þeim skáldsagna- höfundum, sem vinsælastir eru. Bækur hans likjast frem- ur þaulunnum og þrautkönn- uðum fréttum en hugsmiðum, sem ætlað sé að lýsa ákveðn- um hliðum mannlifsins, enda virðist hann ekki áfjáður i að halda áfram að semja þær. Sem stendur er hann að rita greinaflokk um verzlun með smyglað heroin, en hann rekur hana til Marseilles i Frakk- landi og þaðan til Bandarikj- anna með aðstoð hinna „frönsku sambanda”. Forsyth er einrænn og lifir ekki sérlega hátt á ávöxtum velgengninnar af ótta við að- gangshörku skattayfirvald- anna. Hver sá, sem virðir hann fyrir sér freistast til að halda, að hann muni enn i æs- andi fréttamennsku við og við til og frá um hnöttinn , og taki það fram yfir hugfarir skáldsagnahöfundarins. RITLAUN Forsyth, einkum fyrir fyrri sögurnar tvær, eru talin i stjarnfræðilegum töl- um, sem fæsta skáldsagnahöf- unda dreymir um. Sjakalinn er þegar til sölu i átta löndum. Hann er metsölubók i Bret- landi, Bandarikjunum, Þýzkalandi og Frakklandi, og búið er að selja rúmlega hálfa milljón bundinna eintaka. Þá er og búið að semja um útgáfu i tiu löndum i viðbót. Forsyth fékk greidd hærri ritlaun fyrirfram fyrir The ODESSA File, en nokkur ann- ar Breti hefir nokkurn tima fengið, eða um 250 þúsund sterlingspund. Talið er, að bókin veki allmikla athygli þegar hún birtist, þar sem hún ,,er upprifjun og flytur mátt- ugan boðsfcap”., eins og For- syth segir. „Hún sýnir i raun og veru fram á, að allt of litil alúð hefir verið lögð við að hafa hendur i hári mannanna, sem óhæfuverkin frömdu. Yfirmaður fangabúðanna, sem fjallað er um i bókinni, er enn á lifi og dvelur i Suður- Ameriku”. FORSYTH er hreinskilinn og nákvæmur. Hann fæddist árið 1938 i Ashford i Kent, þar sem foreldrar hans ráku verzlun. Nám stundaði hann við Tonbridge-skólann og tal- aði frönsku, þýzku, spönsku og rússnesku þegar hann útskrif- aðist. Þá gekk hann i flugher- inn og var flugmaður þar meðan hann lauk herþjónustu. 1 mai 1958 hóf hann starf sem blaðamaður i þeirri von, að hann fengi þannig fullnægt ferða- og ritþrá sinni og losn- aði við að sitja um kyrrt við sama skrifboröið. Hann vann siðan hálft fjórða ár hjá East- ern Daily Press, fyrst i Norwich og siðar i King«’s Lynn. 1 desember lagði hann leið sina til London og var þá boðið starf hjá Reuters. Hann var sendur til Parisar og þaðan til Austur- Berlinar i mai voriö eftir. Þaðan fór hann aftur til Parisar og að lokum til Lond- on að nýju, þar sem hann gerðist útvarpsfréttaritari hjá BBC. Siðan tók hann aö starfa við sjónvarpið, og i febrúar 1967 gerðist hann stjórnmála- fréttaritari. Bréfakassar, þar sem að- eins er hægt að leggja almenn bréf i póst, eru: Birket Ram, frá 9. september, 1968, og Mayanot Banyas, frá 15. jan- dar 1969. Banyas heitir i Mattheusar- guðspjalli Cesarea Filippi, og póstkassinn þar er tæmdur af starfsfólki nærliggjandi kaffi- húss, mynd 2. Til þjónustu við um 10 hersamyrkjubú og önnur á svæðinu er svo notaður flutn- ingabill með yfirbreiðslu. Hann hefir samastað i Rosh Pinna i Israel, A 5 1/2 klukku- stund ekur hann um svæðið og safnar pósti á um 235 kiló- metra langri leið. Sá póstur, sem afhentur er i bilinn, fær sérsstimpil, mynd 3, sem hér er frá fyrsta degi þjónust- unnar 13. mai 1969. Billinn tek- ur bæði við almennum og ábyrgðarbréfum og skilar sams konar, og er mynd bils- ins i stimplinum, ásamt text- anum Ramat HaGolan og Zahal. Auk almennu póstþjón- ustunnar, eru svo herpósthús á svæðinu með herstimplum, eins og áður hefir verið lýst. (framhald) Sigurður H. Þorsteinsson. © 0 Menn og málefni Framhald af bls. 8. að stjórnarandstöðuna skortir bæði stjórn og stefnu og gildir það jafnt um báða stjórnarandstöðu- flokkanna. Það eru fleiri en Ölafur Björns- son, s.em finna þetta og krefjast ábyrgari vinnubragða og ákveðn- ari stefnu af hálfu forustumanna stjórnarandstöðuflokkanna. En það örlar enn ekki á þvi hjá þeim Jóhanni og Gylfa. Það er ekki undarlegt, þótt óánægja magnist nú óðum innan stjórnarandstöðu- flokkanna vegna þessarar fram- göngu foringjanna og að umtal eykst þar mjög um það að skipta verði um foringja. Þ.Þ. Hugsum áöurenviö hendum MaUorca p bæklingurinn er kominn Úrvalsferðír tíl ■ÚRlim ðUU.Ok'.' A 'M»|k<r<« :•» ».Vi»v ■■ W.«i (<bn.í !•*?*>. u S:.ff :%•>< ;/» i/i(■ (!<» J ..é V- lý»>-wa n>o H'/ö-'.-n NvV.l;. V:k:il. <•?. þvydp;'' •> ■!: »•»•(: ■:: •>■• •ýlit.h.H' ! k :i«;.;viít ’: Tk'>:ð *<-óv i'k V :»o< 5*:»SW'N f'.Ux*:-: 1.. >: x-v.Á:V f: L. ii * «■ i' m :Thílj ik-.vO.yf k*»jn ÖRVAL Mwr. •WoíS'.*' • : :*»**». lýk :-iw • •:■>< á >•>'».•'•»<.•.. f :o4i<r>. ;<•: Vxltlft T !rl»l'<4<.i);a<-, HttM/Xtto : ,V !a<jir'.». « r.™ h.-<U%>» vx> ln-fc.;/ :■ . W. ohoo T..»5t<.»5»«< ’h'j «• :.•;• .•.» w ,> «■: : ■ W::W. fcólwjMd* ol i<*l« *»m «■!< •!•:'!. KvK-.-.-f w.11 ism <y> *■-.<*<(&. uá H. » i: •>::«< MMWáiíliWS hringið, skrifiö komiö... og farið í úrvalsferö til Mallorca FERÐASKFUFSTOFAN f——^ URVALnMF Eimskipafélagshusinu simi 26900

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.