Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 25. mai 1972 TÍMINN 3 1200 AAETRA HLAUP Á KAPP- REIÐUAA FÁKS HASSAAÁLIÐ: Klp-Reykjavik. A annan i Hvitasunnu fara fram hinar árlegu hvitasunnukapp- reiðar Fáks á skeiðvelli félagsins að Viðivöllum. Það er orðin föst hefð að halda þessar kappreiðar á þessum degi, og svo hefur verið i nær 50 ár. Að þessu sinni tekur mikill fjöldi hesta þátt i kappreiðunum. Eru meðal þeirra margir af þekktustu kappreiðahestum landsins,en auk þeirra margir óþekktir og nýjir hestar á hlaupabrautinni. Eru þessir hestar af Suðurlandsundir- lendinu, Borgarfirði og einnig alla leið norðan úr Skagafirði. Alls koma fram á kappreiðunum og góðhestakeppninni milli 80 og 90 hestar. Keppt verður i hinum hefð- bundnu greinum, en einnig verð- ur bætt við nýrri grein, 1200 metra hlaupi, sem nú verður i fyrsta sinn á dagskrá á kappreið- um Fáks. Hinn nýi hringvöllur að Viói- völlum gerir þetta kleift, en lengri hlaupin eru óneitanlega skemmtilegri fyrir áhorfendur að fylgjast með en þau styttri, sem flestum finnst ganga helzt til of hratt fyrir sig. Auk 1200 metra h!aupsins,verð- ur einnig keppt i 800 metra hlaupi, sem einnig er skemmtilegt hlaup. t bæði þessi hlaup eru skráðir margir hestar, sem flestir hafa sérstaklega verið þjálfaðir til lengri hlaupa. Full ástæða er til að reikna með góðum og skemmtilegum kapp- reiðum að þessu sinni, og ekki ætti það að skemma fyrir, að veð- bankinn verður i gangi, en hann gaf af sér tólffaldan vinning i siðustu kappreiðum Fáks. Sá fimmti i gæzluvarðhald OÓ—Ileykjavik. Um hádegisbil i gær v a r h a n d t e k i li n maður, sem lögreglan er búin að leita siðan á sunnudag. Er hann grunaður um að eiga ósmáa hlutdeild að hasssmyglinu. Eftir þvi, sem næst verður komizt er hann einn þeirra aðila, sem lögðu fram fé til kaupanna erlendis, og að hafa haft milli- göngu um útvegun hassins erlendis. Var hann siðari hluta dags i gær úrskurðaður i allt að 30 daga gæzlu- varðhald. Eru þá fjórir karlmenn i varðhaldi, og hver þe i r r a v a r úrskurðaður i 30 daga gæzlu og ein kona, sem úrskurðuð var i 10 daga hald. gæzluvarð- Margir lögreglumenn eru búnir að leita þessa manns, sem er liðlega tvitugur siðan sunnudag. En ekki tókst að hafa uppi á honum fyrr en i dag. Við fyrstu yfirheyrzlu sagðist hann alls ekki hafa verið i felum, en alla vega heflur lögreglunni reynzt mjög erfitt aö ná tii hans. Lögreglan hefur fundið smáræöi af hassi siðan i fyrra- dag, og er það i sambandi við handtökur og yfirheyrzlur vegna þessarar einu sendingar, sem kom með skipi til Akureyrar 6. mai s.l. Olafur Jóhannesson forsætisráðherra: Unnið sé markvisst og skipu lega gegn neyzlu fíkniefna Neyzla fíkniefna getur orðið meira vandamál en áfengisneyzla, sagði Ellert B. Schram Gullfoss f skemmtiferð Klp—Reykjavik. Um Hvitasunnuna fer Gullfoss fullskipaður farþegum til Vest- mannaeyja. Skipið fer á föstu- dagskvöld frá Reykjavik og verður i Eyjum yfir Hvita- sunnuna. Það heldur þaðan á mánudagskvöld og er væntanlegt aftur á þriðjudagsmorgun. 1 Vestmannaeyjum verður um Hvitasunnuna haldið alþjóðlegt sjóstangaveiðimót og þar fer einnig fram opin golfkeppni á golfvelli Eyjaskeggja. Fólk, sem ætlar að taka þátt i þessum mótum, er meðal farþegar, en flestir fara þó án þess að ætla sér að leika golf eða veiða fisk á stöng. Fyrir þá verða skipulagðar skoðunarferðir i landi og margt annað til skemmtunnar. Guðmundur G. Hagalin ÞÓ-Reykjavik. Guðmundur Gislason Hagalin, rithöfundur, flytur lokaerindi sitt um islenzkar bókmenntir i fyrstu kennslustofu háskólans i kvöld kl. 18.15. Þetta lokaerindi Guð- mundar heitir: Skáldsagan, gildi hennar og aðstaða islenzkra skálda og rithöfunda. Guðmundur Hagalin hefur haldið tuttugu og tvo fyrirlestra um islenzkar bókmenntir i vetur. Hafa þeir verið haldnir i háskól- anum á fimmtudögum. Guð- mundur hefur komið viða við i máli sinu, og hafa fyrirlestrarnir vissulega verið nýlunda, enda vel sóttir yfirleitt. EB — Reykjavik. Umræður i tilefni af fikniefna- máli þvi, er lögreglan vinnur nú að, fóru fram utan 'dagskrár á Alþingi i gær. í þessum umræðum skýrði ólafur Jóhannesson, forsætis- og dómsmálaráðherra frá þvi, að hann hefði fyigzt með rannsókn þessa fikniefnamáls. Væri það í fullum gangi og gengi vel og eðlilega. Ræddi forsætisráðherra svo almennt um þessi mál og sagði m.a. að ekki ætti að nota skyndi- aðferðir við þessi mál, heldur ætti að vinna markvisst og skipulega að þeim. Ellert B. Schram (S)kvaddi sér fyrstur hljóðs utan dagskrár og vakti i upphafi máls sins athygli á þvi, að hann hefði fyrr á þinginu flutt þingsályktunartillögu ásamt öðrum þingmanni Sjálfstæðis- flokksins um eflingu lög- og tollgæzlu til að sporna á móti þvi, að eiturlyfjavandamál skapaðist hérlendis. Tillögunni hefði verið visað til allsherjarnefndar, en hún ekki hlotið afgreiðslu þar enn þá. Ellert sagði, að i næstu nágrannalöndum okkar stæðu menn ráðþrota gegn eiturlyfja- neyzlu, einkum meðal ungs fólks. Koma þyrfti i veg fyrir, að slikt ástand skapaðist hér. 1 þinginu i fyrradag hefði verið samþykkt tillaga um varnir gegn ofneyzlu áfengis, en neyzla fiknilyfja gæti Hugmyndin að þessu fyrir- lestrahaldi kom fyrst fram á rit- höfundaþingi og hlaut þar ein- róma samþykki. Nokkur ágrein- ingur reis út af henni, en hann er nú að baki. Má eflaust þakka það, hve vel tókst til með fyrsta fyrir- lesarann. Koma væntanlega fleiri islenzkir rithöfundar við sögu á þessum vettvangi á næstu árum, en það er mikils virði, að fremstu höfundar okkar á hverjum tima hafi slfkan vettvang til að ræða stöðu bókmenntanna út frá sinum sjónarmiðum, og fer heldur ekki illa á þvi, að slik upplýsing sé i tengslum við háskólann og bók- menntakennsluna þar. orðið meira vandamál en neyzla áfengis. Ellert kvaðst hafa kvatt ^ster hljóðs vegna frétta pndan- farna daga um, að furidizt nefði verulegt magn af hassi og LSD i fórum manna hér. Þá las Ellert fyrir þingheim frétt i Morgun- blaðinu i gær um þetta mál. Þá sagði Ellert,að lofsverður væri dugnaður og árverkni lög- reglunnar i sambandi við þetta mál, hins vegar muni tilviljunin ein hafa orsakað að upp hefði komizt um þetta mál, fremur en skipulögð löggæzlustarfsemi. Nú ætti að taka á þessum málum af fullri hörku, einskis ætti að láta ófreistað til að bægja eiturlyfjum frá okkar upprennandi kynslóð. Ólafur Jóhannesson forsætis- og dómsmálaráðherra sagði, að Mannh'fið bak við sauðkindina Lifið er kind og aftur kind, livað sem leikdómarar kunna annars að segja um Sjálfstætt fólk, leik- sýningu Þjóðleikhússins, setn sett var á svið á sjötugs afntæli Laxness. i stuttu máli skiptir engu,hvað leikdómarar segja unt þetta vcrk, hvort þeir finna eitt- hvað að þvi- hvort þeir Itafa komizt að þvi á frumssýningufað Jón á (Jtirauðsmýri spýti ekki i nógu háan boga eða Séraguð- mundarkvnið sé nú ekki eins og af cr látið. Kind er kind og maöur er maður og leikdómari er leik- dómari, en Sjálfstætt fólk er sýnt fyrir fullu liúsi kvöld eftir kvöld, þar sem fólkiö hrifst af ein- yrkjanum, sem hcfur kindur sinar i forgrunni,en fjölskylduna einhvers staðar vestan jökuisár. ()g þannig hefur þetta gcngið til i leikhúsunum alla tíð. Ahorfendur sjálfir ákveða, hvað er gott, hvað er of langt og hvað er of stutt. Einhver hcfur sagt I mfn eyru, að leikverkið lifði á textanum. Mikið rétt. Bjartur talar góðan texta, Rauösmýrar- madJainan einnig, Einar i Undir- hliðum yrkir betur en páfinn, en livað stoðar þaðsé ekki leikiö. Við unnið væri að þessum málum a SKipuiegan hátt, sett hefði verið á stofn \ formleg rarin- sótynarn^fndj Viökqiyvandi \ LÚáöul neyta og embætta til'áð viWia að þessum málum. Þá sagði ráð- herrann m.a. að gott samstarf væri haft við aðila i öörum löndum, sem með þessi mál færu. Lagði ráðherrann áherzlu á, að þessum málum væri fullur gaumur gefinn og ábendingunum i tillögu Ellerts B. Schram. Ahugi Ellerts fyrir þessum málum væri lofsverður og hann og hans likir, ungir menn, sem unnið hefðu afrek á ýmsum sviðum, gætu unnið ákaflega mikið verk i þessum málum utan þings. Einskis mætti láta ófreistað til að koma I veg fyrir eiturlyfjavanda- mál hér á landi, en ekki með erum cnn svo nærri hugsana- ganginum i Sjálfstæðu fólki, sem þó hefur vcrið orðaður við lygi- sagnagerð eða jafnvel einyrkja- mynd úr New York, að hver sem stigur upp á sviðið á lciksýning- unni hcfur fundið sinn mann; það jafnvel svo, að maöur hefur á stundum ekki séö annaö eins. Sá, sem þetta ritar, þykist þekkja nokkuð tii persónugcrða, og það leikur enginn vafi á þvi, að sfera Guðmundur, Jón á Útirauðsmýri, Rauðs mýrarmaddaman, Sólliljan — allt fólkið eins og það leggur sig, virðist ekki hafa búið sér gervi úr mismunandi óraun- verulegum liugmy ndaheimi, heldur samkvæmt sjónminni, ein- hvcrjum brotum úr islenzkri tilvist, sem gefur vcrkinu bæði klökkva og gáska i senn. Svo dæmi séu tekin, þá gefur textinn hjá Jóni hreppstjóra ekki svo ýkja mikiö til kynna, cn hvilikt gerfi! Eða þá Rauösmýrar- maddaman —grönn manneskja i verunni, en tekst að tala eins og tvö hundruö punda ferliki, varla bær nokkru hrossi. Og þannig mætti halda áfram. Skáldsögu,að lcngd á viö Sjálf- stætt fólk, er sýnd mikil virðing með þvi að freista að segja hana svo til alla á sviðinu. Gott og vel. Það er matsatriði, sem skemmir skyndiaðferðum, heldur með markvissu og s'kipulegu starfi. Elleét1 B. j Schraiö þakkaði undirtektir forsætisráöherra og sagði, aö ef eiturlyfjavandamál skapaðist hér, væri þaö verra en flest annaö, sem yfir þessa þjóð hefði dunið. Gisli Guðinundsson (F) formaöur allsherjarnefndar þingsins vakti athygli á þvi, að 70 málum heföi í vetur verið visað til nefndarinnar og hún afgreitt 50 þeirra. Kvaðst Gisli ekki hafa a móti þvi, að nefndin afgreiddi fleiri mál, ef þingmenn væri þeirrar skoðunar að Alþingi starfaði áfram eftir hvitasunnu. ekki fyrir neinum. Hins vegar þýðir þetta, uð sýningin hefur sin veiku atriði. En þau eru öll stutt, og spurning hvort ekki heföi verið liægt að fella þau að öðrum atriðum, jafnvel i oröræðum. En hvað um það. Allur svipur sýningarinnar er raunsannur, leikmyndin, fasið og búningarnir. Og hin tröllslegu viöhorf Bjarts þar sem kindin, tikin og kaffitárið niðar i liffærunum, eru ekki ósannari en svo, að sföan saga Bja rts var skrifuö, hefur islenzkur bóndi vitnaö um búskap sinn á heiðuin uppi, þótt hann hins vcgar liafi borið til baka, aö hann hafi nokkurn tima slátrað hrossi i stórhriö til að bjarga dóttur sinni með þvi aö koma henni fyrir I volguin kviöi þess. öðrum ótrú- legum alburöum afneitaöi hann ekki. Og hvað varðar okkur um þaö, eftir svona sýningu, þótt við trúum þvi ekki enn, að nokkur maður hafi riðiö á hreintarfi yfir Jökulsá í mögnuðu frosti og siöan þýtt frosinn nestiskepp í klofinu. Einar i Undirhliöum hefði orðað þetta á þann veg, að frosinn sláturkeppur væri frosinn slátur- keppur og klofið á Bjarti væri klofið á Bjarti, og hvaða visindum öðrum þurfa svona skáldverk að lúta? Svarthöfti Guðmundur Hagalín ræðir skáldsöguna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.