Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Fimmtudagur 25. mai 1972. BW— ■ Tillaga Jónasar Jónssonar: Tækniskólafrumvarpið til stofnananefndarinnar - Enn fast deilt um frumvarpið KB-Keykjavik Þegar stjórnarfrumvarpift um Tækniskóla islands var til umræóu i neöri deild Alþingis s.l. þriöjudag, kom Jónas Jónsson (K) frammeó'r&visunartillögu vii) Irumvarpift. I.agfti Jónas til aft þar scm rikisstjórnin væri nú húin aft skipa nefnd til aft ákvefta staftarval stofnana, væri eftlilegt aft nefndin fjallafti uin þaft, hvar Tækniskólanum yrfti valinn staftur. Af þeirri ástæftu ætti aft visa frumvarpinu til rikissljórnarinnar til frekari athugana. Bjarni Guftnason (SFV) andmælti þessari tillögu Jónasar. Menn yrftu aö átta sig á þvi, aö ekki væri hægt að flytja slika stofnun og Tækniskólann til Akur eyrar án undirbúnings, og það hefði ærinn kostnaö i för með sér. varpið ásamt Karvel Pálmasyni (SFV) um,að upp verði komið á Isafirði raunagreinadeild, en ein- dregnar óskir væru uppi um slikt fyrir vestan. Umræðum um frumvarpið var þessu næst frestað og málið tekið af dagskrá, en þá voru enn nokkrir þingmenn á mælenda- skrá. Stjórnarfrumvarp: Dvalarheimili fyrir aldraða EB-Keykjavik. Kikisstjóruin hefur lagt fyr- ir Alþingi frumvarp um Dvalarheimili aldraftra. t meginatriftum er tilgangurinn meft þessari lagasetningu tvi- þætturí fyrsta lagi, aft settar verfti reglur um byggingu og rekstur dvalarheimilis fyrir aldraða og skapaftir mögu- leikar á eftirliti meft rekstri þeirra —og i öftru lagi aft sett- ar verfti reglur um framlög úr rikissjóði til bygginga dvalar- heimila og kaupa á nauftsyn- legunt tækjum og búnaöi. Mælti Magnús Kjartansson, heilbrigðisráðherra, fyrir frumvarpinu á fundi i neðri deild siðast liðinn þriðjudag. Sagði hann,að frumvarpið hafi nú verið lagt fram til sýnis, en það yrði væntanlega sam- þykkt snemma á næsta þingi. Pétur Sigurftsson (S) fagn- aði framkomu þessa frum- varps. Vilhjálmur Iljálmarsson (F) sagðistveia ánægður með, að þetta frumvarp væri fram komið. Minnti hann á, að á tveimurs.l. þingum hefðu þeir Eysteinn Jónsson, Lúðvik Jósepsson og hann flutt frum- varp um þetta efni, en það hefði ekki náð fram að ganga. Þá sagði Vilhjálmur m.a.,að árangurs i þessu máli væri ekki að vænta, nema beinn stuðningur úr rikissjóði kæmi til. Steingrímur Hermannsson: • • Jónas Jónssou AUKA BER KROFUR TIL ÍÞRÓTTAKENNARANEMA Þá áagði Bjarni,að vel komi til greina að flytja t.d. Búnaðar félagið til Akureyrar eins og Gylfi Þ. Gislason hefði stungið upp á fyrir nokkru i umræðum um Tækniskólann. Gisli Guftinundsson (F) kvaðst enn á ný vilja minna á það að hann hefði fyrr á þingi flutt tillögu um, að neðri deild þingsins lýsti yfir þeim vilja sinum að Tækni- skólanum yrði valinn staður á Akureyri. Menntamálanefnd þingdeildarinnar hefði fengið þessa þingsálykturnartillögu til meöferðar fyrir löngu, en væri ekki enn búin að skila áliti sinu um hana. Lýsti Gisli yfir megnri EB-Keykjavik l.agt var fyrir Alþingi á iiiánudaginn stjórnarfrumvarp, þar sem farift er frani á,aft rikis- stjóruinni verfti lieimill aft stofna og reka hjúkrunarskóla i trngslum vift Borgarspitalann i Keykjavik frá liausti konianda, efta svo fljótt, sem vift verfti ko ni ið. Þa ér lagt til i frumvarpinu, að stjórn hins nýja hjúkrunarskóla annist fimm manna skólanefnd. Káðherra skipi formann án til- nefningar en hinir skulu skipaðir samkvæmt tilnefningu borgar- stjórnar Reykjavikur, Iljúkrunarfélags Islands, Lækna- félags tslands og nemenda skólans. 1 athugasemdum frumvarpsins kemur m.a. fram, að i viðræðum um væntanlegt fyrirkomulag skólans, sem fór fram á vegum menntamálaráðuneytisins og Reykjavikurborgar, hafi vift- ræðuaðilar fyrst og fremst staðnæmzt við þann örðugleika, sem verið hefur á þvi að fá sér- menntaða hjúkrunarkennara til starfa að Hjúkrunarskóla íslands og leitt hugann að þvi, hvort óánægju vegna meðferðar þessa máls i þingdeildinni. Mennta- málanefnd hefði á óþinglegan hátt lagzt á þessa tillögu. Sagði Gisli, að eins og málum væri nú komið myndi hann greiða atkvæði með frávisunartillögu Jónasar Jónssonar. Gisli sagði, að vel kæmi til greina að flytja Búnaðarlélagið til Akureyrar eins og Gylfi Þ. Gislason legði til. Eins komi til greina að flytja þangað miðstöð þeirra þingflokka, sem léttir væru i vöfum. Mallhias Bjarnason (S) gerði grein grein fyrir breytingartil- lögu, er hann flytur við frum- takast myndi að fá kennara að nýjum hjúkrunarskóla án þess að sá sem lyrir er, biði við þaö hnekki. A landinu öllu munu vera 11 hjúkrunarkonur með kennslu- réttindi, þar af 8 sunnanlands. Af þeim starfa 2 við Hjúkrunarskóla íslands, ein er starfsmaður i heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu, tvær starfa i Borgarspitalanum og ein er formaður Hjúkrunarfélags Is- lands og starfar litllega að kennslu i Hjúkrunarskólanum. Nefndin leitaðist þvi við að kanna, hverra kennslukrafta kynni að vera kostur við nýjan hjúkrunarskóla. Hefur sú athugun leitt i ljos, að likur benda til að fást muni skólastjóri og kennarar að nýjum hjúkrunar- skóla. I nefndinni var rætt um, að i hinum nýja hjúkrunarskóla yrðu 75-90 nemendur, er hann væri tekinn til starfa að fullu. Skólinn tæki árlega við 25-30 nemendum selri nytu kennslu i 3 ár, að óbreyttum inntökuskilyrðum. Inntaka nemenda i þennan skóla yrði einu sinni á ári, en ekki tvisvar eins og nú tiðkast i Hjúkrunarskóla Islands, enda EB-Keykjavik. A fundi í cfri deild Alþingis siftast liftinii laugardag mælti Steingrimur Ilerniannssoii fyrir á I iti mennta m á la nefnda r u ni frumvarpift uin Iþróttakennara- skóla Islands. Steingrimur sagði i upphafi ræðu sinnar, að töluverðar breyt- ingar hefðu orðið á frumvarpinu i meðferð neðri deildar. Hann sagði, að æðimargar umsagnir hefðu borizt um frumvarpið, og um það hefðu orðið töluverð blaðaskrif. Engu að siður sæi nefndin sér ekki annað fært, en að gera eina breytingu á frumvarp- hefur skólastjóri Hjúkrunarskóla tslands kvartað undan þvi fyrir- komulagi og hefur verið til um- ræðu að undanförnu að breyta þvi, þannig að tekið yrði við nemendum i skólann einungis einu sini á ári, að haustinu. Ef slik breyting á hins vegar ekki að hafa i för með sér fækkun i skólanum i bili, þá þyrfti að taka i skólann i einu að haustinu sama fjölda og tekinn hefur verið áður i tveimur hópum á heiiu ári, og eru þessu samfara nokkrir framkvæmda- örðugleikar i bili. Við athugun á verkefni sinu, komust viðræðuaðilar að þeirri niðurstöðu, að rétt sé að stofna nýjan hjúkrunarskóla i tengslum við Borgarspitalann i Reykjavik i trausti þess, að skólarnir muni styðja og styrkja hvor annan og að með þessu móti muni m.a. fást til kennslustarfa þær kennara- menntuðu hjúkrunarkonur, sem nú eru i starfi hjá Borgar- spitalanum. Þessi skóli þarf siðan vitanlega eins og Hjúkrunarskóli íslands að styðjast mjög við stundakennara úr hópi lækna o.fl., segir i athugasemdunum með frumvarpinu. Steingrfmur Ilermaiinssoii. inu, sem væri i þvi fólgin, að inn i aðra grein á eftir orðunum ,,með iþróttakennslu að sérgrein” kæmi „enda fullnægi þeir inntökuskil- yrðum Kennaraháskólans að öðru leyti”. Þá sagði Steingrimur, að einkum hefðu umsagnirnar frá Iþróttakennarafélagi Islands og Kennaraháskóla Islands verið itarlegar. I þessum umsögnum hefði frumvarpinu verið fundið mjög margt til foráttu, en menntamálanefnd neðri deildar og þingdeildin hefðu tekið ýmis- legt þar til greina og gert á frum- varpinu margvislegar breyt- ingar, m.a. hefði komið fram sú athugasemd, að rétt væri að tepgja lþróttakennaraskólann Kennaraháskóla Islands á ein- hvern máta, sem ekki hefði verið i upphaflega frumvarpinu. Þetta hefði neöri deild gert, en i þeirri meðferð kæmi i ljós, að nokkuð vafasamt væri, á hvern hátt þetta væri aftur á móti tengt inntöku- skilyrðum i Kennaraháskólann. Augljóst væri, að nemendur ættu ekki að eiga þess kost að fara um eins konar bakdyr í gegn um Iþróttakennaraskóla Islands inn i Kennaraháskólann, eins og rektor Kennaraháskólans hefði bent á i umsögn, sem borizt hefði eftir að frumvarpið hefði fengið þessa breytingu. Þá sagði Steingrimur m.a., að langsamlega mest hefðu verið umræddar tvær athugasemdir, og mikið um þær ritað i blöðum. Annars vegar væri það sú athuga- semd, að nemendur Iþrótta- kennaraskólans yrðu settir skör lægra heldur en aðrir kennara- nemendur, og væri þar visað til þess, að Kennaraskólinn hefði verið gerður að Kennaraháskóla á s.l. ári. — Ég fyrir mitt leyti hef nokkra meðaumkun með þessu sjónar- miði, og ég er sannfærður um að það ber að auka kröfur til nem- enda við iþróttakennslu, og get i þvi sambandi visað til greinar- gerðar með frumvarpi til laga um tþróttakennaraskóla Islands, en þar kemur fram athyglisverður samanburður, upplýsingar um inntökuskilyrði og námstima iþróttakennara i nokkrum lönd- um, sagði Steingrimur. — M.a. kemur þar i ljós, aö i Danmörku, Noregi og Sviþjóð er krafizt stúdentsprófs eða almenns kennaraprófs. I þvi frumvarpi, sem hér liggur fyrir, hefur þetta verið sett nokkuð neðar og fram- haldsdeild gagnfræðaskóla talin geta fullnægt inntökuskilyrðum i skólann. Hins er þó að gæta, að þessi skóli er verulega aukinn frá þvi sem verið hefur, hann er gerður að tveggja ára skóla, og er það nálægt þvi tvöföldun á þvi, sem áður var, og satt að segja nokkuð meiri skólaganga en t.d. i Danmörku og viðar við iþrótta- kennaranám. Einnig sýnist mér ljóst, að það þurfi að samræma betur en verið hefur menntun til stúdentsprófs, menntun i fram- haldsskólum gagnfræðaskóla, og raunar á það viðar við en i sam- bandi við inngöngu i tþrótta- kennaraskóla íslands. Þvi tel ég fyrir mitt leyti réttlætanlegt, að þessi krafa um inntökuskilyrði sé nokkuð neðar sett en á hinum Norðurlöndunum, á meðan þessi almenna samræming á námi fyrir neðan framhaldsskólana hefur ekki farið fram. Ég fyrir mitt leyti fellst þvi á þetta á þeirri forsendu, að námið verði veru- lega aukið og eflt, og sömuleiðis i þeirri von, að fljótlega fari fram nauðsynleg endurskoðun á náms- brautum öllum. Þessu næst sagði Steingrimur, að annað atriði, sem vakið hefur miklar deilur og mikið verið raftt um, væri staðsetning skólans að Laugarvatni. — Ég vil taka það fram i upphafi, að fjölmargar umsagnir hafa borizt, einkum eft- ir að staðsetningin var komin i hámæli i dagblöðum, og eru þær allar, ef ég man rétt, aðrar en þær sem ég gat um áðan, mjög hiynntar því, að tþróttakennara- skólinn verði staðsettur á Laugarvatni. Ég vil fyrir mitt leyti einnig taka undir það mjög ákveðinn og ég tel, að staðsetning skólans þar sé vel valin og hljóti að verða skólanum til fram- dráttar, ef rétt er að honum búið. Nýr hjúkrunarskóli rekinn í tengslum við Borgarspítalann - Líkur benda til að fást muni skólastjóri og kennarar að skólanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.