Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 25. mai 1972. TÍMINN 19 Lárós Framhald af bls. 11. þá valdið tjóni á minnstu seiðun- um, en þau halda sig mikið i möl- inni á grunnu vatni. Mesta hættan mun þó vera sú, að laxaseiðin, sem eitthvað eru á legg komin, munu liklega gina við flugu stangarveiði- mannsins. Vegna vaxandi áhuga félags- manna um að hefja stangarveiði i Lárvatni, tel ég liklegt, að það verði gert næsta sumar og þá eftir settum reglum og með vissum tak- mörkunum. 1 þessu sambandi má geta þess, að tveir fiskifræðingar frá Veiði málastofnuninni gerðu könnun á vatnasvæðinu s.l. sumar. Niður- staðan var sú, að bleikjan og laxa- seiðin yxu mjög hratt og sérstak- lega á þriðja aldursári og bæri að veiða bleikjuna eins mikið og unnt væri. Að öðru leyti má til viðbótar geta þess, að i deiglu er áætlun um itarlegri athugun og könnun á vatnasvæðinu á vegum fyrr- greindra aðila i samvinnu við okk- ur. Klakstarfsemin t klakhúsinu i Látravik er nú rúmlega ein milljón hrogna.Vatnið, sem við notum við klakið, er lækjarvatn, sem safnað er i uppi- stöðu og það blandað inni i klakhús- inu með lindarvatni. Með þessu móti fæst aukið öryggi i klakinu, og seiðin koma út litið eitt fyrr en þau, sem klekjast út i vatninu og i lækjunum. ^ Til að gefa mönnum hugmynd um það starf, sem er undirstaða fyrir þeim árangri, sem nú þegar hefir náðst, skal ég upplýsa, að árið 1964 voru settt út 30 þúsund sumaralin laxaseiði árið 1965 10 þúsund sumaralin laxa- seiði árið 1966 80 þúsund sumaralin laxa- seiöi og sama ár 60 þúsund sjó- gönguseiði árið 1967 45 þúsund sjógönguseiði og sama ár 25 þúsund sumaralin laxaseiði. áriö 1968 75 þúsund kviðpokaseiði og sama ár 165 þúsund sumaralin laxaseiði, og árið 1968 9 þúsund sjó- gönguseiði árið 1969 10 þúsund sjógönguseiði og sama ár 5 þúsund sumaralin laxaseiði og 30 þúsund kviðpoka- seiði. árið 1970 550 þúsund kviðpokaseiði árið 1971 400 þúsund kviðpokaseiði Samtals nemur útsetning laxa- seiða á undanförnum árum 1 1/2 milljón seiða á ýmsum aldri Hinn áþreifanlegi árangur má segja að felist i fjölda endur- heimtra fullorðinna kynþroska laxa, sem hefir farið vaxandi með hverju ári: 1966 voru þeir 2 1967 — 230 1968 — 320 1969 — 311 1970 — 620 1971 — 2564 Til viðbótar þessu hefir alltaf nokkru af laxi verið hleypt inn i innra linið til frjálsrar hrygningar, svo og nokkuö,sem sleppur inn ótal- ið. Aö lokum: Ekki getur farið hjá þvi að svona tilraun til stofnunar nýrrar bú- greinar á Islandi vekji eftirtekt og umtal. Þetta hefur skeð með Lárós stöðina og við fengið bæði sætt og súrt i sama pokahorninu. Þetta hefir vakið menn til umhugsunar um þessi fiskræktar- mál almennt og segja má að: Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Og vist mun þessi nýja búgrein vaxa og dafna, þvi hér á islenzka þjóðin gimstein, sem mun skina skært á ókomnum árum, þegar slipun hans er lengra á veg komin. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður KIRKJUTORGI 6 Simar 15545 og 14965 S.-----—--a^ JÓN ODDSSON, hdl. málflutningsskrifstofa Laugaveg 3. Simi 13020 ýje/tnlcí ekk'iZiC) um OUUSIGTI BÍLABÚÐ ® ÁRMÚLA Fyrirliggjandi úrval varahluta iraSketfi þýzkra og sænskra bifreiða Vegna hagstæðra innkaupa getum vér SPARAÐ YÐUR tugi - jafnvel þúsundir - króna jj. ■Sl . HABERG SkeiSunni 3e-Simi 3*33*45 LAUS STAÐA Staða matráðskonu i mötuneyti starfs- manna Sementsverksmiðju rikisins i Ár- túnshöfða i Reykjavik er laus til umsókn- ar. Laun samkv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist fyrir 10. júni n.k. til Sementsverksmiðju rikisins Ártúnshöfða Reykjavik. SÆNSK GÆÐAVARA GARÐ sláttuvélar MAJOR mótorsláttu- vélar Sláttubreidd: 51 cm (20”) Mótorstœrð: 3,5 hes Ótrúlega hagstætt verð: Kr. 8.600 — 9.000 Samband ísl samvinnufélaga | IN NFLUTNINGSDEILD Útsölustaðir: DOMUS Laugavegi KRON Hverfisgötu Véladeild S.Í.S. Ármúla 3 Sambandið Suðurlandsbraut 32 Rauði kross Islands Reykjavíkurdeild Skyndihjálparnámskeið Almenn skyndihjálparnámskeiö hefjast þriðjudaginn 23. mai. Námskeiðin verða sex kvöld, tvær klukkustundir hvert kvöld. KENNSLUSTAÐIR ERU: Álftamýrarskóli Breiðholtsskóli HliðasKOli Melaskóli og Kársnesskóli i Kópavogi. Kennslan er ókeypis. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Reykjavikurdeildar R.K.I. Oldugötu 4, simi 14658 fyrir föstudagskvöld 19. maí. Þráhyggja Framhald af bls. 15 funda SUF og af fram- kvæmdastjórn SUF, á sama tima sem þeir leiða hjá sér alla gagnrýni á flokk sinn og stefnu hans, verður þess ekki langt að biða, að þessir sömu ágætu menn snúi faðirvorinu upp á flokkinn, þegar fagnað- arerindið verður boðað. I rök- réttu framhaldi viðtekinna trúarbragða gæti útkoman orðið eftirfarandi: Flokkur vor, þú sem ert i rikisstjórn, helgist þitt nafn . . ... Eigi leið þú oss til vinstri. . .... þvi að þitt er rikið mátt- urinn og völdin .... Er ekki rétt að snúa við blaðinu, áður en lengra er haldið? Auglýsið í Tímanum Harðjaxlinn frá Ford! ÓDREPANDI VINNUVÉL Sjálfvirkur gröfuútbúnaður Fullkomin sjálfskipting Aflmikill mótor Stórt hús meö miðstöð Niðurgírun i afturöxli Vökvastýri. FORD-IÐNAÐARGRAFAN HJSLBF I I I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.