Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 13
TÍMINN 13 Fimmtudagur 25. mai 1972. Sundnámskeið fyrir 6 ára börn (1965) verður haldið i júni og júli i Sundlaug Kópavogs. Innritað verður þriðjudaginn 23. mai, frá kl. 10-12 fyrir há- degi. Námskeiðið kostar kr. 350.00. SPORTVÖRUVERZLUN AFGREIDSLUMAÐUR Sportvöruverzlun óskar eftir að ráða röskan afgreiðslu- mann mi þegar. Tilboð scndist afgreiðslu blaðsins merkt: é- SPOHTVÖRUVERZLUN 1310 GOTUNARVINNA Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur- borgar óska að ráða stúlkur til götunar- vinnu mánuðina júni - ágúst n.k. Vinnan getur farið fram siðdegis eða að kvöldlagi, svo og á helgum. Aðeins verða ráðnar stúlkur vanar götun- arvinnu. Upplýsingar er að fá i skrifstofunni Háa- leitisbraut 9, simi 38660. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar. FÉLAGSRAÐGJAFI Ákveðið hefur verið að ráða félagsráð- gjafa til starfa i Garðahreppi frá 1. sept- ember n.k. Umsóknarfrestur er til 20. júni. Laun eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur formaður félagsmála- ráðs, Guðrún Erlendsdóttir, simi 40464, formaður skólanefndar Bragi Friðriks- son, simi 42829 og skólastjóri gagnfræða- skóla Garðahrepps, simi 52193. Skólanefnd — Félagsmálaráð. KENNARAR - KENNARAR Kennara vantar að gagnfræðaskóla Garðahrepps skólaárið 1972-1973. Kennslugreinar: Tungumál og raungrein- ar; (eðlisfræði og liffræði). Einnig vantar kennara,sem vill taka að sér hjálparkennslu. Skólinn er einsetinn — 5 daga kennsluvika — mjög góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn i sima 52193. Gagnfræðaskóli Garðahrepps. FERMINGAR Blönduóskirkja Ferming hvitasunnudag 2I.maí n.k. kl. 10.30 f.h. Prestur: Sr. Arni Sigurðsson. Stúlkur: Bergdis Kristmundsdóttir, Grænuhliö Brynhildur Káradóttir, Húnabr. 11, Blósi Magdalena M. Hermannsd. Sæmundsenshúsi Bl.ósi. Margrét Bjarnad., Holtabr. 6, Bl.ósi Margrét Hallbjörnsd., Húnabr. 20, Bl.ósi Soffia Þorsteinsd. Húnfj. Gamla-Spitalanum, Bl.ósi. Drengir: Asgeir Kristjánss. Blöndal, Mýrarbr. 1, Bl.ósi Jóhann Blöndal Magnúss., Læknabúst. Bl.ósi. Jón Olafur lsberg, Héraösdóm. búst. Bl.ósi Jón Sverrisson, Húnabr. 36, Bl.ósi Leifur Kristinn Olafss., Húnabr. 36,Bl.ósi, Magnús H. Hjálmarss., Brekkubyggö 12, Bl.ósi Valdemar S. Hólmsteinss., Melabr. 1, Bl.ósi Þóröur Daöi Njálss., Hólabr. 3, Bl- ósi. Þorsteinn Sigurösson, Holtabr. 12 Bl.ósi. Stykkishólmskirkja Ferming á hvítasunnudag. Stúlkur: Albina Jóhannesdóttir, Skúlagötu 14. Aslaug Jónsdóttir, Bókhlööustig 7. Dagbjört Hrafnkelsd., Höföagötu 15. Elin Eygló Sigurjónsd., Skúlagötu 5. Hanna Jónsdóttir, Höföagötu 18. Hólmfriöur Gisladóttir, Lágholti 10. Ingibjörg Hjaltadóttir, Silfurgötu 6. Jóhanna Rún Leifsdóttir, Lágholti 18. Lára Luövigsdóttir, Skólastig 11. Maria Málfriöur GuÖnad., Silfurgötu 26. Rakel Hrönn Pétursdóttir, Þvervegi 1. Sandra Sveinbjörnsdóttir, Aöalgötu 10. Vilborg Anna Arnadóttir, Aöalgötu 9. Drengir: Aki Arsælsson, Skólastíg 16. Asgeir Arnason, Höföagötu 23. Heimir Guömundsson, Aöalgötu 8. Hlynur Hansen, Bókhlööustig 17. Lárenzius Helgi Agústsson, Skólastig 23. Siguröur Jónsson, Tangagötu 11. Smári Axelsson, Lágholti 15. Helgafellskirkja Ferniing annan hvitasunnudag. Jónina Þorbjörg Gunnarsdóttir, Hofsstööum. Bjarni Jónasson, Ytri-Kóngsbakka. Guömundur Karl Magnússon, Kljá. Sveinbjörn Olafur Ragnarsson, Hraunhálsi. Bessastaðakirkja Fermingarbörn á hvitasunnudag 2l.maf kl. 2 Prestur: sr. Garöar Þorsteinsson. Stúlkur: Asdis Adolfsdóttir, Litlutungu, Holtahr. Rangárv.s. Björg Jóna Sveinsd., Mávahrauni 10, Hafnarfiröi Edda Svanhildur Stefánsd., Hringbraut 13, Hafnarfiröi Guöný Steina Erlendsd., Hvoli Sigriöur Margrét Magnúsdóttir, Klöpp Vilborg Norödahl, Móaflöt 5, Garöakauptúni. Drengir: Guölaugur Einarsson, Gesthúsum HeiÖar Bergur Jónsson, Viöigeröi viö Garöaveg Kristján Sveinbjarnarson, Sólbaröi. Leirárkirkja. Ferming hvitasunnudag 21. mai Prestur sdra Jón Einarsson. Stútkur: Edda Elisabet Kjerúlf, Leirárskóla Hafdis Kristinsdóttir, Leirá Olöf Laufey Sigurþórsdóttir, Galtarholti. Drengir: Gisli Haraldsson, Lambhaga Hjalti Njálsson, Vestri—Leirárgöröum Þingeyrarkirkja Fermingabörn á hvitasunnudag. Prestur séra Stefán Eggertsson. Baröi Kristjánsson Jón Heiöar Reynisson Jón Hjalti Ellsson, Kjaransstööum Jón Július Tómsson Þór Gunnarsson Elinborg Guöjóna Sigurjónsdóttir Gróa Bjarnadóttir Jónina Sólveig Jónsdóttir. Einar Framhald af bls. 1 Þá sagði rðherrann, að væntan- lega yrði fundur um landhelgis- málið með Scheel utanrikisráð- herra Vestur-Þýzkalands. i sam- bandi við vorfund Atlantshafs- bandalagsins, sem i þetta sinn verður haldinn i Bonn, i lok mai. Yrðu niðurstöðurnar af fundinum i London, lagðar þar til grund- vallar. Að lokum sagöi Einar Ágústsson, að hann myndi nota tækifærið á vorfundi Atlantshafs- bandalagsins, til að ræða við utanrikisráðherra aðildar- rikjanna um útfærslu fiskveiði- lögsögunnar. Utanrikisráðherra kvaðst ánægður með þann nýja tón, sem kveðið heföi við hjá fulltrúum brezkra flutningaverkamanna, eftir fund þeirra og Þjóðverja með fulltrúum Sjómannasam- bandsins i siðustu viku. Hjólbarðar Höfum óvallt ó lager hjólbarða fyrir dróttar vélar, vagna, vörulyftara og heyvinnuvélar Eftirtaldar stærðir Á LAGER 400x12 750x16 400x15 25x6 400x19 300x4 500x15 350x8 500x16 400x10 550x16 450x10 600x16 600x9 600x19 700x12 Eftirtaldar stærðir VÆNTANLEGAR 400x4 825x10 12x18 400x8 900x13 12.5x15 500x8 10x12 13x16 650x16 10x15 750x20 11.5x15 Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild Ármúla 3, Rvík. simi 38900 Á Frá barnaskólum Kópavogs. Innritun nýrra nemenda Næsta vetur verður eins og áður kennsla fyrir 6 ára börn i skólunum i Kópavogi. Sú kennsla er utan við skólaskyldu, en heimil öllum börnum, sem fædd eru árið 1966. Innritun þeirra fer fram FÖSTUDAG 26. MAÍ n.k. kl. 13 — 15 i barnaskólum kaup- staðarins. Á sama tima fer einnig fram innritun þeirra barna, sem fædd eru 1965, og ekki voru i 6 ára deildunum i vetur. Eldri börn, sem verið hafa i öðrum skól- um, en ætla að hefja skólagöngu i Kópa- vogi að hausti, eru einnig beðin að innrita sig á sama tíma. _ , , ... . Fræðslustjon.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.