Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 20
Einu atkvæði munaði að sáttmálarnir yrðu staðfestir t Fimmtudagur 25. mai 1972. »___________________________« greiðslunni um samn- ingana við Sovétrikin fóru á þá leið, að 248 voru með, 10 á móti en 238 sátu hjá. Þýðir þetta i raun, að samningarnir hafa ekki náð fram að ganga enn, þar sem 249 þingmenn þurfti til að samþykkja þá. Verða þeir þvi að fara fyrir efri deild þingsins og verði þeir ekki samþykktir þar, fær neðri deild þá til meðferðar á ný. Astæðan fyrir þvi,hve margir sátu hjá viö atkvæöa- greiðsluna er sú, aö Rainer Bartzel, leiötogi stjórnarandstöö- unnar hvatti flokksbræður sína til þess, aöeins tæpum sólarhring eftir aö hann tilkynnti um ákvörðun flokkstjórnarinnar um aö styöja samningana. Sagöist hann hafa tekið þessa afstööu, þar eö stjórn Willy Brandts heföi ekki komið með tilboö sitt fyrr en of seint, og því væri það stjórnar- Wallace vann yfir- burða kosningasigur Hlaut 50% í AAichigan og 42% í Maryland NTB—Washington George Wallace, rikisstjóri Alabama og frambjóöandi til forsetakjörs i Bandaríkjunum i haust, vann mikinn sigur i próf- kjörinu i Maryland og Michigan, sem fram fór i fyrradag. í Maryland fékk hann rúmlega 42% atkvæöa en mótfram- bjóðendur hans úr flokki demó- krata, þeir George McGovern og Hubert Humphrey, fengu aöeins um 20% hvor. 1 Michigan var sigur Wallace jafnvel enn meiri, en þar fékk hann helming atkvæða, 50%, en þeir Humphrey og McGovern enn aðeins um 20%. Fréttaskýrendur töldu liklegt, aö SIGRAÐI VEGNA STEFNUNNAR EN EKKI SAMÚÐAR — segir Gunnar G. Schram í viðtali skotárásin á Wallace á mánudag yrði til þess, að hann bætti viö sig atkvæðum, en samkvæmt skoðanakönnunum, sem gerðar voru i Bandarikjunum i gær sagöist yfirgnæfandi meirihluti kjósenda hafa greitt stefnu hans atkvæði, ekki heilsufari. (Sjá nánar viðtal viö dr. Gunnar G. Schram.) Liðan Wallace er nú góð og i gærmorgun tókst honum aö brosa naumlega til konu sinnar, er hún færði honum fréttirnar um sigur- inn. Læknar viö Holy Cross sjúkrahúsiö i Maryland sögöu i gær, að sennilega fengi Wallace aö fara fyrr heim en ætlað heföi verið, en ákvörðunin um aðgerö á honum vegna kúlunnar við mænuna, verður tekin siðar. Lögreglan i Milwaukee i Wisconsin, heimabyggð Arthurs Bremer, árásarmannsins, sagði þar i gær, að i nóvember sl. hefði Bremer verið látinn gangast undir geðrannsókn vegna ólög- legs vopnaburðar, en læknar töldu hann þá eðlilega greindan, þó kannski heldur fyrir neðan meðallag. Og eins og skýrt var frá i blaðinu i gær, var hann handtekinn i janúar fyrir sömu sakir og i Kalamazoo i Michigan fyrir siðustu helgi, en þá var ekkert hægt að sanna á hann. Kosningabaráttu Wallace er haldið áfram af fullum krafti og þykja úrslitin i Maryland og Michigan hafa styrkt aðstöðu hans mjög, en þar til fyrir örfáum dögum var alls ekki búizt við.að hann fengi svo mikið atkvæða- magn i þessum fylkjum noröur- rikja Bandarikjanna. Helzt haföi verið gert ráð fyrir sigri McGoverns i Michigan. Nixon forseti vann yfirburða- sigur i prófkjöri Repúblikana i þessum fylkjum, i Michigan fékk hann til dæmis 96% greiddra atkvæöa. Hefður Nixon nú tryggt sér rúmlega 580 kjörmenn, en hann þarf rúmlega 600 til að ná útnefningu flokksins sem forseta- efni hans. George McGovern hefur hlotið flesta kjörmenn Demókrata, 424, Humphrey hefur 295, Wallace 312 og Muskie 138 Brezkir lögreglumenn krefjast dauðarefsingar NTB—BONN Atkvæðagreiðsla um griðarsamninga vestur—þýzku stjórnar- innar við Pólverja og Sovétmenn fór fram i neðri deild Sambands- þingsins i Bonn i gær. Voru samningarnir bornir upp i tvennu lagi og fór atkvæðagreiðsla um samningana við Pól- verja á þá leið, að 248 greiddu atkvæði með, 17 voru á móti og 230 sátu hjá. Einn þingmaður var fjarverandi. Úrslit i atkvæða- ÞO—Reykjavik. ,,Það sló miklum óhug á fólk er það heyrði um skotárásina á Wallace, og fólki finnst.aö sagan sé að endurtaka sig. bæði meö morðin á Kennedy- bræðrunum og á dr. Martin Luther King. og þetta hefur haft ennþá dýpri og sterkari áhrif á almenning sökum þess, að margir höfðu vonað, að þetta timabil væri liðið i bandariskum stjórnmálum. — Þetta ofbeldistímabil, eins og þaö er kallað hér," sagði dr. Gunnar G. Schram, er við i ræddum við hann i New York i gær og spurðum hann um, hvernig fólk hefði tekið 'j árásinni á Wallace. innar einnar að koma samn- ingunum i gegnum þingið. Einnig er talið liklegt, aö Bartzel hafi ekki viljaö hætta samstarfinu við Kristilega sósialista i Bæjara- landi, en sá flokkur barðist gegn samþykkt samninganna. Þykja þessi úrslit nokkur hnekkir fyrir Willy Brandt kanslara sjálfan, en jafnframt var samþykkt stuöningsyfirlýs- ing við stefnu stjórnarinnar i utanrikismálum. Stjórnarand- staðan hefur þó eins atkvæðis meirihluta á þingi. Orslitum atkvæðagreiðslunnar hefur verið fagnað um allan heim, m.a. I Moskvu og Washing- ton, og einnig hafa Joseph Luns, framkvæmdastjóri NATO og framkvæmdastjóri SÞ, Kurt Waldheim, fagnað þeim og lýst þeim sem mikilvægum áfanga i áttina til heimsfriðar og til að draga úr spennu i Evrópu. Taldi Luns mikilli hindrun rutt úr vegi „Þessi skotárás á Wallace,” sagði Gunnar, „sýnir að þetta ofbeldistimabil er ekki úr sög- unni, og þetta atvik hafði hér mjög mikil áhrif á allan almenning, eins og við var að búast”. Gunnar sagði, að sigrar Wallace i Maryland og Michican stöfuðu ekki af sam- úð fólks vegna árásarinnar, það hefðu skoðanakannanir gefið til kynnar. Þessir sigrar Wallace, eru vegna stefnu hans og þykir mönnum þáð merkilegt, en þessir sigrar Wallace voru honum mjög hagstæðir og' miklir sigrar fyrir hann. ÓV-Reykjavik. Samtok lögreglu- manna á Bretlandseyj- um halda ársfund sinn á fimmtudaginn i þessari viku. Er talið nær öruggt, að samtökin krefjist þess, að dauða- refsing verði á ný tekin upp fyrir morð á lög- regluþjónum, fanga- vörðum og öðrum, er vinna svipuð störf. Sagði frá þessu i grein i brezka blaðinu ,,The Times” skömmu fyrir siðustu helgi. Hermenn irska lýðveldishers- ins standa vörð við götuvigi i lokuðu hverfi kaþólskra i Bog- side i Londonderry. Mótmæl- endur. hafa einnig lokað af nokkrum hverfum og segjast ekki opna þau fyrr en ka- þóiikkar hafi opnað sin. A skiltinu stendur: Þeir geta drepið byltingarmann en ekki by Itinguna. Þrem mót- mælendum rænt í gær NTB-Belfast. Fjögur hundruð brezkir her- menn fóru i gær inn i kaþólska bæjarhlutann Turf Lodge i Belfast i gær til að ná aftur þremur mótmælendum, er hermenn IRA höfðu farið með þangað. Ekki kom til átaka, en hermennirnir fundu mót- mælendurna ekki þar, heldur i öðrum bæjarhluta kaþólikka og höfðu þá ibúar i Turf Lodge sagt frá verustað þeirra. Einn þremenningana var fluttur á sjúkrahús, þar eð ka- þólskir höfðu lumbrað á hon- um, og þurfti að taka nokkur spor i skurði, er hann hafði fengiö á höfuðið. Talsmaður brezka hersins á trlandi sagði brezku her- mennina hafa gengið svo hreint til verks, að þeir hefðu engri mótspyrnu mætt og fengið góð og greið svör hjá ibúum i hverfunum. Reginald Maudling, innanrikis- ráðherra Breta, mun ávarpa árs- fundinn, en samkvæmt dagskrá verður það ekki fyrr en eftir að ýmsar tillögur hafa verið bornar upp, og þar á meðal tillagan um áðurnefnda kröfu. Vitað er, að Maudling hefur verið andvigur dauðarefsingu — eins og fyrir- rennarar hans, Jenkins og Callaghan, og er ekki talið liklegt að hægt verði að „pressa” hann til samþykkis við tillöguna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.