Tíminn - 06.06.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.06.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 6. júni 1972.- Ilíi er þriðjudagurinn 6. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviiiðiðiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstoían i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastöfur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kviild, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 löstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Uj3 plýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk erii gefnar i sima 18888. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt l'yrir lullorðna fara fram i lleilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Næturviir/.lu lækna i Keflavik 6. júni annast Guðjón Klemenzson. Nælur og helgidagavör/lu apóteka i Reykjavik vikuna 3. til 9. júni annast Reykjavikur Apótek, Borgar Apótek og Garðs Apótek. BLÖÐ 0G TÍMARIT 31. hefti safnritsins Studia Islandica er nýkornið út og fjallar um ritstörf og fræði- mennsku Grims Thomsens á enska tungu. Meginhluti heftisins er ritgerð eftir Grim um serkenni norræns kveð- skapar að fornu, birt i ensku timariti árið 1867. Edward J. Cowan og Hermann Pálsson hafa búið ritgerðina til prent- unar og samið formála, þar sem meðal annars segir frá bréfaskiptum Grims við rit- stjóra timaritsins. SÖFN OG SYNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. FÉLAGSLÍF Kélagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 7.júni verður opið hús að Norðurbrún 1 frá kl. 1.30 til 5. 30. Kvennadcild Borgfirðinga- félagsins. Fer skemmtiferð sunnudaginn 11. júni. Upplýsingar i súmum 35075 41893 og 16286, fyrir 9. júni. FLUGAÆTLANIR Flugáætlun I.oftleiða. Þor- linnur karlsefni kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Eirikur rauði kemur fra New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Kaup- mannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer til New York. kl. 17.30. SIGLINGAR Skipadeild S.I.S. Arnarfell væntanlegt til Vestmannaeyja i dag, fer þaðan til Þorláks- hafnar og Reykjavikur. Jökul- fell fer væntanlega á morgun frá New Bedford til tslands. Diarfell lestar á Norðurlands- höfnum, fer siðan til Lysekil, Alborgar, Ventspils og Liíbeck. Helga fell fervæntan- lega á morgun frá Gufunesi til Alborgar og Finnlands. Mæli- fell fer á morgun frá Kotka til Reyðarfjarðar. Skaftafell fór 3. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Portugal. Hvassafell er á Akureyri. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell fór i gær fra Vest- mannaeyjum til Dunkirk og Rotterdam. Mickey er á Hvammstanga. Skipaútgerð rlkisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Hekla er i Reykja- vik. Herjólfur er i Vestmanna- eyjun. MINNINGARKORT F r á K v c n f é 1 a g i IlreyfiIsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sifln, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveiná Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Þrír sóttu um skólameistaraembættið við Menntaskólann á Akureyri héðinn Pétursson prestur Bjarnanesi og Gunnar Ragna son skólastjóri i Bolungarvik. Þá var einnig auglýst laus stoðar-skólastjórastaðan ’ sama skóla. Um þá stöðu he enginn sótt enn sem komið enda umsóknafrestur ekki runninn. Klp-Reykjavik. Þann 23. mai s.l. rann út um- sóknarfrestur um skólameistara- embættið við Menntaskólann á Akureyri, sem auglýst var laust til umsóknar s.l. vetur. Þrir menn sóttu um stöðuna, þeir Tryggvi Gislason, lektor við Háskólann i Bergen, séra Skarp- Bandarikjamenn byrjuðu ekkl vel i úrslitaleiknum við ltali i HM 1967. Þetta var fyrsta spiiið. A D1052 ¥ KG9 ♦ D83 4 D94 ♦ AG8643 * K9 ¥ 83 ¥ Á65 ♦ K2 * 976 *,K53 *G 10762 4 7 ¥ D10742 ♦ AG1054 4 Á8 Þeir Kehela og Murrey spiluðu aðeins 3 T á spil N/S. Forquet i Vspilaði út Sp-A og siðan litlum sp. Kehela lét D úr blindum, og trompaði K Garozzo. Þá spilaði hann litlu Hj. á G blinds - Forquet lét áttuna, og Garozzo gaf. Þá T og svinað. V fékk á K og spilaði Hj. tekið á ás og V fékk stungu i Hj. og siðan fengu Italir einnig á L-K. 50 til ítaliu. A hinu borðinu komust ítölsku spilararnir i N/S i 4 Hj. Vestur valdi að spila út L-3 - D var sett á i blindum og eftir það stendur spilið alltaf. 10 stig til Italiu. Keres hafði hvitt i þessari stöðu og átti leikinn gegn Mineff, Búlgariu, á ólympiuskákmótinu i Miinchen. 32.a4! - HxH, 33. HxH - bca4 34. Rc4 - Ke7 - 35. Rb6 - Rd7 36. Hc7 - Hd8 37. Bxa6 - Ke8 38. Rxd7 og svartur gaf. Hundavinur höfðar mál KJ-Reykjavik. Ásgeir Hannes Eiriksson, vara- formaður Hundavinafélags Islands, hefur höfðað mál fyrir Bæjarþingi Reykjavikur gegn borgarstjóránum i Reykjavik, dómsmálaráðherra og heil- brigðisráðherra, fyrir að fá ekki leyfi til að hafa heimilishund i Reykjavik. Mál þetta er nú rekið fyrir bæjarþinginu, og möguleik- ar eru taldir á að dómur verði upp kveðinn fyrir réttarfri. Málshöfðun þessi er undanfari þess, að hundabannsmálið fari fyrir Mannréttindanefnd Evrópu ráðsins, en skylt er að reyna til hlitar lagalegar leiðir i viðkom- andi landi, áður en málið fer fyrir nefndina. Skýrt var frá þessu á aðalfundi Hundavinafélagsins, sem nú heitir Hundavinafélag Islands og er Jakob Jónasson læknir formaður félagsins. BELTIN UMFLRDARRAO lliiiliiiii 91 Kaupmannahafnarferð Flogið verður til Kaupmannahafnar 22. júni n.k. Komið til baka 6. júli. Þeir, sem ætla að fara, þurfa að tryggja sér farmiða sem fyrst. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavfk Hringbraut 30. Simi 24480. / dag kl. 14.00 leika: ÞRÓTTUR — FRAM Reykjavíkurmótið MOSFELLSSVEIT Hér með er skorað á eigendur og umráða- menn lóða i Mosfellssveit að hreinsa á lóð- um sinum fyrir 17. júni. Starfsmenn hreppsins munu veita aðstoð við að fjar- lægja ruslið á eftirtöldum dögum sé það i hrúgum eða ilatum: mánudaginn 12. og þriðjudaginn 13. júni, Markholtshverfi og Hliðartúnshverfi. Lóðareigendur annars staðar i hreppnum hafi samband við verk- stjóra hreppsins á miðvikudag og fimmtu- dag 14. og 15. júni i sima 66273. Sveitarstjóri. BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGUR Umsóknarfrestur um stöðu byggingafull- trúa i Keflavik, framlengist til 20. júni n.k. Umsóknir sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn i Keflavik. + ~ Maðurinn minn SIGURÐUR LÝÐSSON frá Bakkaseli andaðist i Landakotsspitala 4.þ.m. Guðný Jóhannesdóttir C'tför hjartkærrar. eiginkonu og móður okkar SOFFÍU GUÐJÓNSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 7. júní kl 1.30. Vandamenn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu RAGNHILDAR HJALTADÓTTUR er lézt hinn 16. mai s.I. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki Landsspitalans fyrir frábæra umönnun i veikindum hennar. Kristján Siggeirsson Guðrún Kristjánsdóttir Hannes Guðmundsson Hjalti Geir Kristjánsson Sigriður Th. Erlendsdóttir og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.