Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 7. júni 1972 llll er miðvikudagurinn 7. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiðíog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningasfbfur eru lokaðar á laugardögum, nema.stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöltl, nælur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. ónæmisaðgcrðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum fr4 kl. 17-18. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Næturvör/.lu i Koflavik 7/6 annast Jón K. Jóhannsson. Nætur og helgidaga vörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 3. til 9. júni annast Reykjavikur Apótek, Borgar Apótek og Garðs Apótek. SÖFN 0G SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. FÉLAGSLÍF Konur i styrktarfólagi vangefinnu. Skemmtiferð verður farin sunnudaginn 11. júni n.k. um Árnessýslu. Lagt ai stað frá bifreiðastæðinu við Kalkofnsveg kl. 10 árdegis. t>ær sem hafa hug á að fara, eru beðnar að láta vita á skril- stofu félagsins eða hjá Unni i sima 32710 fyrir i'óstudags- kvöld. Stjórnin Kélagsstarf eldri borgara. 1 dag miðvikudag, verður opið hús frfi kl. 1.30 til 5.30 e.h. að Norðurbrún 1. Siðasta sinn á vorinu. Miðvikudaginn 14. júni verður efnt til ferðar i Þjóð- leikhúsið. „Sjálfstætt fólk" eftir Halldór Kiljan Laxnes. Upplýsingar i sima 18800 milli kl. 10 og 11 fh. Vinsamlegast pantið miða i siðasta lagi á föstudag. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins. Fer skemmtiferð sunnudaginn 11. júni. Upplýsingar i súmum 35075 41893 og 16286, fyrir 9. júni. FLUGAÆTLANIR Reykjavikur væntanlega i Bedford til Disarfell fer Flugfélag islands. — millilandaflug. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Glasgow, Kaupmannahafnar, og Glasgow og væntanlegur til Keflavikur kl. 18.15 um kvöldið. Innanlandsflug. Er áætlun til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, ísafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar og til Egilsstaða (2 ferðir). SIGLINGAR Skipaútgerð rikisins. Esja fór í'rá Akureyri i gær á austur- leið. Hekla fór frá Reykjavik kl. 23.00 i gærkvöldi vestur um land til tsafjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 10.30 I dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- marmaeyja. Frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Kkipadcild S.i.S.Arnarfell er i Þorlákshöfn, fer þaðan til Jökulfell fer dag frá New Reykjavikur. á morgun frá Neskaupsstað lil Lysekil, Ál- borgar. Helgafell fer i dag frá Kotka til Reyðarfjarðar. Skaftafell væntanlegt til Portugal á morgun. Hvassa- fell fer i dag frá Húsavik til LUbeck, Svendborgar, Leningrad og Ventspils. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell væntanlegt til Dunkirk 10. þ.m. fer þaðan til Rotterdam. Mickey losar á Vestfjörðum. MINNINGARKORT Frá Kvenfélagi IlreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, . Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staöarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Minningarkort Flugb.iörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, sttni 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA Ql roamer JUpina. PIERPOÍU Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Slmi 22804 Rökrétt h jgsun er áreiðanlega þýðingarmest i bridge sem öðru Litum á þetta spil. ? 97 V 7542 4 87653 * 103 *K A 6432 V D10983 V KG + ÁKD10 4 94 ?.952 * DG876 ? ÁDG1085 V Á6 + G2 + ÁK4 Vestur opnaði á 1. Hj. og þegar A sagði 1 gr. doblaði S. Vestur sagði þá 2 T, sem A breytti i 2 hj. og S stökk beint i 4 sp. V spilaði út T-K og hélt áfram i litnum, S trompaði 3ja T. Tók A L-As og K og trompaði L. Nú spilaði hann Sp-9 frá blindum, stakk upp ásn- um og vann spilið, þegar V átti Sp-K einspil. En hvers vegna spilaði S þannig?. -Það var vegna þess, að hann hugsaði rókrétt. Vestur var sannaður með 3 L og 4 T. Hann hafði opnað á 1 Hj. og átti að minnsta kosti 4-lit i hj., en ef hann var með 5 Hj.,átti hann aðeins einn Sp. Eina vonin var þvi, að K væri einspil i V. Ef Austur átti Sp—K hefði hann að minnsta kosti tvo smáspaða með honum, og þvi ekki hægt að ná kóngnum með einfaldri sviningu. Rökrétt - ekki satt?. 1 skák Koch, sem hefur hvitt og á leik, og Metz i Berlin 1938 kom •þessi staða upp. ¦•<'¦-¦-¦£ &B H H»iH wm^wÆ.ys'ím.., mm l.Hc8! - Hd7 2.Hc7! - Hd8 3.Be7! og svartur gaf. 12 ára GEÐÞEKKUR DRENGUR langar að vinna i sveit. Barngóður, duglegur. Simi 20820 til kl. 6 — eftir 6 simi 15594. 11928 - 24534 4ra-5 herbergja Vorum að fá til siilu glæsi- lega 4ra til 5 herbergja jarð- hæð á Seltjarnarnesi. Alll sér. 3 svefnherbergi i svefn- álmu. tbúðin er ekki alveg fullfrágengin, en sameign fullfrágengin. Falleg, sólrik ibúð. VQNARSTR/fTI 12. símar 11928 og 24534 Sölustjón. Svernr Knstinsson heimasími: 24534, Kaupmannahafnarferð Flogið verður til Kaupmannahafnar 22. júni n.k. Komið til baka 6. júli. Þeir, sem ætla að fara, þurfa að tryggja sér farmiða sem fyrst. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavík Hringbraut 30. Simi 24480. SPENADÝFA OG JÚGURÞVOTTALÖGUR JoSofór blandað i lanolin er áhrifarikt gegn bakteríum, sem valda júgurbólgu og því heppilegt til daglegrar notkunar í baráttunní gegn júgurbólgu, sem vörn gegn skinnþurrki 'og til hjálpar vi5 lækningu sára og fleiðra á spenum. NOTKUNARREGLUR Til spenadýfu. Útbúið laus,n, sem samanstendur af Orbisan að 1 hluta og vatni að 3 hlutum. Fyllið plastglasið að % og dýfið spenunum í strax eftir að hver kýr hefur veríð mjólkuð og munið að bæta nægilega ört í glasið. Til júgurþvotta. Útbúið lausn; sem samansténdur af 30 g (ca. tvær matskeiðar) af Orbisan og 12 lítrum vatns, og þvoið júgur og spena kýrinnar fyrir mjaltir úr þessari lausn, en við ráðleggj- um eindregið notkun sérstaks kl'úts fyrir hverja kú eða notkun einnota pappirsþurrku. Til sérstaks þvottar spenahylkja. Útbúið lausn, sem samanstend- ur af 30 g (ca. tvær matskeiðar) af Orbisan og 12 lítrum vatns. Dýfið spenahylkjunum í lausnina og hristið þau i lausninni í a. m.k. 30 sekúndur, áður en þér mjólkið hverja kú. URYGGI Orbisan spenadýfa og júgurþvottalögur er viðurkennt af hinu op- inbera eftirliti með dýralæknislyfjum í Bretlandi. Engrar sérstakr- ar varúðar er þörf fyrir þá, sem með lyfið fara. Svo framarlega sem þetta joðefni er blandað með vatni samkvæmt fyrirmælum og borið á spena mjólkurkúa strax að mjöltum loknum, er notkun þess til júgurbólguvarna algerlega hættulaus fyrir mjólkurneyt- endur. Beecham Animal Health products MANOR ROYAL, CRAWLEY, SUSSEX, ENGLAND UMBOÐSMAÐUR: G. ÓLAFSSON H.F., REYKJAVlK Félag áhugamanna um SJÁVARLÍTVEGSMÁL heldur félagsfund fimmtudaginn 8. júni kl. 8.30 i Tjarnarbúð uppi. Fundarefni: Togveiðar og gerð veiðafæra. Framsögumaður Guðni Þorsteinsson fiskifræðingur. Stjórnin. t Bró5ir okkar SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON Frá Krossum Andaöist aö kvöldi 5. júni. Fyrir hönd vandamanna Sigurlaug ólafsdóttir Jóhann Tr. Ólafsson Margrét Ólafsdóttir Innilegar þakkir færum viö þeim fjölmörgu, sem sýndu okkur samúð og vinarhug viö andlát og útför SIGURJÓNS SIGURDSSONAR frá Miðskála, Eyjafjöllum. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.