Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 6
TÍMINN Miðvikudagur 7. júni 1972 Strand Station Nord © 1. Véliri affcrmd á Kap Moltke. Danski greifinn Eigil Knuther lengst til vinstri. 2. A Grænlandi koma hundasleðar sér hvað bezt við flutninga á ýmis konar varningi, til dæmis þeim, sem notaður er í Station Nord. :i. Mikla hrið gerði þar á norðurslóðum og þurfti aö hreinsa vélina vandlega áður cn hægt var aðleggja í loftið. 1. íslen/ku Landflugs-flugmennirnir. Sigurður Halldórsson, flugmaður til vinstri, en hann tók jafnframt þessar myndir, og Jón Valdimarsson, flugstjóri. 5. Séð út um glugga flugmannsins, langir skuggar kastast á hjarninu. Sprungna dekkið. (i. Þessi mynd er frá gomlu stöðinni á Grænlandi og sýnir vel, að Kári konungur lætur ckki að sér hæða á þessari breiddargráðu. 7. Komið á riýja staöinn og slegið upp tjöldum á meðan uppsetningin var skipulögð. 8. islcn/ku flugmennirnir tvcir ásamt tveimur dönskum veður- athugunarmönnum heílsa upp á grænlenzkan sleðahund af úlfakyni. :H I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.