Tíminn - 08.06.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.06.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 8. júni 1972.- Bréf frá lesendum VONAKI.JÓS Ég sá nú á dögunum, aft I.O.G.T. auglýsti 67. þing Stór- stúku tslands. t sambandi vift þaft vaknafti sú spurning hjá mér, hvernig ástandift hefði verift og væri nú, ef áhrifa góftlemplara- reglunnar heffti aldrei gætt f þjóft- félaginu. Þegar fyrsta stúkan var stofnuft hér á landi fyrir áttatiu og átta árum, 10. jan. 1884, stúkan tsafold á Akureyri, sem verftur þvi 90 ára á þjóðhátiftarárinu 1974, var mikill og almennur drykkjuskap- ur i landinu, nema hvaft þá þótti ekki sæmandi kvenleg'u hátterni aö konur brögftuftu áfengi, öfugt vift þaft, sem nú er. Áfengi var alls staftar á boftstólum þá eins og nú, og þótti jafnvel sjálfsagftari varn- ingur i verzlunum en ýmsar nauftsynjavörur. Margar sögur hala verift sagftar um þaft, hvernig menn lágu á snöpum eftir brennivini, og munu snalsasnöpin hafa átt drjúgan þátt i hinum ill- ræmdu krambúftarstöðum manna, meft þvi aft verzlanirnar voru lika aftal fréttastofur þeirra tima og dreifilaupar (fjölmiölar). Þaft var gæla þeirrar kynslóft- ar, aft næsfu á eltir, aft góft- templarareglan festi hér rætur og aft henni óx fylgi. Augu manna opnuöust fyrir skaftsemi áíengis- ins. Góftir menn og ráftandi i þjóft- félaginu skipuftu sér i fylkingar- brjóst, og brátt rann upp timi bindindissemi og breyttra lifnaftarhátta, sem náfti hápunkti á bannárunum 1916-’ 17 og vift minnumsl meft glefti og þakklæti, sem þá vorum ung, en erum nú orftin gamalt fólk, og höfum verift trú þeirri hugsjón, er góft- templarareglan færfti okkur i vöggugjöf. Ef gófttemplarareglan heffti ekki komiö til, eöa annar slikur félagsskapur á þessum árum, er hún hóf göngu sina hér á landi, heffti ástandift orðift hroftalegt. Auk þess að vera bindindisfélag starfafti hún sem siftmenningar- félag á kristilegum grundvelli, sem hún gerir ennþá, og var fyrsti og bezti félagsmálasköli þjóftarinnar. Frá henni spruttu allskonar menningarfélög, iþróttastarfsemi, leiklistariftkan- i r , góftgerftarstarfsemi, hjúkrunarstörf, dýraverndun og fleira. Ahrifa hennar gætti einnig mikift i verkalýftsbaráttunni, sem þá var aft lita dagsbrún nýrrar aldar, og ungmennafélögin stóðu i mestum blóma meftan þau til- einkuðu sér bindindishugsjón gófttemplarareglunnar. Þáft hefur verið bent, á aft góð- templarareglan hafi rennt sterk- um stoftum undir sjálf- stæftisbaráttu þjóðarinnar. Og enn þann dag i dag á hún itök i mörgum félögum og styftur vift bakift á ýmsum öftrum bindindis- félögum og menningarsambönd- um. Hún á einnig hlýhug og virð- ingu margra þeirra, er standa fyrir utan raftir hennar, þrátt fyrir það að andstæftingar hennar, vindýrkendur og islenzkt áfengisauftvald, sem nú vex hröð- um skrefum eins og púkinn á fjós- bitanum forðum, hafi gert allt til þess að nifta niftur af henni skóinn og draga úr áhrifum hennar meft þvi aft hrinda sem flestum ungl- ingum og börnum út i áfengisflóft- ið. Óöum sigur á ógæfuhliftina i nautnamálum þjóðarinnar. Menn skeggræfta um ástandift og stund- um um hvað gera skuli, sumir af góftum vilja, enof fáirtaka þannig á málunum svo aft gagni komi. Alþingi og stjórnvöld gætu gert þaö eina, sem reynslan hefur sýnt aft gagnar, sem er aft setja á al- gjört bann á áfengi — i hvafta mynd sem er. Siftan bannið var afnumift hefur ástandið farið hriftversnandi og drykkjuskapur- inn sifellt aukizt, þrátt fyrir mikiö bindindisstarf og sýnir þaft ljósast þá staftreynd, að þaft er einungis bann og algjör útrýming áfengis, sem aft fullu gagni kemur, en aft sjálfsögðu er öll takmörkun á áfengisneyzlu til bóta og virft- ingaverð. Eflaust munu margir þeir, sem eiga við erfiðleika að striða vegna FjórÖungsmót sunnlenzkra hestamanna...., verftur haldift á Kangárbökkum, vift Hellu, dagana JO. júni - l. og 2. júli n.k. Fram fara sýningar á kynbótahrossum. Einnig verftur þar gæftingakeppni, og keppni i ýmsum hlaupum: m.a. SKEIÐI 250 m 1. verðlaun 30 ÞÚS kr. STÖKK 250— - — 5 — 400— - — 10 7 800— - — 15 BROKK 1200— - — STÖKK 2000 — - — 30 — — (Lágmarkstimi tii 1. vinnings 3 1/2 min.) Kinnig fer fram kerruakstur og hindrunar- hlaup. Skráning tii þátttöku i Evrópukeppni fer fram á sama tima. Skráning kynbótahrossa og gæðinga er lokift. SKRANING í HLAUP OG AÐRAR KEPPN- ISGKEINAR LÝKUR 15. JÚNÍ. Meö frelsi í faxins hvin Þeir sem ætla að taka þátt i keppni þurfa að hafa tilkynnt keppnishesta tii ALBERTS JÓIL, SKÓGUM — SIGURÐI i KIRKJUBÆ — EÐA SKRIFSTOFU FAKS FYRIR ÞANN TiMA. drykkjuskapar sins eöa annarra, lita vonaraugum til þessa stór- stúkuþings og vonandi tekst þvi aft vinna eitthvaft á. En allir þeir, sem sjá hættuna og vilja bjarga einhverju, ættu ekki aft láta það dragast aft skipa sér i raftir þeirra manna, er ske- leggast berjast gegn áfengisböl- inu, þvi aft enn sem fyrr er þaö samtakamátturinn, sem orkar að lyfta grettistaki fremur en nokk- uð annaft. Megi gæfa og gengi fylgja störf- um allra þeirra, sem bæta vilja mannlifið, hvort sem þaft eru heldur störf þings fjölmennra samtaka eöa viftleitni einstakl- ingsins. Guðjón Bj. Guðlaugsson. Efstasundi 30. Auglýsið í Tímanum Hálfnað erverk þi hafið er sparnaður skapar verðmcti Samvinnubankinn 10 ára stúlku langar að komast i sveit, getur passað barn. Upplýsingar i sima 84111. BÆNDUR Ungur Bandarikja- maður, sem hefur hug á að læra is- lenzku óskar eftir starfi i sveit. Upplýsingar i sima 24950 til kl. 11 á morgnana og eftir kl. 5 á daginn. Almennir stjórnmálafundir í Vesturlandskjördæmi 9. og 11. júní næstkomandi Stykkishólmi, Lions- húsinu. sunnudaginn 11. júní kl. 15.30 Ræftumenn: Ásgeir Bjarnason, alþm. Daniel Ágústínusson, fulltr. Þorsteinn Geirsson, lögfr. Vegna jarftarfarar Þóris Steinþórssonar fyrrverandi skólastjóra i Reykholti verftur fundunum, sem fram áttu aft fara i Borgarnesi og á Hellis- sandi á laugardaginn frestaft um óákveftinn tíma. Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Vesturlandskjördæmi efnir til 6 almennra stjórnmálafunda í kjör- x dæminu á eftirtöldum stöðum: AKRANESI i Framsóknarhúsinu, föstudaginn 9. júní kl. 20.30. Ræðumenn: Halldór E. Sigurftsson, fjármálaráðherra. Daniel Agústinusson, fulltrúi. Dr. tllafur R. Grimss. lektor. Halldór Daniel ólafur Asgeir BREIDABLIKI föstudaginn 9. júní kl. 20.30 Ræftumenn: Asgeir Bjarnason, alþm. Alexander Stefánss. oddviti. Elias Jónsson, blaftamaöur Alexander Elias DALASÝSLU, i Tjarnarlundi, sunnudaginn 11. júní kl. 15.30. Ræðumenn: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráftherra, Alexander Stefánsson, oddviti, Jónas Gestsson, útibússtjóri. Þorsteinn Jónas v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.