Tíminn - 08.06.1972, Qupperneq 12

Tíminn - 08.06.1972, Qupperneq 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 8. júni 1972. //// 0 er fimmtudagurinn 7. júni 1972 HEILSUGÆZLA SlökkviliðiWog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastöfur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 0-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Úd plýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. önæmisaðgeröir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Næturvör/.lu iækna i Keflavik annast 8. júni Kjartan ólafs- son. Nætur og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 3. til 9. júni annast Reykjavikur Apótek, Borgar Apótek og Garðs Apótek. FÉLAGSLÍF Konur i styrktarfclagi vangefinna. Skemmtiferð verður farin sunnudaginn 11. júni n.k. um Árnessýslu. Lagt af stað frá bifreiðastæðinu við Kalkofnsveg kl. 10 árdegis. Þær sem hafa hug á að fara, eru beðnar að láta vita á skrif- stofu félagsins eða hjá Unni i sima 32716 fyrir föstudags- kvöld. Stjórnin Kvcnnadeild Borgfirðinga- félagsins. Fer skemmtiferð sunnudaginn 11. júni. Upplýsingar i súmum 35075 41893 og 16286, fyrir 9. júni. ORÐSENDING Orlof húsmæðra i Kópavogi, verður 8-16. júli að Lauga- gerðisskóla. Innritun á skrif- stofu orlofsins i Félagsheim- ilinu 2.h. sem opin er frá kl. 4-6 á þriðjudögum og föstu- dögum frá 23. júni. FLUGÁÆTLA.NIRj Flugfélag tslands millilanda- flug, Sólfaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09,40 til Osló, Keflavikur, Osló og væntan- legur aftur til Kaupmanna- hafnar kl. 20,30 um kvöldið. Flugfélag lslands innanlands- flug, er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 feröir) til Hornafjarðar, Isaf jarðar, bórshafnar, Raufarhafnar og til Egils- staða (2 feröir). TRÚLOFUN 3. júnf opinberuöu trúlofun sina ungfrú, Hafdis Haralds- dóttir Samtúni 34, og Helgi Sigurjónsson vélskólanemi, Vogatungu 4 Kópavogi. Laugardaginn 20. mai opin- beruðu trúlofun sina Unnur Stefánsdóttir, fóstrunemi, Vorsabæ i Gaulverjabæjar- hreppi, Arnessýslu, og Hákon Sigurjónsson, fulltrúi, Kárs- nesbraut 99. Kópavogi. MINNINGARKORT' Minningarspjöld. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. Frá Kvenfélagi HreyfilsStofnaöur hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Siguröi M. Þorsteinssynk simi 32060, hjá Sigurðl Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA PIERPOm jMagnús E. Baldvinsson Laugavrgi 12 - Símí 22804 Suður spilaði 4 Hj. á eftir- farandi spil - eftir að V hafði sagt einn spaða - Vestur spilaði út Sp- K og siðan Sp-As, Hvernig á að spila spilið? A 10964 ¥' K7 4 A832 + A54 4 ÁKDG5 4 732 ¥ 10632 V 85 ♦ 87 4 K107 +<94 + 109632 + 8 V ÁDG94 4 DG65 + KDG Þegar spilið kom fyrir i sveita- keppni trompaði S Sp-Ás og missti svo vald á spilinu, þegar V átti fjögur trompog A T-K og þrjá Sp. En spilið er-þó einfalt - þegar það er athugað vel. Þar sem V hafði sagt Sp. er liklegt, að hann eigi að minnsta kosti 5-lit, og ef hann á T-K er spilið létt. En S á að tryggja sig gegn 4-2 legunni i trompi og T-K i A- og það gerir hann einfaldlega með þvi að trompa ekki Sp-As, heldur kasta niður T. Siðan er 3ji spaðinn trompaður og trompin tekin. Þegar Akemst inn á T-K á hann ekki spaða til að spila og 4 Hj. vinnast þvi. 1 fjöltefli 1945 hafði dr. Reinle hvitt i þessari stöðu og átti leikinn. 1.fxg7!! - Hg8 2. Rxb5!! - Hxg7 3. Dxll!! - DxH 4. Rc7 + -Kd8 5.RxD - Rc8 6.Bf4 og svartur gaf. Flutningar Árangri á umræddu sviði mætti ná með ýmsu móti, svo sem: a. Með sanngjarnlega auknum vegaskatti, sérlega fyrir hina þyngstu bila. b. Með lækkun óhóflega hárra hafnargjalda á ýmsum höfnum fyrir vörur fluttar milli inn- lendra staða. c. Með þvi að banna langleiða- flutning tiltekins þungavarn- ings um þjóðvegi landsins eða láta slikan flutning vera háðan leyfisveitingu. Fordæmi Vestur-Þjóöverja t þessu sambandi er fróðlegt að ihuga það, að fyrir 4—5 árum tók rikisstjórn Vestur-Þýzkalands ákvörðun um að banna langleiða- ílutning þungavarnings, svo sem kola, stáls, byggingarefna o.fl., með bilum um hraðbrautir lands- ins, og var tilætlunin að vinna með þessu einkum þrennt: a. Draga úr umferðarvandræðum á hraðbrautunum, þvi að engir, bilar töfðu meira umferðina en hinir þungu og fyrirferðar- miklu vörubilar. b. Draga úr viðhaldskostnaði hraðbrautanna, þvi að engir bilar skemmdu þær eins og hinir þungu vörubilar. .iiii li iJi ím Kaupmannahafnarferð Flogið verður til Kaupmannahafnar 22. júni n.k. Komið til baka 6. júli. Þeir, sem ætla aö fara, þurfa að tryggja sér farmiða sem fyrst. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavlk Hringbraut 30. Simi 24480. STAÐARUPPBOT Kennara vantar að Mýrarhúsaskóla á Sel- tjarnarnesi við gagnfræðastigið. Kennslugreinar eru: , 1) stærðfræði: 2) náttúrufræði og eðlisfræði. 1 boði er staðaruppbót, allt að 48.000.00 kr. á ári miðað við, að kennari hafi full rétt- indi, eða langa og góða starfsreynslu. Kennt er 5 daga vikunnar. Kennslu er yfirleitt lokið kl. 14.00 Upplýsingar gefnar hjá Páli Guðmunds- syni skólastjóra simi 20980 eða heima 14791: Ólafi H. Óskarssyni, 30871: og Hall- dóri Einarssyni, 24107. Skólanefndin. \u^l>singar, sem eina aö koma í blaöinu á sunnudöRum þurfa aö herast f\rir kl. I á föstudögum. Vugl.stofa Tfmans er f Bankastræti 7. Slmar: 19523 - 18300. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum blómum, skeytum og öðrum gjöfum á sjö- tiu ára afmæli minu 18. mai s.l. Sérstak- lega færi ég þakkir forráðamönnum og starfsfólki Æskulýðsráða Reykjavikur og Kópavogs, ásamt Kirkjukór Bústaðasókn- ar, söngstjóra og sóknarpresti fyrir gjafir og heimsóknir. Einnig börnum minum tengdabörnum og barnabörnum og öllum þeim,sem færðu mér góðar óskir i bundnu og óbundnu máli og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Bið ég góðan Guð að launa ykkur öllum og hafið hjartans þökk. INGI GUÐMONSSON Hliðargerði 2 Reykjavik f +----------------------------------------------- Eiginmaöur minn PÁLL DIÐRIKSSON, bóndi Búrfelli andaðist i Landakotsspitalanum 6. júni. Laufey Böövarsdóttir. Eiginmaður minn, TORFI HJÁLMARSSON Halldórsstööum, Laxárdal, andaöist i Landspitalanum mánudaginn 5. júni Kolfinna Magnúsdóttir. Otför ÞÓRIS STEINÞÓRSSONAR, fyrrverandi skólastjóra, c. Beina þungvöruflutning á lang- leiðum yfir til rikisjárnbraut- anna, sem reknar voru með verulegum halla, ekki sizt ■ vegna skorts á verkefnum. sem andaöist mánudaginn 5. júni, fer fram frá Reyholts kirkju laugardaginn 10. júni kl. 14.00 Eiginkona, börn, bræður og aörir vandamenn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.