Tíminn - 08.06.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.06.1972, Blaðsíða 13
QlE]E]E]É]E]B|EjE]E]E]E]E]E]E]B|tfBHE]E]É]E]E]E]E]ElE]C]E]E]E]E]G]E]E]E]|g| Fimmtudagur 8. júni 1972. TÍMINN 13 GARÐ sláttu MAJOR mótorsláttuvélar Sláttubreidd 51 cm (20”) Mótorstœrð: 3,5 hestöfl IDI B1 51 51 SÆNSK 1 51 B1 51 B1 51 B1 51 B1 51 B1 51 B1 51 E1 SláBtalalalálEÍIslals Ótrúlega verð: KR. 8.591,00 tsl. samvtnnufélaga íladeild 3, Rvíh. símí 38900 Vandaðar vélar borga sig bezt dicrttarvélamar fullnægja ströngustu kröfum Hagsýnir bændur velja sér hagkvæmar vélar, þeir velja rfcpxy dráttaf'vélar viö sitt hæfi HFHAMAR VELADEILD SiMI 2 21-23 TRYGGVAGoTU REYKJAVlK Kvennaskólanum á Blöndósi slitið Kvennaskólanum á Blönduósi var slitið 28. mai s.l. Hæstu einkun hlaut Svanhildur Kristjánsdóttir, Akranesi, 8,88. Auk hennar fengu verðlaun fyrir námsárangur þær Sigurbjörg Guðmundsdóttir frá Neðri-- Mj'rum, Austur-Húnavatnssýslu og Þóra Bragadóttir frá Kópa- vogi. Haldin voru nokkur námskeið á vegum skólans og voru það aðal- lega konur úr nágrenninu, sem sóttu þau. Námskeið voru haldin i vefnaði, fatasaumi, hannyrðum og batiklitun og einnig voru haldin matreiðslunámskeið fyrir nemendur á miðskólastigi á Blönduósi. Nemendafjöldi var alls um 200. Heildarkostnaður þeirra stúlkna, sem sóttu skólann og dvöldu i heimavistinni var 34 þús. kr. yfir veturinn. Er þar meðtalið fæði, húsnæði, efni vefnaðar, sauma og hannyrða og bækur. Skólastjóri Kvennaskólans á Blönduósi er Aðalbjörg Ingvars- dóttir. Ferðamálafélag Múlaþings stofnað ÓV—Reykjavik Að aflokinni ferðamálaráð- stefnu fyrir Múlaþing, sem haldin var á Egilsstöðum 27. mai sl. var stofnað Ferðamálafélag Múla- þings og voru stofnaðilar 24, ein- staklingar, fyrirtæki og sveitar- félög. Nær félagssvæðið yfir hið forna Múlaþing, lögsagnauum- dæmi Suður- og Norður-Múla- sýslu, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Neskaupstaðar. Formaður stjórnarinnar er Kristján Ingólfsson, kennari á Hallorms- stað. A áðurnefnda ferðamálaráð- stefnu var meðal annarra boðið samgönguráðherra, Hannibal Valdimarssyni og Lúðvik Hjálm- týssyni, formanni ferðamála- ráðs rikisins. Þegar við ræddum við fréttaritara Timans á Egils- stöðum i gær, sagði hann, að allir ræðumenn hefðu verið á einu máli um, að þjónusta við ferðamenn væri vaxandi atvinnuvegur, sem veita bæri verðskuldaða athygli og svipaðan stuðning og öðrum höfuð atvinnuvegum landsins. RAFKERTI GLOÐAR KERTI ÚTVARPS ÞÉTTAR ALLSK. SMyCILL Ármúla 7 Simi 84450 Laus staða Staða afgreiðslustjóra lifeyrisdeildar Tryggingastofnunar rikisins er laus. Launakjör samkvæmt kjarasamningi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 30. júni n.k. Reykjavik, 2. júni 1972. Tryggingastofnun rikisins Hjúkrunarkonur Fjórar hjúkrunarkonur óskast að Heilsu- verndarstöð Reykjavikur 1. september n.k. Hjúkrunarkonur, sem hyggja á fram- haldsnám i heilsuvernd ganga fyrir. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400 frá kl. 9-12. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. GRINDAVÍK Opnum í dag, 8. júní, kl. 2 í nýjum húsakynnum við VÍKURBRAUT 25 Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga kl. 9.30 til 12.30 og 13.30 til 15.30. Sími 92 - 8179 Bankinn annast öll innlend og erlend viðskipti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.