Tíminn - 08.06.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.06.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 8. júni 1972. Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Þrjú íslandsmet í gærkvöldi Guðmundur varpaði 17,62 Bjarni 21,9 í 200 m og Ágúst hljóp 800 m á 1:56,5 mín ÖE-Reykjavik Þrjú islandsmet voru sett i frjálsum íþróttum á Júní- móti FRi, öll i kvenna- greinum. Fyrsta metið setti Arndís Björnsdóttir, UMSK hún kastaði spjóti 39,60 metra, og bætti gamla metið, sem hún átti sjálf um tæpan metra. Þá stórbætti Ragn- Framarar sigruðu i fyrsta Miimi-bolta mólinu, sem haldió liol'ur vcrift á vegum KKI.oguróu þar mfft fyrstu islandsinoistarar i Minni-holta. cn sú iþrótt cr afl vora mjiig vinsxl meftal yngri ky nslóiiarinnar, viftsvogar i lioimimi m. Minni-boltinn er ekki f'rábrugii- hildur Pálsdóttir, UMSK met Ingunnar Einarsdótt- ur, IBA í 800 metra hlaupi, hljóp á 2:22,0 min. Gamla metiö var 2:27,0 mín. Loks þríbætti Lára Sveinsdóttir, A, met sitt i hástökki, stökk fyrst 1,59 siðan 1,60 og loks 1,62. Hún reyndi við OL- lágmarkið 1,66 metra og átti göðar tilraunir. in, körluknattleik, sem eldri og reyndari leikmenn leika. Eini munurinn er, aö það er leikiö á minni leikvelli, og þaö er ekki eins hátt upp i körfuna. Körluknattleiksdeild Fram, sem er ný orðin tveggja ára, vann þarna sinn l'yrsta íslands- Guðmundur Hermanns- son, KR sigraði örugglega i kúluvarpinu, náði bezta árangri ársins, kastaði 17,62 metra. Hreinn Hall- dórsson, HSS kastaði 16,81 og Erlendur Valdimarsson, iR, 16,30 m. Bjarni Stefánsson, KR hljóp 200 m á 21,9 sek. og Ágúst Ásgeirsson, iR hljóp meistaratitil og verður ekki langt að biða þar til hinir ungu leik- menn félagsins fara að vinna i öðrum keppnum, þar sem margir hinna ungu leikmanna lofa mjög góðu. Fram sendi þrjú lið i keppnina 800 metra á 1:56,5 min. Böðvar Sigur jónsson, UMSK hljóp á 1:58,8 mín. Langbezti árangur beggja. Keppni var skemmtileg í mörgum greinum og verð- ur nánar skýrt frá mótinu í blaðinu á morgun. Mótinu lýkur i kvöld og hefst keppni kl. 8 á Laugar- dalsvelli. og voru leikmenn liðanna þriggja milli þrjátiu og fjörutiu. Á myndinni hér fyrir ofan, sem Gunnar Ijósmyndari Timans tók, sjást hinir ungu Framarar ásamt þjálfara sinum Eiriki Kristjáns- syni. Fyrirliði liðsins Björn Jóns- son, heldur á verðlaunabikarn- um, sem liðið hlaut. Norski stangarstökkvarinn Tor Skjetne frá Hommelvik setti nýtt norskt unglingamet nýlega, hann stökk 4,61 m. Svendegaard sigraði i karlaflokki, en stökk 6 sm lægra. Hollendingurinn Geelen setti landsmet i hástökki, á móti i Eschweiler, stökk 2,10 m, sem er sama og Islandsmet Jóns Þ. Ólafssonar. Á sama móti hljóp Vestur-Þjóðverjinn Fontana 10 km á 28:39,4 min. Rapid frá Vin varð austurrisk- ur bikarmeistari i knattspyrnu, sigraði Wiener Sportclub með 4:3 i úrslitum. Vestur-Þjóðverjinn Lutz Philip sigraði i árlegu maraþonhlaupi i Manchester fyrir nokkru á bezta tima, sem náðst hefur i greininni i ár, hljóp á 2 klst. og 12,51 min. Kári skoraði þrennu 1 gærkvöldi fór fram leikur milli Akureyrar og Keflvikinga á Akureyri pg lauk leiknum með sigri Akureyringa 4:3. Þetta var minningarleikur um Jakob Jóns- son. Þessi úrslit komu nokkuð á ó- vart, þvi að Keflvikingar eru Is- landsmeistarar, en lið Akureyrar leikur i 2. deild. Kári Árnason átti mjög góðan dag með liði Akur- eyrar og skoraði hann þrjú af mörkunum. Nánar verður sagt frá leiknum á morgun. Hereford Utd. sigraði Barrow, í annarri umferð 29:20 Litla enska knattspyrnuliðið Hereford Utd., sem komst i 5. umferð ensku bikarkeppninnar hefur verið valið i 4. deild ensku knattspyrnunnar i staðinn fyrir Barrow, sem hafnaði i 22. sæti 4. deildar i vor. Hereford og Barrow fengu jafn- mörg atkvæði i fyrstu umferð at- kvæðagreiðslunnar, en i annarri umferð sigraði Hereford með 29:20. FRAM SIGRAÐI A ISLANDSM0TI í MINNI-BOLTA UM S.L. HELGI - félagið varð fyrsti íslandsmeistarinn í þessari sívinsælu körfuknattleiksíþrótt Vestur-þýzka stúlkan lleidi Kosendahl er ein hezta frjáls- i |>r óttakona V. Þý /. k a I a n d s, ha'ði i langstökki og finimtar- þraut. Þessi nivnd var tekin i fiinmtarþraut fyrir nokkrum dögum, er Kosendnhl sigraði ineð yfirhurðum, lilaut 1637 stig. Hún er lengst til hxgri á myndinni. Ilún hljóp 100 m grind á 13,2 sek. varpaði kúlu 13,44 m, stökk 1,64 m i há- stökki, 6,56 m i langstökki og hljóp 200 m á 23,8 sek. önnur i keppninni var Heidi Schuller með 4335 stig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.