Tíminn - 08.06.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.06.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Fimmtudagur 8. júní 1972. VINNA AÐ ÁÆTLANAGERÐ Samtök sveitarfélaga i Vesturlandskjör- dæmi óska að ráða starfsmann til að vinna að ákveðnum verkefnum i sambandi við áætlanagerð og fleira. Umsóknir er tilgreini fyrri störf, menntun og kaupkröfur sendist fyrir 20. júni n.k. til formanns samtakanna Alexanders Stefánssonar oddvita, ólafsvik eða ritara samtakana Húnboga Þorsteinssonar sveitastjóra Borgarnesi, en þeir munu jafnframt veita allar nánari upplýsingar um starfið. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 13. þ.m., Lækjargötu 14B, kl. 18.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Tilkynning um innheimtu afnotagjalda til Ríkisútvarpsins Með tilvisan til laga 49/1951 sbr. 18.gr. útvarpslaga nr. 19. frá 5. april 1971, er hér með skorað á alla, sem skulda afnotagjöld til Rikisútvarpsins, að greiða gjöld þessi þegar i stað. Þeir sem vanrækja að gera full skil, mega vænta þess, að viðkomandi sjónvarpstæki verði seld á nauðungaruppboði til lúkingar greiðslu skuldanna án undangengins lög- taks og frekari innheimtuaðgerðum, ef þörf krefur án frekari aðvörunar Rikisútvarpið, innheimtudeild, Laugaveg 176, Simi 85900. 4 ■ ■■ AUKIN AFKÖST MEÐ ÚTBOÐ Tilboft óskast i sölu á einni bifreið meft vökvadrifinni lyfti- körfu, efta bifreift sérstaklega og lyftikörfubúnaöi til ásetningar á bíl, sérstaklega, fyrir Vélamiftstöft Reykja- víkurborgar. Útboftsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboð verfta opnuð á sama staft miövikudaginn 5. júlí n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Staða deildarstjóra Staða deildarstjóra visindadeildar i Norrænu menningarmálastofnuninni (Sekretariatet for Nordisk Kulturelt Sam- arbejde) i Kaupmannahöfn er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. janúar 1973 að telja. Norræna menningarmálaskrifstofan starfar samkvæmt samningi Norðurlandarikja um samstarf á svifti fræöslu- visinda- og annarra menningarmála, en samningur þessi tók gildi 1. janúar 1972. Deildarstjórinn verftur ráðinn af Ráftherranefnd Norftur- landa og verftur meginhlutverk hans að annast undir yfir- stjórn framkvæmdastjóra, skipulagning og stjorn starfa skrifstofunnar á þvi svifti, er undir visindadeild fellur. Gert er ráft fyrir, að starfinu verfti aft öftru jöfnu ráftstafaft meft ráftningarsamningi til þriggja ára i senn. Gerftur verftur se'rstakur samningur um launakjör og skipan eftir- launa. Umsóknir, ritaftar á dönsku, norsku efta sænsku, meft upp- lýsingum um menntun og fyrri störf skulu stilaðar til’ NORDISK MINISTERRAD og sendar til SEKRETARIATET FOR NORDISK KULTURELT SAM- ARBEJDE, Snaregade 10, 1205 Köbenhavn K. Skulu um- sóknir hafa borizt þangaft eigi siðar en 27. júní n.k. Nánari upplýsingar um starfið má fá hjá framkvæmdastjóra Norrænu menningarmálaskrifstofunnar, Magnús Kull (simi (01) 114711, Kaupmannahöfn), eða Birgi Thorlacius, ráftuneytisstjóra, menntamálaráftuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. er ekki bindandi fyrir þann aftila, er ráftstafar starfinu, munandi tilhögun i Norfturlandarikjunum á ráöstöfun legrar umsóknar. N0RRÆNA MENNINGARMALASKRIFSTOFAN í KAUPMANNAHOFN Hundruö þúsund bænda um heim allan hafa náö framúrskarandi árangri meö þessum heyvinnuvélum. Þér getiö einnig orðiö reynslunni ríkari! ÚTB0Ð Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum i smiði og uppsetn- ingu á 1. SKÁPUAA 2. ELDHÚSINN- RÉTTINGUM i 200 ibúðir i Breiðholti 3 suður. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu FB, Lágmúla 9. föstudaginn 9. júni 1972 gegn 2000.00 kr. skilatryggingu. Tvö prests- embætti Biskup tslands hefur auglýst tvö prestsembætti iaus til um- sóknar. Þaft er annað prests- embættið i Nesprestakalli i Reykjavik og Ólafsvikurpresta- kall. Umsóknarfrestur er til 15. júli. Bókaveltu- bækur til sýnis í Málara- glugganum SH—Eskifirði A Eskifirði var mikið um dýrðir og til skemmtunar á sjómanna- daginn. Hátiðahöld hófust kl. 10 um morguninn með kappróðri fjögurra sveita og bar sveit björgunarsveitar staðarins sigur úr býtum. Eftir hádegið var skemmtun á iþróttavellinum. Ræðu dagsins flutti þar Eirikur Bjarnason. Siðan var stakkaboð- hlaup, keppni milli skipstjóra og vélstjóra og reyndust skipátjórar sprettharðari. Sveitir sjómanna- dagsráðs og bandamanna kepptu i tunnuboðhlaupi og unnu þeir siðarnefndu og loks kepptu tré- smiðir og járnsmiðir i naglaboð- hlaupi og að vonum unnu tré- smiðir, enda vanari þess háttar vinnu. Knattspyrnusýning var næst $ dagskránni og sýndi sjómannadagsráð það, hvernig sigra á kvenfólk i þeirri iþrótt. Þá var raunveruleg knattspyrna og áttust við liðin Austri og Huginn, sem er frá Seyðisfirði, og lauk viðureigninni með jafn- tefli 1:1. Um kvöldið var samkoma i félagsheimilinu og var þar margt gamanmála á dagákrá og siðast dansað til kl. 3 um nóttina. Mikill mannfjöldi tók þátt i öllum at- riðum dagsins, enda gott veður. Þá skal þess getið, siðast, en alls ekki sizt, að slysavarnadeild kvenna á Eskifirði og nokkur fyrirtæki i landi gáfu öndunartæki i bátana i tilefni dagsins, alls 10 stykki. Eskif jörður: Mikið um dýrðir á Eskifirði Rithöfundafélag Islands vekur athygli vegfarenda á bókum Bókaveltunnar, sem eru til sýnis i glugga Málanns við Bankastræti. Þetta er litið sýnishorn þeirra bóka, sem um verður dregið 15. þessa mánaðar. Miðar, sem gilda á alla drætti Bókaveltunnar, fást hjá Málaranum, Bókabúð Braga, Eymundsen, Unuhúsi og Bóka- búð Máls og menningar. Minnst fimm bækur eru i hverjum vinningi og allar áritaðar af gefendum. Freistið gæfunnar i einu bóka- veltu dandsins — Hapr- er hendi nær! Athugasemd 1 Timanum 31. mai sl. er stutt athugasemd frá Vilhjálmi Þ. Gislasyni út af greinarkorni, sem ég skrifaði fyrr i mánuðinum sem skýringu vegna nefndar til að kanna stofnun rikisleiklistar- skóla. 1 athugasemdinni segist Vilhjálmur ekki hafa verið styrktur utan til að kynna sér nýjungar á þessu sviði, eins og mér hafði verið sagt. Ég er feginn þessu og ber að hafa það heldur,er sannara reynist. Fer þá að verða fróðlegt að vita, hvaða hátt menntamálaráðuneytið eða nefndin hafði á gagnasöfnun, betri og ódýrari en að sækja Vasa-námskeið það, sem ég gat um i greinarstúf minum, og varð upphaf stefnubreytinga i þeim málum á hinum Norðurlöndunum og samstarfs milli skólanna, sem áður hafði ekki átt sér stað. Sveinn Einarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.