Tíminn - 23.06.1972, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Föstudagur 23. júni 1972.
/#
er föstudagurinn 23. júní 1972
HEILSUGÆZLA
SlökkviliöiMog sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og Kópavog.
Simi 11100.
Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði.
Simi 51336.
Slysavarðstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem
Slysavarðstofan var, og er
opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411.
I.ækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema stofur á
Klapparstig 27 frá kl. '9-11 f.h.
Simi 11360 og 11680. — Um
vitjanabeiðni visast til
helgidagavaktar. Simi 21230.
Kvöld, nætur og helgarvakt:
Mánudaga-fimmtudaga kl.
17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu-
daga til kl. 08,00 mánudaga.
Simi 21230.
.íi.þ p 1 ý s i n~g a r u m
læknisþjónustu i Reykjavík
eru gefnar I síma 18888.
ónæmisaögerðir gegn’ mænu-
sótt fyrir fullorðna fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur á mánudögum f^á kl. 17-18.
Apótek llafnarfjaröar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öörum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
Kvöld og næturvörzlu i Kefla-
vík 23. júni, annast Jón K.
Jóhannsson.
Nætur- og helgidagavörz.lu
apótekanna i Reykjavik 17. til
23. júni annast, Lyfjabúðin
Iðunn, og Garðs Apótek.
FÉLAGSLÍFÍ
Asprestakall, Safnaðarferöin
verður farin 24.til 25. júní n.k.
Fariö verður til Vikur i Mýr-
dal. Upplysingar hjá Guðnýju,
i sima 33613.
Kvenfélagið.
Frá Nessókn. Safnaðarfélag
Nessóknar fer sina árlegu
sumarferð n.k. sunnudag 25.
júni. Upplýsingar i sima 16783
i dag kl. 16 til 19.
Aöalfundur, Skógræktarfélags
Mosfellshrepps verður
haldinn, föstudaginn 23. júní,
að Hlégarði uppi kl. 20.30.
Áriðandi að fjölmenna.
Stjórnin.
Konur i Kvenfélagi Kópavogs.
Farið verður i Eftirmiðdags-
ferð i Kjósina sunnudaginn 25.
júni n.k. Lagt verður af stað
frá Félagsheimilinu kl. 2 e.h.
Þátttaka tilk. til ferðanefndar.
Úrvals hjólbaröar
Flestar gerbir ávallt
fyrirlyggjandi
Ffjót og góÖ þjónusta
Fólksbíla
stöðin
AKRANESI M
AUGLÝSING
ÚTB0ÐS
Bæjarstiórn Siglufjarðar auglýsir eftir til-
boðum i að steypa þekju og gangstéttar á
235 metra kafla af Túngötu i Siglufirði.
Tilboð miðast við að verksali leggi til allt
efni og vinni við verkið, nema sement,
sem verkkaupi leggur til.
útboðsgagna má vitja á bæjarskrifstof-
unni i Siglufirði gegn eitt þúsund króna
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á
bæjarskrifstofunni Siglufirði 1. júli 1972,
kl. 13.00
Bæjarverkfræðingurinn Siglufirði.
1 leik tslands og Austurrikis á
EM i Aþenu kom þetta spil fyrir.
* K1072
¥ 942
♦ K76
4 D106
♦ 94
¥ DG
♦' AG1083
4 ÁG54
* ÁDG8
¥ ÁK10653
♦ 54
4 7
♦ 653
¥ 87
♦ D92
4 K9832
Þegar Asmundur Pálsson og
Einar Þorfinnsson voru með spil
A/V varð lokasögnin 6 Hj. i A.
Suður spilaði út T, sem Asmundur
tók með Ás blinds og spilaði Sp.
og svinaði G. Þá spilaði hann L á
ÁS og svinaði Sp-D, trompaði lit-
inn sp. og spilið var i höfn. A hinu
borðinu var lokasögnin 4 Hj., svo
tsland vann 12 stig á spilinu.
1 I I 0
III
Tal hafði svart og átti leikinn i
þessari stöðu gegn Bene, Austur-
riki, á ólympiumótinu 1958.
35. —Rf4 36. Hxg7-Kf8 37. DxR-
Dhl+ 38. Ke2-Del mát.
Hugsum
áðurenviö
hendum 0
Auglýsið í Tímanum
"Vcuxclev
Þéttir gamla og nýja
steinsteypu.
Z
SIGMA H/F
Bolholti 4,
simar 38718-36411.
0DYRI
MARKAÐURINN
Gatlabuxur
drengja frá kr. 260/-
herra frá kr. 395/-
útsniðnar drengja frá kr. 450
á fullorðna frá kr. 550/
LITLISKÓGUR
Snorrabraut 22
simi 25644.
FRÁ TÆKNISKÓLA
ÍSLANDS
Skólaárið 72/73 er áætluð þessi starfsemi:
1. Undirbúningsdeild
2. Raungreinadeild
3. Fyrsta námsár af þrem i rafmagns,-
reksturs-, skipa- og véltæknifræði (tvö sið-
ustu árin oftast við danska tæknifræði-
skóla.)
4. 3ja ára nám i byggingatæknifræði (eftir
raungreinadeild) — til lokaprófs.
Til athugunar er að starfrækja, ef næg
þátttaka fæst:
5. Raftæknadeild, 2ja ára framhalds-
menntun fyrir iðnaðarmenn i rafmagns-
greinum. Fyrra árið fari þessir nemendur
i undirbúningsdeild tækniskóla i Reykja-
vik, á Akureyri eða á ísafirði, en siðara
árið í sérhæft nám.
6. Meinatæknadeild, 2ja ára framhalds-
menntun fyrir stúdenta.
Umsóknareyðublöð fást að Skipholti 37, Reykjavik, bæði i
Tækniskólanum og einnig i Iðnþróunarstofnuninni. Svo
máibiðja um þau i simum 84933 og 81533.
Umsóknarfrestur er til 15. júli n.k. og verður skriflegt
svar skóians sent fyrir 1. ágúst.
Skólaárið 72/73 hefst 11. sept. 1972.
Skólastjóri
KAPPREIÐAR
SINDRA
við Pétursey
Laugardaginn 24. júni kl. 2 hefjast kapp-
reiðar Sindra i Mýrdal og undir Eyjafjöll-
um.
DANSLEIKUR
um kvöldið i Leikskálum i Vik. — Hljóm-
sveit Gissurar Geirssonar leikur.
t
Jaröaför systur okkar
JÓNU HARALDSDÓTTUR
sem andaðist hinn 11. júni siöastliðinn, verður gerö frá
Brimilsvailakirkju, laugardginn 24. júni. Athöfnin hefst
með bæn, á heimili hinnar látnu, Ólafsbraut 60, kl. 14.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Guörún Haraldsdóttir
Guömundur Breiöfjörö.
Eiginmaöur minn
HALLDÓR DIÐRIKSSON
bóndi, Búrfeili, Grimsnesi,
andaöist 20. júni.
Kristin Guöjónsdóttir.
Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför
eiginmanns mins, fööur, tengdafööur og afa
SIGURÐAR LÝÐSSONAR,
frá Bakkaseii.
Guöný Jóhannesdóttir,
Ingibjörg Sigurðardóttir, Þorsteinn Elisson
Sigurrós Siguröardóttir,
Lilja Siguröardóttir,
Daniel Sigurösson,
og barnabörn.
Ingvi Sæmundsson,
Siguröur Jónsson,