Tíminn - 27.06.1972, Page 13

Tíminn - 27.06.1972, Page 13
Þriðjudagur 27. júni 1972 TÍMINN 13 TIL SÖLU 1 Chevrolet Malebu árgerð 1968. 1 rúmgóð Checker bifreið árgerð 1966 með tveim aukastól- um, þá fyrir 7 farþega. 2 Chevrolet Cevelle árgerð 1964. Bifreiðarnar eru i góðu standi og veröa til sýnis á bifreiða- verkstæði okkar Sólvailagötu 79 næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS S/F Simi 11588, kvöidsimi 13127. ® ÚTBOÐ U Tilboö óskast í sölu á 800 metrum af gluggatjaidaefni fyrir hjúkrunarheimili Reykjavikurborgar. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 28. júli 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 l----------------------------------------------------------------------------------------------------------------- I 1!! Hjúkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu við Hjúkrunar- og Endurhæfingadeild Borg- arspitalans er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur forstöðukonan. Staðan veitist frá 1. september. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykja- vlkurborgar fyrir 20. júli 1972. Reykjavík, 23. 6. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Aðvörun til bifreiðaeigenda vegna vangreiðslu vátryggingaiðgjalda Samkvæmt upplýsingum bifreiða- tryggingafélaga er i umferð allmikill fjöldi ökutækja, sem skráð eru hér i um- dæminu og eigi hefir verið greitt af iðgjöld vegna lögboðinnar ábyrgðartryggingar. Er þvi hér með skorað á hlutaðeigendur að greiða umrædd iðgjöld nú þegar, svo að komist verði hjá stöðvun ökutækjanna. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 23. júni 1972. LAUS STAÐA Kennarastaða i burðaþolsfræði og skyld- um greinum við Tækniskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borizt mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 20. júli 1972. Menntamálaráðuneytið, 21. júni 1972. La Plata stærðir: 7, 7 1/2, 8, 8 1/2, 9, 9 1/2, Verð kr. 1581.00 Inter stærðir: 7,7 1/2,8, 8 1/2, 9, 9 1/2. Verð kr. 1730.00 Adidas fótboltaskór Sportvöruverzlun Ingólfs óskarssonar KUppantlR 44 — Siml U7U — Rcykjavlk Ódýri markaðurinn Barnafatnaður frá verzluninni ÝR á niðursettu verði. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. Óska eftir 3ja til 4ra herbergja ÍBÚÐ Má þarfnast nokk- urra lagfæringa. Upplýsingar eftir kl. 7 i sima 2-05-69. REYKJAVÍK — FLCÐIR Danski stúdentakórinn UAK frá Kaupmannahöfn heldur söngskemmtun að FLÚÐUM þriðjudaginn 27. júni kl. 21.30 og i AUSTURBÆJARBÍÓ fimmtudaginn 29. júni kl. 19.00 Miðasala við innganginn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.