Tíminn - 07.07.1972, Qupperneq 6

Tíminn - 07.07.1972, Qupperneq 6
6 TÍMINN Föstudagur 7. júli 1972 Undanþáguheimildir og landhelgissamningar NTB — Briissel Samningaviöræðum EBE viö Efta-löndin var haldiö áfram i Brússel i gær og var einkum rætt viö scndinefndir islands og Fortúgals. Verulegur árangur er sagöur hafa oröiö af fundunum og er nú búi/.t viö aö viöskiptasamn- ingar veröi fullgerðir fyrir miöj- an mánuðinn. Kleiri samninga- fundir veröa haldnir i næstu viku. Formaður islenzku sendinefnd- arinnar, Þórhallur Asgeirsson, ráðuneytisstjóri, sagði i gær að nú væri aðeins eftir að leysa tvö mik- il vandamál; landhelgismálið og viðhald tollfrelsis fiskflaka. Sú ákvörðun fslendinga að stækka landhelgina i 50 milur 1. september, er ekki til umræðu á samningafundunum i Brússel, en EBE hefur lýst þvi yfir að viðun- andi samkomulag i landhelgis- deilunni sé skilyrði fyrir þvi að ís- lendingar fái undanþágu i sam- bandi við sölu fiskafurða sinna. Samkvæmt þessu verður i við- skiptasamningi við Island ákvæði um tollalækkanir á fiski og aðrar undanþáguheimildir gangi ekki i gildi fyrr en samningaviðræður um landhelgina við þau lönd, sem eiga þar hagsmuna að gæta, hafi borið raunhæfan árangur. Er þvi ekkert, sem kemur i veg fyrir að viðskiptasamningur milli fslands og EBE verði undirritað- ur um leið og samningur við önn- ur EFTA-lönd, en það á sam- kvæmt áætluninni að gerast 27. júli. Óttazt var um gúmmíbátana 00-R.eykjavik. I gærdag hafði ekkert frétzt af Vestmanneyingunum fimm, sem z 9 TILBOÐ Tilboð óskast i eftirtaldar vélar og tæki, sem eru i eigu Vegagerðar rikisins viðs- vegar á landinu: I jarðýta, Deutz I)K 100 :t ýtuskóflur, I.II.C. TI) (! I vélskófla, North West á þriggja öxla bil 1 Ileco bilkrani Ýmsar ógangfærar steypublöndunar- vélar, ralstöðvar og lofthitara. Upplýsingar hjá Véladeild Vegagerðar rikisins, Borgartúni5, þriðjudaginn 11. og miðvikudaginn 12. þ.m., simi 21000. Kauptilboð skulu hafa borizt skrifstofu vorri, Borgartúni 7, fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 19. júli. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 eru á leið umhverfis landið á tveim gúmmibátum. Þeir fóru frá Siglufiröi kl. 13,30 i fyrradag og ætluðu til ísafjarðar. En þeir höfðu ekki bensin nema til 20 klukkustunda siglingar. Og i gær, þegar sýnt þótti að eldsneytið væri þrotið, miðað við stanzlausa siglingu, var fariö að halda uppi spurnum um ferðir bátanna. Tveim timum eftir að þeir fóru frá Siglufirði, sáu skipverjar á báti til ferða gúmmíbátanna sjö milur suður af Málmey, og héldu þeir þá fyrir Skaga. Slysavarnafélagið bað skip og báta á þessum slóðum að hlusta eftir kalli frá gúmmibátunum og aðstoða þá, ef með þyrfti. Vartil- kynning þess efnis lesin i útvarp- inu i gærkvöldi. Skömmu siðar bárust þær fréttir, að piltarnir hefðu komið i Trékyllisvik sið- degis, fyllt þar alla bensingeyma og haldið siðan áleiðis til Horn- vikur, sem var næsti áfanga- staður. 4?* Úrvals hjolbaröar Flestar gerbir ávallt fyrirliggjandi Fljót og góÖ þjónusta V iM KAUPFÉLAG PATREKSFJARÐAR 48^ Hestaþing Sleipnis "W. og Smára ^ verður haldið á mótssvæði félaganna á Murneyrum á Skeiðum, sunnudaginn 16. júli n.k. og hefst kl. 14.00 Keppt verður i: Skeiði 250 m Folahlaupi 250 m Stökki 200 og 600 m Góð verðlaun. Einnig fer framstóðhesta- keppni i A og B flokkum hjá hvoru féiagi fyrir sig. Skráning keppnishesta er hafin hjá for- mönnum félaganna Einari Bjarnasyni, Selfossi, og Aðalsteini Steinþórssyni, Hæli og lýkur henni kl. 18.00 n.k. miðvikudag. Kappreiðanefnd. LÆKNIR ÓSKAST til starfa við Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðarkróki sem fyrst. Upplýsingar um starfið gefur yfirlæknir Sjukrahússins. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynzlu i lyllækningum. Umsóknir. sendist til Stjórnar Sjúkrahúss Skagfirðinga, Sauðárkróki. Fóstra óskast Staða fóstru við Geðdeild Barnaspitala Ilringsins, Dalbraut 12, er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 15. ágúst n.k. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5 fyrir 22. júli n.k. Reykjavik, 6. júli 1972 Skrifstofa rikisspitalanna tvimiasmmM >¥1 Margskonar grill-réttir, steiktar kartöflur, salat og súpur. Kaffi, te, mjólk, sniurbrauð og kökur. Fjölþættar vörur fyrir feröafólk m.a. Ijósmyndavörur og sportvörur. — Gas og gasáfyllingar. — Benzin og oliur. — Þvottaplan. Verið velkomin i nýtt og fallegt hús. VEITINGASKÁLINN BRÚ, Hrútafiröi. Einar ólafur Sveinsson Bókmennta- viðburður Um þessar mundir kemur út á frönsku ljóðabók Einars Ólafs Sveinssonar, EÓS LJÓÐ. Titill bókarinnar á frönsku er EÓS CHANT. Regis Boyer á veg og vanda af þýðingunni og bókaút- gáfan Þjóðsaga gefur hana út. Það er óþarft að kynna Einar Ólaf Sveinsson, svo mikið liggur eftir hann innan islenzkra fræða, hitt var fáum kunnugt fyrr en ’i seinni tið, að hann fengist við að yrkja. En ljóðabókin sem hér um ræðir kom út árið 1968 fyrir eftir- gangsmuni góðra manna. Aftan við frönsku þýðinguna er aukið ritgerðinni, Mýrdalur, að ósk Boyers. Ástæða er til að benda þeim, sem gleðja vilja frönsku- mælandi vini sina, á þessa ágætu bók. „ .... Framhald Borgarstjorinn af bis. 1. flokksbræðrum sinum hér i borgarstjórninni, sem á sinum tima völdu hann til borgar- stjórastarfsins. Meiri. og minni fjarvera borgarstjóra upp á siðkastið frá embætti sinu hefur óum- flýjanlega leitt til þess, að mjög hefur slaknað á allri heildarstjórn á málefnum borgarinnar og ákvörðunar- taka og völd færzt i vaxandi mæli á hendur einstakra em- bættismanna. Ég tel mig ekki vera einan um þá skoðun meðal borgar- fulltrúa, að slik þróun sé miður æskileg. Ástæða þess, að gagnrýni min á fjarveru borgarstjóra er ekki fyrr fram borin, er sú, að ég hafði vænzt þess, að flokks- bræður hans i borgarstjórn- inni, þeir sem fólu honum hið umfangsmikla og vandasama embætti, mundu koma auga á þau atriði, sem hér hafa verið gerð að umtalsefni, og beita sér fyrir þvi, að á þeim yrði ráðin bót. Sú von min hefur brugðizt. Hins vegar vona ég, að borgarstjóri muni taka tillit til þeirrar hógværu gagnrýni, sem hér hefur verið sett fram varðandi störf hans sem borgarstjóra i Reykjavik.” Svör og undirtektir. Geir Hallgrimsson borgar- stjóri tók til máls þegar á eftir Kristjáni. Hann lét á þvi brydda, að sér þætti miður, að ekki skyldi vera vakið máls á þessu við sig fyrir fundinn, .og vitnaði hann til þess, að slikt væri venja, ef ráðherrar sættu gagnrýni fyrir störf sin. Um borgarstjóraembættið sagði hann: ,,Ég tek það alvarlega, ég tek það hátiðlega”. Kvaðst hann hafa verið fjarvistum i tima sjálfs sin, þar af þrettán daga, er skrifstofa borgar- stjóra ætti að vera opin, þá tvo mánuði, er liðnir frá þing- lokum. Sigurjón Pétursson, fulltrúi Alþýðubandalagsins, og Arni Gunnarsson, fulltrúi Alþýðu- flokksins, tóku undir gagnrýni Kristjáns. Sigurjón sagði, að kastað hefði tólfunum um fjarvistir borgarstjórans siðan þingi lauk og sjaldan, að hann sæti borgarráðsfundi til enda, þótt honum brygði þar fyrir. Væri þvi gagnrýnin fram borin á réttum stað og á réttri stundu. Árni Gunnarsson sagði, að ekki færi á milli mála, að borgar- stjóri hefði mörg járn i eldi, og væri það skoðun sin, byggð á reynslu sinni, að fullt tilefni hefði gefizt til þeirrar um- ræðu, er þarna varð. Birgir fsleifur Gunnarsson tók einnig til máls, jós borgar- stjórann lofi, en hrakyrti Kristján Benediktsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.