Tíminn - 07.07.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.07.1972, Blaðsíða 20
I Framhaldsvið- ræður um land- helgismálið á þriðjudag EB — Reykjavik. i fréttatilkynningu frá utanrik- isráðuneytinu segir, að næstkom- andi mánudag, 10. júli, komi til Reykjavikur til framhaldsvið- ræðna um landhelgismálið Lady Tweedsmuir, aðstoðarutanrikis- ráðherra Bretlands, og Anthony Stoddard, aðstoðarfiskimálaráð herra. Nokkrir aðstoðarmenn koma sama dag, en nokkrir dag- inn áður. Meðal þeirra verður fulltrúi frá brezku togaraútgerð- inni. Ráðgert er að viöræður hef jist á þriðjudagsmorgun og að brezku fulltrúarnir fari héðan 13. júli. á 3 dögum reglunnar hafa aö minnsta kosti 700 skriður fallið i sunnanverðu landinu og viða hafa flóð herjað að auki. Meirihluti bæjarins Kumamoto hefur staðið undir vatni i hálfan annan sólarhring, eftir að á rann yfir bakka sina. Þúsundir manna hafa yfirgefið heimili sin. Þessi óvenju mikla rigning hefur nú staðið i 3 sólarhringa og er talið að hún muni færast norður eftir eyjunum. MEÐ VEIZLU í FARANGRINUM Híttumst í kaupféíaginu Slæmur viðskilnaður - Ijót afleiðing LIFE FLUTTI FISCHER MILLI HÚSA Sláttuvélin sú arna var cinu síiini þarfaþing austur á landi, láku nýrra vinnubragða á sveita- lia'juiium. Kn liúii skáraði ekki viillinn nijiig miirg suiniir áður en ný tækui koni til sögunnar, þvi að frainfarirnar hafa verið stórstig- ar. Og svo varð luin þar úti. er siðast var skilið við liana. Það má kannski segja, að sláttuvélin hafi lokið hlutverki. En hrúturinn, sem hangir fastur i henni, lauk aldrei hlutverki sinu. Ilonum voru ætlaðir lengri lifdag- ar, og siðan átti ferhyrnt höfuð hans að prýða stofu listamanns i höfuðborg landsins. Endirinn varð sá. sem myndin sýnir og Þó — Reykjavik. Fischer kom út úr DAS húsinu er klukkan var rétt rúmlega 2 i fyrrinótt. Hann gekk i fylgd með öðrum manni inn i Volkswagen- bil, sem beið þar. Þar að auki voru tveir liigrcglubilar lyrir utan húsið, svo að ekki varð auðið að .komast mjiig nálægt meistaran- um. Samt sem áður tókst ljós- myndaranum, að ná tveimur myndum áður en Fischer gat stungið sér inn i Volkswageninn og ekið burtu. Við vorum búnir að biða i tvær slundir fyrir framan DAS húsið áður en Fischer kom út i bilinn. Ilann kom tvisvar út á tröppurn- ar, en er hann varð var við ferðir l'réttamanna var hann íljótur að koma sér inn i húsið aftur og skella hurðinni rækilega i lás. Ilann lét sér það ekki nægja, held- ur hengdi einnig lök fyrir glugga lil þess að vera öruggur um, að ekki næðist mynd al' honum inn- andyra. Volkswagenbilnum sem bar númerið U-15704, var nú ekið sem skjótast burlu og á eftir honum lögreglubil. Við ókum i humátt á eltir, og reyndu lögreglumennirn- irað villa um fyrir okkur á gatna- mótum Grensásvegar og Miklu- brautar með þvi að beygja til hægri inn á Grensásveg og siöan til vinstri upp Fellsmúla. Við lét- um okkur ekki segjast og náðum Volkswagenbilnum við ljósin á gatnamótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar. Þar ókum við upp að bil Fischers, og leit hann þá til okkar. Ekki var annað að sjá, en að vel lægi á Fischer. llann talaði mikið við samlerða- manna sinn, sem við fréttum sið- ar, að væri frá Time-Life. Þegar komið var að Lönguhlið voru rauð Ijós þar, og bilstjóri Fischers lét sig hafa það að beygja til vinstri inn i Lönguhliðina. Við biðum þangað til ijósin komu, en þá var bill Fischers horfinn, okkur grun- aði samt, að Fischer héldi á Loft- leiðahótelið, en er við komum þangað voru Fischer og bilstjór- inn nýsloppnir inn úr dyrunum. 700 skriður NTB-Tókió Gcysimikil rigning hratt i gær fram fleiri grjótskriðum i Japan og cr nú tala látinna og týndra koinin upp i UO manns. Að minnsla kosti (>2 hafa látið lifið. Fjallaþorpið Shigeto á Shikoku- eyju varð harðast úti. Þar eru björgunarsveitir nú að leita 41 manns, sem talið er að hafi graf- ist undir. Samkvæmt upplýsingum lög- hann var ófagur. Skepnan hefur fest eitt hornið i öðru hjóli sláttu vélarinnar. Þessi mynd er til viðvörunar. Þarna hefur verið háð langvinnt dauðaslrið. Ilún hrópar til þeirra, sem skilja alls kyns drasl eítir úti á viðavangi, og skorar á aðra að taka höndum saman um að fjar- lægja allt, er þannig liggur hér og þar i reiðuleysi, svo að það verði ekki saklausum skepnum að beisklegum aldurtila. Þá má ekki heldur gleyma girðingarleifum og gaddavirsdræsum eða girn- ingsspottum, sem veiðimennirnir gleyma eða týna allt of oft við árnar. Föstudagur 7. júli 1972

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.