Tíminn - 07.07.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.07.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Köstudagur 7. júli lí)72 \ er föstudagurinn 7. júií 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvíliðiðiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstol'an i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningaslofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apötek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Nætur og helgidagavör/.lu apótekanna i Reykjavik, 1. júli til 7. júli annast Vesturbæjar Apótek og Háaleitis Apólek. Kvöld og uæturvör/.lu i Kefla- vík 7, júli annast Arnbjörn Ólafsson. ORÐSENDING Kassagerð Reykjavikur hefur að vanda sent frá sér dagatal, sem er öðrum dagatölum frá brugðið að þvi leyti, að það erlrál.júli 1972— 1. júli 1973. Dagatalið er mjög vandað, og góðar ljósmyndir prýða hvern mánuð, myndirnar eru eftir Gunnar Hannesson. Krá Kvenfélagasamhaiidi Isl. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð i júlímánuði vegna sumarleyfa. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. SIGLINGAR Skipadeild S.t.S. Arnarfell fer i dag frá Svendborg til Hull, Antwerpen og Rotterdam. Jökulfell er væntanlegt 9. júli til New Bedford. Disarfell er væntanlegt til Þorlákshafnar 8. júli. Helgafell væntanlegt 11. júli til Akureyrar frá Finn- landi. Mælifell er i Rotterdam. Skaftafell fór i gær frá Lissabon til Islands. Hvassafell er á Akureyri. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell væntanlegt til Glasgow á morgun, fer þaðan 9. júli til Seyðisfjarðar. FLUGÁÆTLANIR Klugfelag islands, innan- landsflug. Er áætlun til Akur- eyra (2 fer-ir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) til Húsavikur, ísafjarðar, Epilsstaða (2 ferðir) til Sauðarkróks. Klugfélag tslands millilanda- flug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Glasgow, Kaupmannahafnar og Glasgow,væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09.40 til Kefla- vikur, Narsarssuaq, Kefla vikur og væntanlegur aftur til Kaupmannahafnar kl. 21.15 um kvöldið. FÉLAGSLIF Kvenfélag Kópavogs, félagskonur athugið. Kvenfélagasamband tslands mun halda námskeið i september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum, sem kenna siðan hjá kvenfélögunum. Umsóknir.þurfa að berast hið allra fyrst til stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. Kerðafélagsfcrðir. A fiistudagskviild 7/7 Hórsmörk, Kjalarferð, Land- mannalaugar, Hekla. I.augardag 8/7 Norður Kjöl — Strandir. 6 daga ferð. Ferðafélag ts- lands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. BÍLASK0ÐUN Skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykja- vikur. t dag verða skoðaðir bilar með nr. R-12001 — R- 12150. MINNINGARKORT Minningarspjöld liknarsjóðs dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Siguröi M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. F r ú K v e n f é 1 a g i ltreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur pg munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóltur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparslíg 27. Yfirslagirnir eru þýðingar- miklir i tvimenningskeppni og þeir, sem fengu út Hj-K i 4 Sp. S i keppni i USA höfðu litla mögu- leika, en þar sem L kom út var út- litið bjartara. A A853 y G8 4 K102 jf. KG84 A K7 V KD7 4 6543 Jf. 10972 * V ♦ * 92 109643 AG97 65 A DG1064 V A52 ♦ D8 * ÁD3 Nú, var möguleiki á ,,topp”, en ekki sama hvernig spilað er - unnið á L-As heima. Þeir sem reyndu nú Sp-D fengu strax K á, fóru heim á Sp-10 og spiluðu T-D og höfðu ekki heppnina með sér. Nokkrir þinna beztu sáu nógu langt fram i spilið og spiluðu Sp- '10. Þá hafði V ekki ástæðu til að ■setja K á. Siðan var tekið á Sp-As og blindur var inni. Þegar T-2 var spilað frá blindum var bragðið fullkomnað.á Austur. Ef hann gaf fékk S á T-D og gat siðan gefið siðari T sinn niður i fjórða L blinds. Ef A hins vegar stakk upp ásnum gat S losnað við tapslagi sina i Hj. á fjórða L og T-K. 1 skák Szabo, Ungverjalandi, og Sliwa, Póllandi, sem hefur svart og á leik, kom þessi staða upp á ólympiuskákmótinu i Miinchen 1958. 32.-Dh5 33.BxR - DxB 34,Bxc7! - HxH 35. HxH - HxH 36. DxH -h5 37.Dd8+ og svartur gaf. landbúnaðarvagn með færigólfi — Grænfóðursvagn — Mykju- dreifari — flufningsvagn. Fljótvirkur losunarbúnaður — Burðarþol 3000 til 5000 kg — Leitið upplýsinga í síma 81500. ÞÓR HF REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 25 KAUPMANNA- HAFNARFERÐIR Farið 27. júlí. Komið til baka 3. ágúst. Farið 3. ágúst. Komið til baka 10. ágúst. Nauðsynlegt að panta sem allra fyrst og greiða fargjaldið fljótlega. Ferðirinnanlands augiystar mnan skamms. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30 - Sími 24480. Stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Réykjavík. Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið á Vopnafirði dagana 2. og 3. september n.k. Þingið verðursett kl. 14. laugardaginn 2. september. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. RAFKERTI GLÓÐAR KERTI OTVARPS ÞÉTTAR ALLSK. SMyCILL Ármúla 7 Simi 84450 Hjartanlega þakka ég öllum ættingjum og vinum sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á 80 ára afmæli minu. Guðs blessun fylgi ykkur. Kær kveðja. SOFFÍA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Stóru-Hildisey. t Faðir minn GESTUR ÓLAFSSON Kálfhóli, Skeiðum lézt að heimili sinu þriðjudaginn 4. júlí. Jarðsctt verður frá ólafsvallakirkju iaugardaginn 8. júlí. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 1 eftir hádegi. Fyrir hönd vandamanna Auðunn Gestsson Móðir okkar GUÐRÚN ÁMUNDADÓTTIR lést að heimili sinu Geirlandi, Kópavogskaupstað aöfara- nótt 6. júli. Húskveðja fer fram á heimili hennar iaugardaginn 8. júli. Jarðarförin ákveðin siðar. Börnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.